Vísir - 14.12.1924, Page 3
V í SIR '
patö er ekki nokkrum vafa utulirorpið, að liér hafiö þér tækifæri ti! að ráð-
stai'it pefain»-um yðar á hagkræmastíirt bá(í. Síðast í gær komu miklar birgðir
af alfekomu- Vefnaðarvörum, Leirvörum og BúsáköMuni. alt iccypt beint frá
fyrsia flokks eriendum verslunarhúsum, eftir smekk og þörfum bæjarbúa, þær
rerða seMar SVO ÓDÝRT, AÐ SLÍKS ERU FÁ ÐÆMI NÚ Á TÍMUM. . —
í vefnaðarrSrudeUdlna komu meðal annars: Slífsi, Kjólasitki, Crepe de Cliine.
Hvítir <og; misl. Borðdúkar, misiit klæði, iíanskar, SkyUur, Náttkjólar, að ó-
gleymdum Káputauunum margeftirspurðu. — 1 Glervörudeildina: Gyltu katl-
arnir. súkfculaði-, kaffi-.matar- og þvotta-síeíl. BarnaJboIIar, Diskar og Hnífapör,
VatHsflösfeur, Glös, Kolakörfur, Peningabuddur, V«ki, Töskur o. m. m. fleira.
r
AUir feamaast viS Edinborgarljónið frá i t'yrrít. Nú er það koniið aftur, enn
ægiíegKiL «aa áður. Fyrir 1 krónu megið þér faxsa í opið gin þess og’ taka einn
jólapakíisr, ssem inniheldur meira en kronu virði. Auk þess inniheldur fimti
hvcr paklri 1 krónus í peuingum.
FIMTI HVEB K&UPANDI FÆR VÖBUNA ÚKETPIS
5000 — FIU ÞWSHHB
jólapakkar voru teknlr upp úr gínandi
gapi Edinborgaaijémms í fyrra.
Allir vetlings valda, byrja jólamnk&upin á morgun i
Fylgist med íólksstraummiixi á Ediuborgar jólasöiuna.
KQKl'KGLKUFK BICBSALI
nýkomnar fiá París.
Kr. 1.95 — 2S.00.
Óvanalega fjölskrúöugt úrval.
m Kærkomln jólagjöf. ■■
Ranði kross
ísianðs.
Agrip af ræðu á stofnfundi io. des.
RáutSa kross félögin siarfa aíS
heita má mn allan heim, jafnt á
triBar- sem ófriðartímum. Vér
stofnuin Rauöa kross íslands ti’
f riöarstarfa; þó getur komið
tii mála aö taka þátt í líknarstarfi
á stríöstímum; er skemst aS minn-
ast þess, aö héöan af landi var
ófriöarþjóöunum sendur fatnaöur
og lýsi; ennfremur boöist til að-
taka bágstödd börn frá Vinarborg.
Vegna skipulagsleysis varö lí.tiS úr
hjálp íslendinga; heföi jafnvel
eklci veriS unt aö koma lýsissend-
ingunni áleiöis, nema meö hjálp út-
lendra RauÖa kross félaga. Vér er-
íim fámennir og litt efnum búnir,
en þó aflögufærir um matvæli og-
fatnaö, sem geta komið sér vel i
neyfiarástandi ófriÖarþjóSanna.
lírlendar þjóSir gleynia ekki slíkri.
hjálp, þótt i smámn slýl sé. Rauöi
kross íslands gæti haft forgöngu
á þéssu sviöi.
Ef voöa ber aö vegna eldgosa., ■
jaröskjálfta éða drepsótta reynir
Rauöi krossinn aö hjálpa eftir
inegni meS hjúkrun, læknishjálp
og fleira.
Alþjóða RauSa kross sambanditV
í París hefir mikiö, fé milli handa,
t'.i. a. frá Rochefeller sjóönum og
styrkir fyrirtæki, sem Rau'Sa kross
félög víösvegar um lönd beita sér
fyrir. Viröist þvi geta komið til
rnála, aö íjárstyrkur fengist hing-
rð til íslands, t. d. til sjúkrahús-
övgginga eöa ’ annara fyrirtækja
sem Rauði kross íslands hefir meS
hönduin.
Hjúkrunarkonur. RatrÖi kross-
íslands mun væntanlega ekki beita
sér fyrir mentun hjúknmarkvenua,
nema ef til vill til sérlærdónls; en
félagiö þarf aö hafa vel læröar
hjúkrunarkonur i þjónustu simu
ti! starfa mn alt landiö. I»ar sém
farsóttir koma upp, eru menn útt
um land, oft illa staddir, en leita
venjulega árangurslaust um hjálp-
td hjúkrunarfélaganna i Rvík.
‘Rauöi kross íslands á ekki ah
starfa fyrir Rvík éiná; féiagiö á
að hjálpa eftir megni hvar ser«
cr á landinu. í verstöSvunum vieri
mjög æskilegt að hafa hjúkrunar-