Vísir - 12.12.1924, Page 3
yísiH
*—............. f
Kaupmenn!
GeriS jólapantanir ySar
sem fyrst á
Ávaxtasnltu og Konlekt
HT frá okkur.
Snltngerðin.
Masnús Ouðmundsson 5 P. Helgason.
Laagaveg 17. Situi 786.
— 1 1 '—--------'-a
Hér er yfirleitt tekiö langt of
væguni tökum á smj^glurum og
bannlagabrjótum og ólíkt því, sem
annarsstaöar gerist, t. d. i Nor-
c-gi. Þar er ekki í þaö horft, aS
l»alda sökudólgunum lengi í gæslu,
þrí að reynslan er sú, að J>ó að
þeir séu hnakkakertir og stæltir
i neitunum sinum fyrsta sprettinn,
þá linast þeir er til lengdar lætur,
þreytast á innivistinni og segja að
lokum allan sannleikann.
Sá háttur þyrfti aö verða upp
tckinn hér, að haetta aldrei við.
: nokkurt smyglara-mál, fyrr en það
hefir verið rakið til rótarinnar og
jrannsakað út í æsar.
Stnyglarana rnunar ekkert um að
r.jissa sem svarar 6c/o af vnnbirgð-
umim. Komist hitt alt eöa mest alt
ril skila, vcrður gróði þeirra af-
skaplega tnikill fyrir þvi.
í Marian-máinu er þyí haldið
íram, að rúmum tooo brúsum eða
ictctoo lítrum af spíritus hafi verið
varpað i sjóinn. Það er ckki til
Tiieins, að segja almenningi a'S svo
fiafi verið gert. Hann trúir því
ekki. — En hafi )>essir io þústmd
Ktrar veriö seldir hér, eða 'veröi
]>eir seldir hér, þá nemur útsölu-
verö þeirra 150—-200 þúsund krón-
tmi, þvi að sagt er, að smyglara-
verðið sé 15—20 kr. liver Titer. —•
ÞaÖ er dálaglegur skildingur ’. Og
Iráleitt væri of í lagt að áætla, að
'h.elmingurinn, eða um too þúsurnl
"kr., væri hretnn gróði i vasa smygl-
raranna.
Eg ætla ekki að segja fleira um
þetta mál að sinni, en )>að er von
ir/m, að „Vtsir", seití eklti mun
vera neitntm „klíkum" háðar, geri
tiiér þann greiða. að birta þessar
TÍmir sem allra fyrst,
3. desember 1924.
F, Þ. G.
BajftffvéUir. |
Ve<kið í morgun.
Hiti í Reykjavík 4 st., Vestm.-
eyjum 6, ísafirði 1, Akureyri 3,
Seyðisfirði 4, Grindavík 5, Stykk-
iishólmi 4, Grímsstöðum 0, Raufar-
höfn 1, Hólum í Homafirði 4, J?óre-
höfn í Faereyjum 10, Kaupmanna-
höfn 0, Utsire 7, Tynemouth 8, Jan
Mayen 0 st Loftvægislségðir fyrir
norðaustan land. Veðurspá: Breyti-
4eg vindstaða. Úrkoma víða. Óstöð-
ugt veður.
jHalldÓT Kiljan Laxness
les upp kafla úr skáldsögu eftir
•stg í Nýja BIó á sunnudciginn kl.
4. Sagan heitir „Heiman ek fói“
og er þroskasaga ungs manns.
Aukablad
kemur út af Vísi á sunnudaginn.
Auglýsendur vinsamlega beðnir að
koma auglýsingum á afgreiðsluna
eða í Félagsprentsmiðjuna á morg-
un.
Visir
er sex síður í dag.
Alliance Francaise
biður þá, sem kynnu að hugsa
til að byrja á frakknesku námi eft-
ir nýár, að gefa sig fram í Lands-
stjömunni sem allra fyrst, (síðast
20. þ. m.).
Esja
kom úr hringferð í gærkveldi með
225 farþega.
