Vísir - 04.12.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 04.12.1924, Blaðsíða 3
VlSIH vcrið ýtt á eftir honum til þeírra verka. — Vafalaust hefir ráðherr- ann látið undir höfuð leggjast aS hlýðnast flokknum í þessum efnum sakir þess, að hann hefir ekki haft neina trú á gagnsemi haftanna. — Og flokkur ráðherrans varð að láta -sér þetta lynda. En þegar „íhaldsmaðurinn” Magnús Guðmundsson er orðinn atvinnumálaráðherra, er rokið upp til handa cg fóta og tekið að fram- kvæma haftakröfur Tímans. Og ráðherrann gerir )>að svo rækilega ■cg í svo miklum mæli, að örgustu óvinir frjálsra viðskifta hafa verið sæmilega ánægðir. Hann gerir þetta þvert ofan í yfirlýstan vilja Alþing- is, svo sem áður er sagt, því að ISJeðri deild hafði lýst yfir því við atkvæðagreiðslu, að hún vildi ekki láta beita neinum höftum, nema ef JÚI vill á gcrsamlega óþörfum varn- ingi. Og sú atkvæðagreiðsla var síðasta orð þingsins í málinu. Með þessu haftafargani öllu sam- an og einckunar-viðleitni á undan- förnum árum, hefir atvinnumálaráð- herrann svarið sig svo greinilega í -ætt við illvígustu fjandmenn versl- unarstéttarinnar, Tímamennina, að ckki er ósennilegt að hann muni vera þeim harla geðþekkur undir niðri, þó að annað sé látið í veðri vaka. Framkcma ráðherrans í verslunar- málunum bendir líka til þess, að hann muni hyggja fastlega á það, cr stundir líða, að öðlast „þegnrétt” í klíkuríki I fmans, þegar að krepp- ir og náðarsól íhaldsins tekur að lækka. — Og við því er ekkert að segja. )7að er eðlilegt og sjálfsagt, að menn skipi sér í flokka eftir skoð- unum og stefnumálum. — Niðurl. DánaTfrcgn. Frú Rannveig Ólafsdóttir og Stefán Sveinsson, Frakkastíg 15, hafa orðio fyrir þeini sorg að missa Sigurð son sinn. Veðrið t dag. Hiti um land alt. í Reykjavík 4 rt,, Vestmannaeyjum 7, ísafirði 8, Akureyri 7. Seyði-firði f, Grinda- vík 6, Stykkishólmi 6, Grímsstöðum 2, Hólum í Hernafirði 6, pórshöfn í Færeyjum 7, ííaupmannahöfn -r- l, Utsire 1, Tyncmouth 9, Leirvík 7, Jan Mayen I st. (Mestur hiti í gær 6 st., minstur 4 st. Urkoma m. m. 7.6). Djúp loftvægislægð fyrir suðvestan land. Veðurspá: Austsuð- austlæg átt, allhvöss með úrkomum á Suðuvlandi og Austurlandi. Bannlcgabrot. Lögreglan fann allmikið áfengi í nótt í kolabarki, sem liggur á ytri höfninni. Leikur grunur á, að það hafi verið flutt hingað á Veiðibjöll- unni og hafa nokkurir menn verið handteknir og settir í gæsluvarðhald. Málið er að litlu leyti rannsakað, þegar þetta er ritað. Ódýrasta leðarvaran íæst i verslun Goðatoss svo sern: Dömutöskur, Dómuveskt, Seðlaveskt, PeningahuékSoci. Verslnniii Goðaíoss. Laugaveg ó. Simi 43fS. Camla Bíó sýnir enn hina ágætu mynd „Tat- jana furstinna.” Mynd þessi er tek- in úr nútíðarlífi Rússa og hefir hlot- ið einróma lof, þar sem hún hefir verið sýnd. Aðalkvenhlutverkið leik- ur Olga Tschechowa, fögur og ágæt leikkona. ' 7í. Verslunarmenn! Munið eftir fundinum í Verslun- armannafélagi Reykjavíkur kl. 8/z í kveld. U. M. F. R. Fundur í kveld á venjulegum stað og tíma. Félagar beðnir að mxta vel og stundvíslega. Mínerva. Fundur í kveld kl. 8/2 stundvís- lega. Framraldsumræður um ástand- ið iniiaii re^l n >nr. Hr. rith b d- riði Eánarsson talar um reglusið- ina. Iðunn. Þar si m mmn. ef til vill, hafa misskilið augl. í fyrradag frá útgef- anda Iðunnar um, að aðeins annar og sjöundi árg. fengist, þá er það skakt, það eru allir árgangamir 2 til 7, og geta menn fengið þá í dag með sömu kjörum, fyrir kr. 1,00 hvem, um leið og þeir gerast kaup- ,cndur. Dansletkur Símamannafélagsins, verður að þessu sinni haldinn á Hótel Island, á laugardaginn kemur. K. F. U. M. A.