Vísir - 12.12.1924, Qupperneq 6
12. des. 1924.
VÍSIR
Veggfóður
fjölbreytí úrval - lágt verð. -
Myndabiiðin Laugav. 1.
Síffii 551.
Ritvélar.
Á enn þá eitt slykki af eftirtöldum ritvélum, sem seljast með
gamla, Iága verðinu:
Remiiagton Qniet,
Remington Portable,
Smltla Piemier No. 10.
Athugið það, að ritvélar keyptar nú frá útlöndum, eru miklu dýrari.
Jóuatan Þorsteinsson
Símar 464 & 864.
Coodrich skóhlíiarnar
eru vui,, kendar sterkastar allra skóhlífa.
F, sl nú í öllum stærðum hjá.
SLOAN’S er langútbreiddasta
„L I N I M E N T“ í heimi, og þús-
undir manna reiða sig á hann. Hitar
strax og linar verki. Er borinn á án
núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum.
— Nákvæmar notkunarreglur fylgja
hverri flösku.
Efnalang Reykjavíkur
Kemlsk fatabrelnsnn og liton
Langaveg 32 B — Siml 1300. — Stmnefni: Efnalang.
dreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinán fatnað
og dúka, úr hvaða efm sem er.
Litar upplituð föt og breytir, um lit eftir óskum
Eyknr þæglndi. Sparar fé.
0k Thorsteinsen,
* 9
Herkastalanum.
Dauiel Daníelsson,
Sími 1178. Laugaveg 55.
Hefi smekklegar jólagjaflr.
Nú er óþarfi að hjóla Ijóslaust, því
„Berko“ dynamolugtir 3 teg.
Garbidlugtir og Garhid i dósnm
er nýkomlð, og selst odýrt,
Jón Sigurðsson.
Austurstræti 7.
12 14 toima
motorbátur
til sölu. Sími 1400, kl. 6-7 siðd.
Karlmsnnastigvéi, góðar og ódýrar tegnndir, fást i skóverslun
Stefáns Gunnarssonar Austurstræti 3.
'tHEíLLAGIMSTEINNIKN,
þykir vænt um! SegSu mér, hver er um-.jhta
þín? Hvar er hún?“
Hann bærSi varirnar, en fékk eng-u orði upp
komið.
„Eg hedd, aö eg verði aö segja föður okk-
ar þaö fyrst,“ sagöi hann.
„Já, auðvitað !“ svaraði hún. „Honum þyk;.
vænt um það. Það var þér líkt, Ronnie. Er
hann elcki góður, Harry?“
„Ó! Mesti engill!“ svaraöi Vane tafarlaúst
og af sannfæringu.
Þau óku að sjúkrahúsinu, og Ronald sá föð-
ur sinn standa þar úti fyuir. Þeir tókust í
hendur og horíðust í augu, og báðir fundu, að
alt var gleymt, sem þeim hafði í milli borið,
og afrnáð með öllu, svo að það mundi aldrei
framar skyggja á gleði þeirra.
„Mér þykir vænt um, aS þú ert kominn
heim,“ sagSi Sir Reginald stillilega, eins og
Englendingum er títt, þegar þeir vilja reyna aS
leyna tilfinningum sínum. „Hefir Evelyn sagt
þér, að gimsteinninn sé fundinn? MaSurinn, sem
framdi glæpinn, — og hver veit hvaS —, hann
er hér inni. Hann er kominn í opinn dauSann.
ViS skulum ganga inn.“
pau gengu inn, og þegar Ronald kom auga
i. hinn deyjarda mann, þá brá honum mjög í
jrún.
„Eg eg þekki hann!“ hvíslaSi hann skjálf-
andi röddu.
Læknirinn brá upp hendinni til þess aS þagga
riiSur í honum og benti þeim aS ganga afsíði0
Raven lá grafkyr og feigðarfölvi var lagstu á
yfirbragð hans. Hann lauk upp augunum, og
sáu þau ölL að hann mundi vera með réttu ráði
Æðið vai hoifið og nú skein úr þeim ró
og stilling dauðvona manns. Lexham sat við
rúmstokkinn, með vasabók í hendi. Sir Regin*
ald, sem var dómari, stóð hjá bonum og sta; ð:
alvarlegur á ninn sjúka mann
Varir sjúklingsins bærðust og alt i’ eiru svar-
aði hann spurningu Lexham? og sagði:
„Paolo Corvo. Já; eg ar unnustir'.n. Hann
stal henni af mér. Eg sór að befna mín. Eg
fór í siglingar, lenti í skipreika Menn héldu
eg hefði farist. Eg íéí 'ildreí vitnast, að eg
hefði bjargast Eg kom til Englands, hingað
til Thorden, og beið fsens. Illir andar hjálp-
uðu mér. Eg læad.’ú ,nr í húsið. —“
Hann þagnaði . pp snögt, brá upp hend-
inni og s!ó úl - 'toftið. Fór hryllingur um alla,
sem á borfSu.
„Hann dc b!;'ðalaust, hreyfði hvorki legg
né lið. Eg t^ ’ gimsteininn og — bamið. Barn-
ið hans.“ Ronald laut áfram og lá við að hrópa
upp yfir sig. „Eg hefndi mín, — hefndi!“
Hann þagnaði í svip til þess að draga and-
ann. pví næst hélt hann áfram og mælti eina
7g eina setningu á stangli:
„Hvers vegna kom eg aftur til mylnunnar?
Sjaidan bítur tófa nærri greninu, hugsuðu þeir.
pess vegna var mér óhætt þar. Engum kom til
hugai að leita í nágrenninu, fyrr en þessi hund-
ur kom. — Er hann daður? Hvar er hann?
Læknirinn sefaði hann og áður en varði hélt
hann áfram frásögn sinni. „Stúlkan, hún Cara,
er dóttir Sir Mortimers. Hafi þér skrifað það?
Skriíi þér nú erfðaskrá mína! Fljótir! Eg
arfleiði hana að öllum eigum mínum, — öll-
um! — Hvers vegna ekki? Eg vil deyja með
góðri samvisku, Eg bæti — bæti fyrir! — Skrifi
þér fljótt! Hún verður auðug! —“
„Nú er hann farinn að fá óráð aftur,“ sagði
Sir Reginald, en Ronald hristi höfuðið.
„Hún verður auðug! Fjársjóðurinn, — fjár-
sjóðurinn. — Tricanía. Eg — eg stal honum.
peir vóru bjánar, þessir Englendingar. Hún á
að eignast hann. Hafi þér skrifað það?“
Lexham lagði skjalið fyrir hinn dauðvona
mann og hann neytti síðustu orku til þess að
rita undir það. Læknirinn og Sir Reginald stað-
festu undirskrift hans. Að því búnu hallaðist