Pí?skur botnvörpungur
kom í morgun til þess að fá vatn
og veiðarfæri.
Sjómannasiofan.
í kvöld kl. 8 flytur Gtsli Guð-
mundsson, gerlafrasðingur, erindL
Jólabók Æskunnar
1924, er nýkomin á bókamark-
aðinn. Böm hafa hlakkað til þess-
arar bókar og nú er hún komin með
smásögur og kvæði, margar mynd-
ir og sitt hvað annað skemtilegt.
y.
Arínbjörn harsir
heitir stór og nýlegur botnvörp-
ungur, sem h.f. Kveldúlfur hefir
keypt í Fnglandi, og kom hann
hingað í morgun. Sigurður skipstjóri
EiKfsson kom með skipið frá Lng-
landi.
Kolastyp ,
kom í gær til Alliance og Kveld-
úlfs.
E.s. Island
er væntanlegt hmgað í fcveld kl. 9.
E.s. Lagarfoss
mun koma hingað ki. 10—II í
kveld.
LeikhúsiS
„pjóíurinn" verður leikinn á
sunnudaginn kl. 8 t síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala hefst á morgurt
kl. 4.
Samskotunum
til ckknanna í Bohingarvík verðr
ur lokið á mánudagskveld, því a3
þá fellur síðasta ferð fyrir jól til
Vestfjarða. Vel hafa menn vik’ist
við þessari fjársöfnun, en fénu verð-
ur skift milli margra, og verður enn
þakksamlega tekið við gjöfum, ef
einhverir fleiri vildi leggja eitlhvað
af mörkum.
Gjafhr
til ekkju Gísla Jónssonar, afh.
Vísi: — 5 kr. frá M. M., 5 kr. frá
barni, 10 kr. frá S.
Jóla- og nýáxskort
tnjög falleg og fjölbreytt ár-
val fæst i Emaus, Bergstaða-
stræti 27.
Til jólagjafa
höf nm við mikíð úrval afKÁPUEFNUM,
góðum og ódýrrnn, PLYDS, ASTRA-
KAN, FATA- og FRAKKAEFNUM
o. fl. — Ennfremur nokkra TI L B t) N A
FRAKKA,er seljast með mjög góðu verðí.
G. Bjarnason & Fjeldstei
Ryk- og regnkápnrnar
margeftirspurðu eru komitar, bæði ein- og tvíhneptar, bláai
og í fleiri litum, mjög ódýrar eftir «æðum.
Klæðaverslnn H. Andersen & Sðn
Aðalstræli 16.
Myndabækar, Olansmynd-
Jr 01 Litakassar, aýfcoca-
iS i
Landstjonmna.
Sparið vinnn!
Hið óviðjafnanlega góða, sjálf-
vinnandi þvottaefni,
FLIK F LAK
er nú fyrirliggjandi og «r self:
á 65 aura pakkinu.
V0 N .
©imi 448. Sírai 448.
10» afsláttnr
gelinn af gramméíónpletaia
til mánndagsfcvélds.
Hljóðlærahnsið.
fundur i kvöld kí. 8l/s-
Frú Gnftrén Lám-»dóttir íaíar.
Alt kvenfótk. velkomiS.
Ðtfcomib:
EÉtur hanskinn, Grafin íifanáí,
Gildran, BónorðiS.
Biftnr áaivitanði
) >
Hver saga ko9*ar 80 anm, fiisí
á Laufásveg 15, ©pið frá kl. 4-7.
Síou 1289.
Jólabók Æsknnnar
Nýtt, fallegt jólahefti handæ
höriimn og unglingum; inni-.
lieldur: sögur, ævintýri, Ijóð.,
sönglag og mikinn fjöMu
rnynda. Fæst í bókaverslunun*:
og kostar 1 krónu.
stðr eg suiá og
Spilapeningar
25°|o
'aisláttnr
t uokkra daga af
kjolasilki.
I. F. Duns
A-deiiá.
Visiskaffið
gerir alta glaða.
\ Ejupnr
kaupir hæsta verði
fémas Jóisseu