-D. Fundur kl. 8/2- Docent Magnús Jónsson talar. — Allir kailmenn velkomnir. ungrar stúlku, er sætir misskilníngí á heimili, og yfirgefur það í reiði. (sbr. danska titilinn: Hvorfor for-‘ lader en Datter sit Hjem?) og fer að lifa lífinu upp á eigin spýtur og; lendir í hóp léttúðai fulíra kvenna og reynir margt, fær að baða sig í skrautljóma óhófslífsins, en einn- ig að reyna hvers hún hefir farið á mis. Mörgu öðru er og ínn í mynd- ina fléttað, sem rúm leyfir eigi að minnast á. Kvikmynd þessi er fraeSi- mynd í óeiginlegum skilningi. áhrif- in eru til góðs, og ályktanirnar, sem áhorfendurnir hljóta- að draga af. henni, geta aðeins farið í eina átt. En jafnframt er myndin svo skenrti- leg og vel leikin, að unun er á að horfa, og ættu menn ekki að láta, hjá líða að sjá hana, því hún er að möxgu einstök í sinni röð. Y.. Minningarrpjöld 'Landsspííalasjáðs- ins fási hjá: Frú Oddrúnu porkelsdóltur, Al- þingishúsinu, frk. Hclgu Sigurjonsr dóttur, Vcnarctrætí 8, frk. Kristjönu Árnadóttur, Laugaveg 37. Jóla- og n.ýárskort . mjög falleg og fjölbreytt úr- val fæ.st i Emaus, Bergstaða- stræti 27. Fyrirliggjaadi: Rúgmjöl, „Havneraoöiro'T hálfsigtimjöl, do., ireilsigtimjöl,. do., „ hveilí, „Sunrise‘ „ s do„ „Standard“„ bakarasmjörlíki, C- G.w baiaramarraclade, rúsínur,, svestjur, þurk.. epli, dot aprikoGiir., ytrausykuT,. púðursykur; florsykur. CARt K.F.UX Hinn árlegi BASAR K. F'. UL K. verður haldinn naestkomanílii föstudag, 5. þ. m. kL 8V2 sjðd. Margir ágaetir munir.. I il skemtunar verður: Karlakór- K. F. U. M. syngur. — GtK&ún* Lárasdóttir: Upplestur. Inngangseyrir 50 aurar. „ Húsfrú Guðrún Jónsdóltír, Hcltsgötu 8, er 83 ára í dag. JLcikhúsið. ' „pjófurinn” verður leikinn í kveld kl. 8. — Enginn, sem efni eða tæki- færi hefir til að sækja skemtanir hér í bæ, ætti að láta undir höfuð leggj- ast að koma í leikhúsið, að minsta kosti einu sinni á hvern leik, sem leik- félagið sýnir, því að venjulega er þar eitthvað gott eða lærdómsríkt að sjá og heyra. — Leikfélagið hefir alla tíð lagt stund á, að sýna góð leikrit og er vandlátara í þeim cfnum, en mörg góð leikhús erlendis. En góðu leikritin, þau sem verulegt gildi hafa, cru ekki æfinlega „kassa- stykki“, heldur oft þvert á móti. Mishermt var það í Vísi í fyrradag, að bif- reið sú, sem þar var getið, hefði verið skilin eftir á Bankastræti. Bif- reiðarttjórinu gekk frá henni í ping- boltsstrœti, meðan hann gekk inn, en hún var komin af stað, þegar hann kom út, og má vera, að ein- hver hafi sett hana af stað. Ekki voru ncma fáar tunnur á henni, og þess vegna ekki bundnar. Efi'rtckiaroerð fyvilfm'pnd. „Foreldrar og börn," kvíkmynd- in, sem nú er sýnd í Nýja Bíó er hiklaurt í fremstu röð mynda. Að- alkcstir eru þeir hve vel leikin og skcmtileg myndin cr og að hugs- unin i henni er góð. EJrtið er -úr lífi Tilkynning. ,JBlácr bánnr“ heitir ný Ijóðabók,. cem nm þessar mundir er aS lcoma út, efthr Jóhann B. Jónsson frá Sandgerði. pað er margt fjöragt scm Jóhann kveður og oft kernsK hann hnittilega að crði, t. d. í lausa- vísum. Hann kveður við margra hasii og er stundum gamansamur í kveð- skap sínum. Jóhann kveður cft mikið af lausa- vísum, helst þegar hann er við virmu sína úti við. Jóhann er víða kunnur og álslaS- ar að góðu, en sérrtaklega fyrhr kvæði sín. Áður hafa komið út cftir hann „Gamanvísur og kvæ3T‘„ sem mörgum hafa skemt- pessi bók sem nú cr að koma út. er fuTIar 130 bl. í 8 bl. brotr. par eru ættjarð- arkvæði, kvæði frá æskuarura hðh (undir Eyjafjöllum). Móðurminn- ingar, vorkvæði, haustkvæði. rrúkið ! af tækifærisvísum, gamanvísur, þing- ; mannavísur frá kosningum 1920 og margt fleira. Bókin verður afar ódýr framað áiámótum, og er því tækifærk til að fá rér eitt eintak hjá höfundinum, sem gengur með hana um baeára. Bókin er prentuð i ,A>cta“ -og j mun Jást þar innan skamms. Rvík, 3. nóv. 1924. ■ .01. Ölafssan. Gólfteppin og divanteppin margelUrspar&a ern komio. Jónafan Þorsfeinssoi. Sfnar 404 og 864. Rjúpur. F.áðar vjúpur t ibúnar tit aö sierkja þœr, ódýrastar og besfc- ar á kjð íiúðinni í vov. Stmi 1(48 Simi 1(48. fim komnir aftar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.