Vísir - 04.12.1924, Síða 4

Vísir - 04.12.1924, Síða 4
TlSII Linoleum iélidákar, tiHskot5«r vaxdúkar, látúnsbryddingar á stiga og borð, og góifpuppi. Bæjnrins lang stærsta og ódýrasta úrval. Nýjar birgöir meö bverri ferð. ‘ Terftiö nú mikla laegra en áSur. LUið á mínar fjölbreyttu birgSir. Jócataa Þorstemsson Tatnsstig 3 Stoiar 464 og 864. Liésakrómir, Borðlampar, Straniárn o. Sl. nýkontið i atóru úrvali Geriö svo vel a5 iita inn, á meðan nógu er úraðveJja Jéi Sigarðsson. Austurstræti 7. 20 strákar óskast iil þess að selja 2. hefti af Sögu- safninu. I þessu hefti er ágœt saga eltir Charles Garviee og fail- eg mynd af Constanee Tölmadge. Há sölulaun og verðlaun. Komá á Nýlendugötu 7 e;tir kl. I1/, á morgun (föstudag). Aiþýðufræðsla Harðjaxls-flokks- ias verður haldin í Bárubúð á morg- un, föstudaginn 5. des. kL 8/2 síðd. Skemtiskrá: 1. Oddur Sigur- geirsson ,ritstjóri heldur fyrirtestur utu baejarmál og fandsins gagn og nauðsynjar. 2. Leikin ati-iði úr Skugga-Sveini. 3. Eins manns leikrit. Aðgöngumiðar á kr. t,50 verða seldir á afgreiðslu Harðjaxls í dag og á snorgun og við innganginn. ffarS jaxh-stjórniiK Rjupur kaupir bæsta veiði Témas Jónsson Sauma peysuföt, upphluti og upp- hiutsskyrtur. Anna Gísladóttir, Óð- Insgötu 26, uppi. (78 Stúlka óskast til aðstoðar við ’húsverk, fyrripartinn á laugardög- um. pingholtsstræti 14. (74 Stúlka óskast í létta vist, Grett- isgötu 20 A. (72 Góð stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (68 Stúlka óskast nú þegar, á gott heimiii nálægt Reykjavík, þarf að kunna að mjólka. Uppl. á Njáls- götu 30 B. (67 Góð og ábyggilcg stúlka óskast í vist hálfan daginn. Uppl. Lauga- veg 59. , (84 Ssníða skautastígvcl mjög ódýrt. Jón Þorsteinsson, Aðalstræti 14. Sími 1089. (610 Saumaðir morgunkjólar og íér- eftasaum, í Grjótagötu 4, niðrL (76 Tdpa, 14 ára, óskar eftir góðri vist frá nýári. Á sama stað tekui* kona að sér húsverk. A. v. á. (80 |.....TILKYNNING | Nýja sögubókm heitir Glæsi- inenska. (65 Bestn jfisting nyöur Geata- helmilið Revkjavík. Hofnaratr. Ljósmyndastofa Ól. Oddssonar í pingholtsstræti 3. Sími 903. Iír opin virka daga kl. 10—7. Sunnudaga 'íri. 11—3. par eru teknar allar venjulegar teguud- ir ljósmynda. Myndir stækkað- ar og smrekltaðar el'tir óskum. Gamlar myndir endurteknar. Vönduð vinna, ábyggileg af- greiðsla. Allar plötur geymdar til eftirpöntunar, einnig alt plötusafn Árna Thorsteinsson. (360 t, rf|7gyj| ]||| IJWiPI III HÚSNÆÐI Lítið hérbergi til leigu á Braga- götu 36. (75 1 eða 2 'nerbergi, óskast til leigu. 1 ilboð auðkent: „Herbergi" send- ist Vísi. (71 Lítið herbergi til leigu, á Óðins- götu 21. Sími 1411. (70 Herbergi til leigu, Laugaveg 70. (82 2 herbergi og eldhús óskast slrax eða uin núðjan desember. —- N. B. Nielsen, Laugaveg 3. (41 | TAPAÐ - FUHÐIÐ | Böggull merktur: „Eiríkui* Tóm- asson,“ týndist nýlega milli Reykja- víkur og Seltjarnar. Skilist í ping- holtsstræti 14, eða að Jámgerðar- stöðum. , (77 r 1 «« t rti^i nin nr 11 t KAirawAnafK , | Nýtt postulíns-matai'stell fyrir 12. kostar kr. 130,00, kaffistell fyrir 12. . kr. 40. Uppl. í síma 1527. (79 Ágæt pcysuföt til sölu, verð kr. 50,00. Frakkastíg 26 A. (73 Borðstcfuhúsgögn mjög faileg til sölu. A. v. á. (69’ Notaða hnakka kaupir Samúel Ólafsson. (66- EGTA HÁR, við íslenskan og. ericndan búning, fæst ódýrast hjá. mér. KRISTÍN MEINHOL.T. VersL GOÐAFOSS, Laugaveg 5. Sími 436. (64 Tveir fallegir kvengrímubúning- ar til leigu. — Hárgreiðslustofan Laugaveg 13. (83 FYRIR JÓLIN kaupa ailir- TARSNAN-SÖGURNAR. (85- VERKSMIÐJUSTÚLKAN fæst hjá bóksölum. (300- Höfum fengið nýtt baðáhald, scm ekkert heitnili