Vísir - 14.12.1924, Blaðsíða 10

Vísir - 14.12.1924, Blaðsíða 10
14- des. 1924). Vf SIR Skýrsla mn Barnaskóla Rvikur skólaárið 1923—1924 hefir ný- lega verið birt. Fyrirkomulag skól- ans hefir verið með líku sniði og ár- in áður. Fastir kennarar, skipaðir og settir, voru 37, auk skólastjóra. — Auk hins fasta kennaraliðs voru 6 stundakennarar við skólann. Kennarar hafa Jm' alls verið 44, að skólastjóra með töldum. Kenslu- stundir samtals 1224 á viku. Alls komu í skólann 1624 börn, á aldr- inum 6— 14<6ra. prjú af þessum hóp fluttust á skólaárinu yfir í barnadeildir kennaraskólans. — Vanhöld á nemendum, sakir veik- inda eða annars, voru með minna móti (90 af 1621) og mun það að . nokkru leyti stafa af því, að nokk- urum börnum var bægt frá skóla- vist sakir lasleika í byrjun skóla- ársins, er læknisskoðun hafði farið fram. J2au börn, er frá var vísað, mundu flest eða öll hafa orðið að hætta námi fyrr eða síðar á skóla- timanum. — í skólahúsinu eru 20 venjulegar kenslustofur, og er hver stofa ætluð 30 börnum. Með því að tvísetja í hverja kenslustofu, rúmar skólinn 1200 börn eða 40 deildir. Deildir skólans voru 55 og varð því að þrísetja í sumar kenslu- stofurnar. Var það gert í 6 stofum, en 9 deildum var kent í 3 leigustoí- um úti í bæ. — Baðhús skólans var starfrækt í fyrsta sinn á þessu skóla- ári. — „ Var almenn ánsegja yfir bcðunum meðal yngri barnanna, en meðal hinna eldri, einkum stúlkn- anna, varð vart við nckkra tregðu í því að notfæra sér baðið.“ — Mat- gjafir skólans hófust þegar eftir ný- ár cg stóðu til 15. apríl. — Utbýtt var alls 330 „aðgöngumiðum" að matgjöfum, cg voru þeir notaðir alla eða flesta kensludaga. — Kenslu var haldið áfram í skólan- um til 26. apríl, en vorpróf hófst 28. s. m. — Níu nemendur hlutu verðlaun „fyrir siðprýði og góðar framfarir" í skólanum. Jólaborðrenningar, Jólaserviettur, Jólapoka-arkir, Crepeserviettur hvítar m. bekkjunv. Crepepappír, allir litir, Englahár, Knöll. BLÓMAVERSL. S Ó L E Y Bankastræti 14 Sími 587. Sími 587. sem komu með Islandi, verða teknir upp á mánudaginn. — Fjölbreytt úrval. — Biðið með innkaup yðar. Austurstræti 5. Nýkomið: Hvítkál, Bauðkál, Purrur, Sellerí, Bauðrófur, Gulrófur, Piparrót, Laukur, Citrónur, Epli. Síuii 40. Hafnarstræti 4. Eaopið ekki jolatié alveg strax. Landstjarnan fær valin tré með Gullfossi Tekið á móti pöntunum i ’sima 389 eða í búðinni. TU jóla.nnais Hrísgrjón — Hveiti — Haframjöl — Sagógrjón — Hrísmjöl — Kartöflumjöl — Sykur — Gerduft — Eggjaduft — Karde- mommur — Hjartarsalt — Möndlur, sætar og bitrar -— Sukat — Múskat — Husblas — Citron — Vanille og Möndludropar — Sultutau og Krydd allskonar. Kaffi, Ghocolade, Gacao, Tekex og köknr m. teg. purkaðir ávextir: Aprikosur, Ferskjur, Epli Bláber, Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur, Blandaðir ávextir. Niðursoðnir ávextir: Grænmeti, Perur, Ananas, Ferskjur, .Aprikosur, Jarðarber, Kirsuber, Carotter, Grænar baunir. Ymsar aðrar vörur svo sem: Hangikjöt — Egg — Smjör — Riklingur — Asier — PirJdes — Soyur — Tomatos — Fisk-sósur — Fiskabollur — Lax — Sardínur — Gaffalbitar — Ostar o. m. fl. —- Ö1 og Gosdrykkir. — Reyktóbak — Vindlar og Sígarettur mikið úrval. — Epli ný. — Konfektrúsínur og Hnetur. — pessar vörur og fjöldi annara vörutegunda, verða seldar sanngjörnu verði í verslun HalSdórs R. Gunnarssonar, Sími 1318. Aðalstræti 6. Jólaösin er fyrir lönga byrjað og jólaverðið helst. Sveskjur 0,70 V2 kg. Rúsínur 1,00 Vt kg. Strausykur 0,45 V2 í kg. Kúrennur 1,75 V2 kg, Hveiti nr. 1 0,35 Vi kg. Melís 0,55 1 V2 kg. Haframjöl 0,35 V2 kg. Hrisgrjón 0,35 V2 kg. Kandís 0,65 V2 kg. Hveiti í 5 kg. sekkjum. Epli, ný, 0,65 Vz kg. Toppa- melís 0,65 V2 kg. Stórar mjólkurdösir 70 aura. Sætt kex 1,15 V2 kg. Púðursykur 0,38 V2 kg. Hangið lcjöt. Saltkjöt. Kæfa. Rullupylsa. íslenskt smjör 3,00 V2 kg., ódýrara í stærri kaup- um. Smjörlíki: Smári, Palmin. Sultutau. Chocolade 2,00 V2 kg. Súkkat. Möndlur. Krydd. Dropar. Tóbaksvörur. Hreinlætisvör- ur. Iverti. Spil. Steinolía: Sunna, 0,40 líterinn. — Símið, komið eða sendið á Baldursgötu 11. - Vörur sendar heim. Theódór N. Sigurgeirssoa. - Sími 957 Það á mar§ur bágt. Hátíð Jesú Krists er í nánd. Hans, sem meS lífi sínu kendi niönnunum aS elska hvern annan eins og brætSur, hans, sem dó til ao afmá syndir vorar og sanna oss cdauðleikann, og sýna, að kærleik- urinn er lifið, að elskan varðveitir að eilífu það hjarta, sem hefir liana. Afmælisbarnið lifði af. kærleika til allra; starf þess var að sýna arð elska þess til vor, að elska vor til þess, og að elska alls og allra gagnkvæmt, bræðralag mannanna og samfélag, leiðir oss til guðs. Bróðir! Ef oss vantar kærleika til einhvers manns, sem eitthvað hefir gert á hluta þinn, minnumst þess j þá, að frelsarinn er dáinn, engu ) síður af kærleik-a til hans en vor. i Fyrirlítum því ekki bróðurinn, sem Kristur elskar! í fótspor hans. Líkjumst Kristi í lifi og dauða. . Reynum að verða eins og hann, kreint hjarta og líknandi, hjálp- andi hönd, sem stjórnast eingöngu af boðum þess. Jólin nálgast. Margur líöur, einn andlega, annar efnalega. Biðjum þá fyrir velferð bræðra vorra; leggjumst öll á eitf, að láta öllum líða vel um jólin! Góðir borgarar þessa bæjar! þér j sem alkunnir eru að drengilegri hjálpsemi við bágstadda, hugsið til líknarstarfsemi jressa bæjar nú . fyrir jólin. Og við, sem fátæk er- um, getum lagt fram okkar litla skerf. Styðjið og styðjum starf- semi Hjálpræðishersins og Sam- verjans, Líknar og annara hjúkr- unarfélagia og samskotastarf blað- anna. Fyllist hjörtu vor samúð og kærleika til hinna þjáðu og sorg- mæddu, fátæku 0g líðandi. Kær- leikann oíar öllu! S. Z. G. Á enn þá eitt stykki at' eftirtftldum ritvéJunv, sem seljast með gamla, lága verðmu: Reoattigton Q »*ei, Remtngtoo Port ble, Smith P emter No 10 Athugið það, ,að ritvélar keyptar nú fra útlöndurn, eru miklu tlýiari. Jóaataa Þorsteiassoa Simar 464 & 864. Veggfóður fjölbreytt úrval lágt verð. Myr, d.abúðin Laugav. 1. Siml 656.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.