Vísir - 10.12.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1924, Blaðsíða 4
Tisia Smásöluverð Haframjð I3*,50 Hveiti E3.5Ö, rlr is- #rjón 64 kr. Maísmjöl 22 krónur íftkkurinn Molasykur 55 au. Strau- vykur 45 au. Kaffi 2 85, Eapert i.,30 */B kg. Libbys dósamjélk 80 a. aannes Jónsson &an§av. 28. K.F.U.M. U-Ð-fundur í kveid fci. 8&. Engmn meSliraur deilíiarinnar, «m mögulega getur komið, iná láta sig vanta á Sundiim, Utanfélagspiltar 14—1S ára vel- i komrtir.. Kaupið í sfeóverslnis B. Stefánssonar Langaveg 22. Simi 628. Grólfteppin og divanteppii marneíUrsparðu ern komin. Jónatan Þorsteinsson. Simar 464 og 864. f TAPAÐ-FUNÐIÐ 1 SJlvítt gimbrariamb í óskilum. límnamark: Sneiðriíati aftan hægra, srteitt framan og biti eða stig aftan vinstira. Vitjist til lög- rcglunaar. (206 Lítfó vasavcski meS 1 I kronum tapaiSist i bú'ð E. Jacobscn eSa í Austurstræti. Skilist í Tjarnargötu (192 Lyklakippa tapaöist í gær, frá Tryggvagötu 11, a'S bensíngeymi Steindórs í Hafnarstræti. SkiJist 3ryggvagötu 11. {168 GuIIspangagleraugu í alumin- íiunshulstri hafa tapast. Skilist gcgn fundarlaunum á aí'greiðslu Visis. (209 r LEIGA Hengilampi óskast leigStir. I A sama staö óskast einhig servant- itr til kaups. Uppl. Laugaveg 67, nfóri. (199 r TJXKYNNING 1 Súnanúmer mitt er 10 0 7. GuS- mnndur porsteinsson gullsmiður, Bankastræti 12. (532 W\ :M ITIM HUSNÆÐI 1 3—4 herbergja íbúS og eldhús, ásamt gcymslu, óskast leigt. Þrír í heimili. Abyggileg greitSsJa. A. v. á. (18S Gott herbergi hjá' kyrlátu fólki óskast strax. A. v. á. (187 Félagsprentsmirjjan. Lítið herbcrgi óskast. Uppl. í úrsmíSastofuimi, Hverfisgötu 32. (198 IflXIA 1 r.-----------------------------;........-------------------;-----— Stúlka óskast í þrjár vikur til mánuS, Grettísgötu 10, uppi. (207 Skósólningar. Skóhlífa og gúnuní- stígvéla-aðgerðir, bestar og ódýr- astar. Þingholtsstræti 21. (202 Stúlka óskar eftir vist, hálfan daginn. Uppl. kl. 6—8v£ síðd. RókhlöSustíg 11, uppi. (201 Bind kransa. Guðrún Helgadótt- ir, Bergsta&astræti 14. Simi 1151. (200 , GqS stúlka óskast í vist nú. þeg- ar. A. v. á. (J95 Stúlka óskast 'í vist frá nýári. Uppl. Laugaveg 81, kl. 6—8. (193 Unglingsstúlka óskast um ára- mót. Uppl. á Spítalastíg 6, uppi. (189 Hænsnaföður Kanpið réttar tegnnðir með réttn verðl. Hænsnabúið. Tekið á móti pðntunum í sinia 463, daglega frá kl. 12-2. 1 ^ ' ¦ Píanó, rnjög ódýrt, til sölu. A. v. á. (191 Fataefni og káputau. Lægsta. verksmiðjuverð. Sýnishorn Haín- arstræti 18, (Tóbaksbúðin). (208 Ný kvenkápa óg pnríui lítiS ntít- uð, meS skinnkraga,' til sölu. — Hverfisgötu 34, ríiðri. (205 Lítill klæSaskápur óskast keypt- ur. Uppl. í síma 1516. {204. Amerika i Billeder og Tekst @r þegar farin aS seljast mikiö. Tcxl- inn er a dönsku, en myndirnar ern alheimsmál. ViljiS þér ekki líta i bókina í bókaverslun Ársa-ls? (.203.. Upphlutir ,x»g íleira saumaö á Lindargötu 16. Upphlutir tii sölw á sama staS. (1(.>7 MeS tækifærisverði: Buffef, skrifborosstóll, betri stofu stólar-. borSstofuliúsgögn, portierar. etag- er, ruggtístóll o. fl. í Örkinni haíi*. Nóa, Nj.álsgótu 3 B. (Í9& (iott rúmstæði til söhi, ó<Iýrt. — Uppl. í síma 1542. (ii_»4 A Barónssng 22, er til sölu svart sjal á 35 krónur, brúnir kvérískór nr. 38, verS kr. 20,00, og barna- stóll á kr. 20,00. Sími 1498. (jgo ÁteiknaSir barnakjólar og Svúnt- ur, fást á Bókhlöoustíg 9. (147 ALLIR KAUPA-TARSAN- SÖGURNAR, 6 sögur komnar út. Fást á afgr. Alþýðublaðsins, í HJjóSfærahúsinu og Bókabúðinzri Laugaveg 46. (87 Höfum fengiS nýtt baSáhald, sem ékkert heimili má án vera. Mjög ódýrt. Til sýnis í Fatabúð- inni. (1275 Vel trygSa víxla og skuldabréf get eg keypt. Laugaveg 12. Jób. Norðfjörð. (336 ©HEILLAGIMSTEINNINN, Tiá j&eirri leit fyrir lö'ngu.. En hvaft' eiguxn vi'S affi segja um okkar, rá'SageiiSir? — IIve næv á?etur þú gifst mér?" Hún titraöi í íaSrni hans, en