Vísir - 19.11.1924, Síða 2

Vísir - 19.11.1924, Síða 2
VlSIK ))KaimM Höfnm fyrirlfggiaoði Krisfalsápu, Sóda. Handsápur margar feguudir, „Vi To“ kraftskúripúlver, Blegsóda. til 5 kærleiks- og- bróðuranda GuSs ríki til eflingar og framfara, })ótt í veikleika sé, }>á er þetta aldar- fjórðungsafmæli safnaðarfólki og öllum vinum safnaðarins gleði- og þakkarhátíð. Yfirskriftin yfir sögu litSnu áranna mætti vel vera þessi: „Hingað til hefir Guð hjálpaS.“ Honum sé lof, sem störf- unum stjórnar. 1 lann blessi þau og styrki á komandi árum. A }>essum 25 ára .tímamótum svnir söfnuðurinn, aS hann horfir eigi aS eins til baka yfir sögu íiSinna íúna, heldur vill sækja íram í starfinu. Hann lætnr nú Khöfn t8. nóv. FB. Breska stjórnin nýja og rússnesk- ur undirróður í breskum löndum. Breska stjórnin hefir tilkynt op- inberlega, að hún muni ekki þola neinn pólitískan undirróður af Rússa hálfu t breskum löndum. -4 Kveður hún svo að oröi, aö haldi ’Rússar áfram uppteknum hætti, þá sé eiígin von um, að verði af við- skiftaendurvakningu á milli ]>eirra og Breta. Ó píums-ráð stef na. Ópíums-ráðstefna hófst í Fen- eyjuni á mánudaginn. Hefir sú til- lága komið þar fram, aö ópíums- rrekt veröi að eins leyfð undir um- sjón landsstjórnanna í ópíums- Tæktarlöndunum og ríkiseinkasala viðhöfö. Amerisk tillaga þess efn- is, að' aö eins verði leyft að rækta ■ópíum til I\"fja, sætir mótspyrnu frá fulltrúnm stærstu ópíums- ræktarlandanna, einkanlega full- trúuhum frá Tndlandi, Persíu, Kína og Tyrklandi. Mælikvarði fundinn á fegurð máls. Fríkirkjan 25 ára. Hinn tq. nóvember 1899 var frí- larkjusöfnuðurinn í Reykjavík stofnaður, á fundi í Good.templara- húsinu. Hann á því aldarfjórð- ungs-afniæli í dag. Byrjunin var smá. Hinn 19. nóv- ember T899 var frikirkjusöfnuður- inn eins og Htið harn í rcifum. í <!ag, 19. nóvember 1924, er hann annar langstærsti söfnuður lands- ins. Hann er nú kominn yfir hernsku og gelgjuskeiðið og heíir •Jiáð góðum þroska. Ekki bjuggust víst allir við því i byrjun. Og það voru víst ekki allir, sem þótti það æskilegt. Það er jafnan svo, þeg- ar verulegt spor er stigið til fram- fara i andlegum efnum, jafnt sem veraldlegum, að einhverjir þeir koma fram í dagsljósið, sem am- ast við nýbreytni, og óttast j)ann framsóknarhug, er ryður öllum hömlum og stiflum úr vegi og hrýtur af sér herfjötra hleypidóm- anna og vanadrungans. Eg get að vísti'eigi talað af miklu Valdi um sögu fríkirkjusafnaðarins þessi 25 ár; þaö geta þeir best, sem sjálfir hafa lifað söguna með óg andæft í stormi og brimi haráttunnar. Og frá því efni verður nánar sagt t minningarriti, er út kemur tim jólaleytið. En það er þó opinbert lcyndarmál, að söfnuðurinn fædd- ím i ónáð sumra kirkjunnar manna. og átti að yrmsti leyti í vök að verjast til að byrja með. En-nú er fyrir lörigu síðan sleg- iö striki yfir ]>etta. Nú er söfnuð- urinn, þótt