má án vera, Mjög ódýit. Til sýnis i Fatabúð- inni. (1275 Bækur kaupir Kristján Kristjáns- son bóksali, Lækjargötu 10. (574- Góður olíuofn (Perfektion nr. 30} til sölu á Laugaveg 83, uppi. (81 RÚMSl ÆÐI (tveggja manna)1 er til sölu á Lindargötu 8 A. Tæk; - færisverð. (86- r KKNSLA 1 Vélritun kennir Kristj.ma Jócs- dóttir, Laufásveg 34. Sírai 105. (43- Félagsprentsmiðjan. ÍÖHEILLAGIMSTEINNINN. „Vitasiculd ekki,“ svaraði Vanc. ,,Eg mundi í yðar spprura vera jafn vantrúaður sein þér. En þér leitið auðvitað til einhvers sétfræðings í þessari grein, en eg* hefi haft yndi af dýr- um steinum og er óhræddur að veðja við ySur, — það er aö segja, ef eg kærði inig um aS veðja við yður, en það er ekki svo vel -— og leggja undir 1000 mótí einum, að þetta ex* stafiing og ekki annað eu litaður kristall.“ A Nú varð dauðaþögn í svip, en síSan mæfti Sir Reginald og reyndi a5 leyna ákefð simii: „Viti þér þetta mcð sannindum, Vane ? I»a5 er afar ósennHcgt —‘'J Vane kinkaði kolli og var hinn öruggasti. „Eg er svo samrfærður um þetta," sagði hann. „að eg ril biðja yður að rífa þenna samning í tædur og afhenda hr. Reece þenna hégóma og lcyfa honum að gera af honum hvað sem hann vill.“ Reece horfði á þá til skiftís, ýmist þrjósku- fullúr eðá hálfvandtæðaiegur. ,£f þetta pr ekki gimsteinninn nrikíi, — en eg veit vel að það er hann, —- eg veil, hvem- ig eg eignaðist hano- — eg á við. —hano. stamaði og varð orðfail í svip, — „ef þetta er ekki hann, hvm er hann þá?“ ,,í vasa minum, svaraði Vane rólega, eins og ekkert væri um að vera. peir störðu á hann svo agndofa, að enginn fekk nokkuru orði upp komið. Loksins sagði Dexter Reece hálfhlæjandi og háðulega: „Sýnið, — sýnið okkur hann!“ „J?að skal eg gera,“ sagði Vane, „ef þér viljið svo vel gera að taka upp þessa stæling yðar og láta í vasa yðai*. Hún er’svo lík hín- um steininum, að við viljum ekki eiga á hættu nein -— hm — nein skifti.“ Dexter Reece tók stokkimi upp skjálfandi hendi, eii Vane tók höndina úr vasanum og sýndi svipaðan stokk í lófa sanum. Haiuj lauk homim upp hægt og gætilega og tók upp úr hoiram stein, sem var hinum líkur í sumu, en ófíkur í öðru. Stærð og lögun var harla iík, en Ijómi þessa steins var margfalt mdri og skær- ari, og hann glóði eins og eldstykfci. Engum, sem kom auga á hann, fekk dulist, að hann vaeri ósvikinn, og munurinn á houutn og þeiro. sem Dexter Reece hélt á í gveittum lófanum, var hverjum manni auðsær. Dexter Reecc laut yfir hann, eins og hann væri heill- aður. Hann i-eyndi að tala, en fekk engu orðt upp komið. Ósjólfrátt rétti Iiann fram höndina eftir honum, en Vane Iagði sterkan hrammiar yfir gimsteininn, svo að Dexter Reece hrökk undan og féll máttvana niður á stól. „Hamingjan góða!“ kallaði Sir Reginafd' upp yfir sig. „Hvernig stendúr á þessu? H\*ar —1 hvar fengu þér hann?“ „Eg fann hann undir hellu í gamla tumin- - um,“ svaraði Vane rólega. „Fyrsta sinni, sejn eg kom þangað með Evelyn, —- já, Sir Reg- inald, þér verðið að leyfa mér að kalla ungfrú Desborough skí.mariieiti hemiai*. — þá mLsd eg hamar niður á helluna í gólfinu og heyrðk tómahljóð undir henni. Eg gaf því ekki miklnn gaum þó, en þegar eg sá stælinguna. sem Retxe hafði. þá flaug mér í hug, að Sir Mortunes kynni að hafa farið líkt að eins og margir aðr- ir, sem eiga ómetanlega gimsteiná, það ei* að segja. að hann hcfði látið gera stæling af tiönuir), en falið sjálfan dýrgripinn.“ ..En — en, — hvemig tókst yður að finna. Iiann?“ spurði Sir Reginald. „Eins og yður er kunnugt, þá hefi eg að undanförftu verið að rannsaka herbergið, þav

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.