höríaSi ekki undan og minti hann ekki á þann mon, sem væri á stöíiu þeirra í þjóöfélagimi. Hún var ofung og óreynd til þess aS henni dytti i hug, j a5 nokkuS gæti veriö þvi til fyrirstooU, aö , ~þxa mætti eigast. Jlenni var nóg, a'5 hann -eiskaði lnana og drottnSi yfir hug hennar og , "ájjarta, og hún átti enga fegri von en þá, a5 ; imega fara að hans vilja. „]>egar [iú yilt," svaraSi hún blátt áfram. „Við athugum nú, hvernig sakir standa, — , prinsessan veit, hvernig best er aS Iiaga því," saggi hann. „Mig langar til að ciga þig áour en eg fer heim til fööur mínsi mig langar til a6 þú sért oröin konan mín, þegar vi'ð kom- ; um þangaS, Cara. liu hvaö Evelyn verður ^gloð!'" — Hann mintist ekkert á Sir Reginald. Þau kölluðu prinsessuna á þessa ráöstefnu, j -sog hún sagði þeim alt um einka-léyfisbréf og Jeirra mikla mátt. Konald dvaldist þar svo- í lcagi fram eftir kveklinu séin hann þorSi, en íór siSan ásamt Sinithers, til iiæsta gistihúss, '; -^S voru þeir báSir hinir giööustiu „Eg ætla aö fara aö kvongast, Smithers," sagtSi Ronald, „svo-fljótt.sem eg fæ þvivið % -koiuið', — helst seui allra fyrst." Sniithers. , -stítti hljóðan, en tók brátt gleði sínar þegar Ronald bætti við: „Þá eignist þér bæði hús- móður og húsbónda. Eg vona aö þér setjiö yður ekki upp í móti því, Smithers niimi?" „Nei, öjöru nær, herra," svaraði hann glaS- lega. „Því fleiri, því skemtilegra! FyrirgefiS, Iierra. Þetta átti engin fyndni að vera. Eg óska yöur til hamingju og henni lika. l'að er sú, scm við ætluðum að sækja, kveldið góða?" ,Já, aufivitað, aulabárður!" svaraöi Ronald byrstur en ])ó hlæjandi. „Gott og blessaS! FyrirgefiS spurnina! En meöal annára orða, hafi þér sagt Nítu þetta? Eg spyr áf forvitni, eins og þáfagaukurinn sagöi, Jiegar hann spurSi sjónianninn, hvers vegna skipsbrauSiS væri gcrt úr grjótmuln- „Nei," svaraði Ronald, „eg sá hana ckki. En Cara gerir það vafalaust." Sniithcrs hristi höfuðiS alvarlega, en glettni skein úr,-;augunuœ: ,,Ó!'' sagði hann hugsandi, „hefír yður npkkurn tíma flogið í hug, herra, hvernig hjónabands-hugsanirnar sýkja frá sér? I'ær eru yerri en kíghósti. Snikrageríarnir, sem þcir svo kalia, eru í brúðkaupsíötunum. Hvcr stútka, sen? sér þau, fær veikina á samri stundu. Mér kæmi ekki á óvart, þó aS Níta hefSi'fengið haná, — eg þori nærri að full- yrða þa'ð,. hcrra¦!*.* . „jæja, r.er. núsyp komið," svaraði Ronakl hlæjandi. „ÞaiS ec þá konaiSi að niér, að óska 3"5ur til hamingju, Smithers, og eg' geri þa5 af heilum.hug." „Þakka yöur fyrir, herra," svaraði Smithers og deplaSi augunum. „Hjónabandið er eins ou' mesta happdrætti, en þeir, sem fyrir höpp- unum verða, óska víst oft eftir á, aö þeirra. hlutur hefSi ekki komið upp. ICn eg treyst:- því, herra, hvernig sem fer, að eg þurfi aldreí að skilja við ySur. Og eg verð aS segja ySur eins og cr, —• ef varpa ætti hlutkesti um það. hvort eg ætti heldur að vera með húsbónda mínum eöa fá konunnar, þá vildi eg heldur húsbóndann, hvað scm á gengur." „Já, eg skil, Smithers. Eg verS að burðast; meS yður alla ævi, gamli sjógarrjur." „Og sama er um Nítu að segja," svarai; Smithers. „Llfún heíir svarið, að hún skuli aJd - rci yfirgefa húsmóður sina. Þér hafið vist aldrei heyrt ítalska stúlku sverja, en það ei" orSbragð í lagi! Það er líkt á komiS um okkur bæði, eins og maðurinn sagSi, þegar konan hans kallaði hann aulabárð." Ronald hafði ekki gert ráð fyrir neinuin, slysum. Þegar hann var að fara cftir leyfi.s- bréfinu næsta morgun, þá leit hann inn hjá umboðsmanni sínum og spurSi eftir bréfuin. En þau reyndust svo mikilsvarðandi, að hann fór rakleiSis, til Eaton Square. Prihsessan hrópaði upp yfir sig, þegar hún sá, hvað hanrfei var alvarlegur, cu Cara lét sér hvergi bregð»i og beið átekta. „H.ér eru bréf frá Evelyrí," mælti hann titr-¦•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.