ungttr sé, orðinn full- tiöa og þroskamikill. Hann nýtur mi virðingar og vináttu allra þeirra leiðandi kirkjunnar marina hér i I hæ og hér á landi, sem meta }>að í mest af öllu, aö starfað sé ótrauð- lega að málefnum Guðs ríkis. Og tnikið hefir verið starfað. Kirkja var sneirima hygð, og hráðlega stækkuð, þvi að söfnuðurinn tók hröðum vexti. Og nú er enn verið að stækka kirkjuhúsið. Og starfað hefir verið að kristinclóms- og •siðferðismálum með guðsþjónust- ttra hvern he.lgan clag, og annari prestlegri og kristilegri þjónustu. Og til alls Jtessa starfs hafa safn- j aðarmenn sjálfir lagt fram krafta | sina og tíma, fé sitt og fyrirbæn. Þess vegna hefir stofnun fríkirkjn- safnaðarins hér í Reykja.vík reynst nrikið framfaraspor í kirkjulífi brejarins þessi árin, sem hann hef- ir sífelt veriö að vaxa. Söfnuður- iun hefir starfað og starfar á trúar- grtmdvelli íslenskrar þjóðkirkju. Saga hans hefir sannað kraft hinn- ar gömlu trúar, sem aldrei verð- ur úrelt. Unclir merki þeirrar trú- ar hefir fríkirkjusöfnuðurinn hér „gertgið til góðs götuna fram eftir , veg“. Þess vegna fær hanu nú t dag þann vitnisburö, sem felst í orðum eins og þeim, sem einn aí l>estu og ósérplægnustu starfs- ntönnum kristinnar kirkju í þess- um bæ mælti i minni áheyrn eigt a!ls fyrir löngu. Orð hans voru á }>essa leið, eða aðaíefni þeirra: „Hér staría í bænum tveir söfnuð ir hliö við hlið, að hinu sama, t einingu og bróöemi.“ Og þetta mun vitnisburður allra þcirra kirkjunnar manna, sem ekk? erti þröngsýnir klíkuhöfðingjar, heldur stórhuga, áhugasamir og víösýnir svnir hins eina föður og læ'risvein- j ar þess meistara, sem sagði: „All- j ir eiga þeir að vcra eitt.“ Og þar j sem nú fríkirkjusöfntiðinum hefir auðnast að virtna sitt starf hingaS strekka og prýða kirkju sína. Til |>ess leggja safnaðarmenn sjálfir fram fórnir sínar fúsir og glaðir, 0g aörir }>eir, sem eru vinir safn- aðarins vegna istarfsemi hans. Menn leggja fram krafta stna og fe, fyrirbæn sina og samúð. Eri alls þessa þarf, t'il þess að verkið vinnist og blessish Margir fylgja verkinu sjálfu með stöðugri at- hygli. Og þeir sjá, að yfirsmiður, smiðir, múrarar og aðstoðarrnenn vinna að því rneö einstökum dugn- aði og hagsýni. Og Guð, sem á- vöxtinn gefur, er beðinn ]>ess, að hlessunaráyöxtur megi af þes’su verki spretía. Ef það er hann, sem húsið hyggir, ])á mun erviði smið- anna ekki verða til ónj'tis, heldur mun dýrð drottins fylla húsið, og guðleg gleði hjörlu þeirra er nálg- ast hann þar. Fríkirkjusöfnuðurinn, sem í dag er 25 ára, leggur i Jesú nafni út á cljúp ókomnu áranna. Hann vill á- fram, vill leggja fram fórnir, því að hann veit, að það gefur guðs- ríkisstarfinu kraft. Hann vill ekki láta verakliega valdið binda hend- ur sínar, þegar hyggja ]>arf og prýða Guðs inústeri. Það má telja ííklegt, að hér í bæ væri enh ekki komið stórt kirkjuhús í viðhót viS clómkirkjuna, ef beðið hefði verið eftir framkvæmdum ríkisvaldsins, ceðstu stjórnar ])jóðkirkjunnar. I’að er fríkirlcjusÖfnuðurinn, sem hjagað hefir borginni í því efni. Þannig verður ])á áhuginn og fórnfýsin að fylgja oss út á braut- ir ókomna tímans, svo að sífelt vevði framsókn en aldrci kvrstaða, 0: hún cr sama sem afturför, þvi ao „það er svo bágt að standa i stað, og mönnúnum munar annað hvort aftur á hak ellegar nokkuS á Jeið“. Álmginn og fórnfýsin veröa að haldasí í hendur hjá oss. Kyrstaðan og kæruleystð á ekkert er'mdi innan þess safnaðar, sem tekið Hiefir kirkjumálin í eigin hendur. Sagan hefir sýnt, að frikirkjit- söfnuðurinn fæddist til þess aií rc-.ka nauðsynjaerindi Guðs í þess- ttm hæ. Og enn er nóg erindi, r.óg verk aö vinna. Vér húum oss sem best vér getum undir störí komancli daga. Söfnuðurinn gefur bæjarbúum í tilefni af afmæli sínti stækkað og endurbæít kirkjuhús- ío. Hann væntir samúöar allra góðra og .sanngjarnra manna og kvenna, sem kristinclómi unna. Og hann stígur á stokk og strengir }>ess heit, að vera sifelt vakandi í áTmganum og framsækninni fyr- i ir hið bcsta málefni, máíefní Jesú. Krists. Guð heíir margvsslega bíessað ííf og starf frikirkjusafnaðariiis i aldarfjóröung, þrátt fj'rir ailan þann mannlega veikleika, sem starfið hefir verið háð. Hann sem hingað til hefir hjálpað, mun enrt vernda og hlessa söfnuöisin, ef sér- hver safnaðarmaður reynist trúr, trúr Guði sínum og frelsara, og trúr og göfuglyndur gagnvart söfnuði sínum og safnaðarsystkin- um. í því trahsti verður áfraai halclið. „Áfram því með dug og dáð, Drottms studdir ást og náð.“ Það sé afmælisóskin og örðíak. icornandi ára. 19.-11.—'24. Árni Sigarðsscm. Ký fraeðigrein. fnndin, sem keim— ir að rita snjalla íslensku. —x— Rvík 18. nóv. 1924. EB. . Prófessor Salomonsen dáinn. Prófessor Carl Julius Salomon— sen cló föstudaginn 14. }». m. á 78. aldursári. Árin 1893—T920 var liámi pröfessor í sjákdómafræði 1 Khafnarháskóla og jafnframc forstöðumaður Serum-stofnunar ríkisins árin ic>o2 til 1909. Til ársins 1920 var feann og forstöðu- maður Patologi-ínstitut háskóians. Prófessor Salomonsen samdi fjöMa af visindalcgum riturn. Ný uppfundning. Dr. Baastrup forstöðumaður á Röutgen-klinik Ríkisspítalans.hef- ir halclið fyrirlcstur í „DausTc Radiologisk Se1skah“ og sýnt þar nýuppfundið áhald, feinn svokall- aða „Baastrup-Johnsenske l>osi- ineter“, sem er gerður að fyrir- sögn hans sjálfs og hins þekta uppfundningámarms, Jofctisens verkfræðings. Áhaklið er notaS til þess að „mæía“ Röntgcngeisla- inagn. Stjórn grænlensku nýlenclnanna. hefir í hyjjgja, samkv. Beriingske Tid., að útvega skíp af líkri gerS og e.s. „Island", en að eins 1500 tonn á stærð, en nota barkskipin: „Nordlyset", „Thorvaldsen'* og „Ceres" sem æfingaskip fyrir verslunarfJotann í tíu mánaða för-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.