Alþýðublaðið - 23.05.1928, Blaðsíða 3
YÐUBLAÐIÐ
9
Voile 3 Wortíe£s
VaKic Worth
LICOFUCE
OONFECTlONERy
ESJH
- H
xGefins og án burðargíalds x
sendum vér vorn nýja mynduin skreytta
verðlista yfir bækur, bréfspjöld og gúmmí-
vðrur. — Omega-Importen, Kobenhavn V.
Vega- og brúarlagningarisnmar
(Eftir upplýsingum frá vegaimála-
stjóra.)
FB., 11. maf.
Fjárveitingar til vega- og brú-
ar-gerða eru í ár með mesta móti
og verður sennilega urmið fyrir
um' eða yfir 1 milljón króna. Til
brúargerða verðuir varið um 300
þús. kr. Er áformað að gera uim
20 nýjar brýr og er Hvítárbrúin í
Borgarfirði þeirra langmest.
Helstu framkvæmdir eru þessar:
Unmið verður að Norðurlandsi-
veginum í þessum sveitum: í
Norðurárdal í Borgarfirði og er
búist við, að akvegurinn komist
fram fyxir Sveinatuingu. Verður
þar jafnframt gerð brú á Saind-
dalsá. f Húnavatnssýslu verður
haldið áfram nýja veginum fyrir
vestan Víðidalsá, er þó hæpið, að
lokið verði í ár við allan kafl-
ann vestur á svonefndan Múla-
veg, en þaðan er akbraut á
Hvammstanga. 1 Skagafirði er á-
formað að ljúka við veginn yfir
iVallhólminn og verður þá kom-
in akbraut að nýju brúnni yfir
Héraðsvötn á þjóðveginum skamt
fyrir utan Akra. í Vallhólminuttn
verða bygðar 2 brýr, yfir Hús-
1 Eyjafirði verður unnið að ak-
veginum inn Þelaroörk, sem verð-
ur fullgerður inn undir Bægisá,
Þá verður og iagt kapp á að
kóma Vaðl ahe iðarveginum upp
undir Steinsskarð.
1 Axarfirði verður fullgerð brú-
Ín á Bruininá. í Hróarstungu eystra
mun akvegurinn komast lanig-
lefðis að Jökulsá, hjá Fossvöll-
um í Vopnafirði verður byxjað á
akvegi úr kauptúninu inn í Hofs-
árdalinn. Á Fljótsdalshéraði verð-
ur bygð brú yfir Grimsá á VöII-
nm, 50 metra bogabrú úr járn-
bentri steypu.
Byrjað hefir verið á brú yfir
Hv'itá í Borgarfirði, hjá Ferjukoti,
og verður reynt að fullgera hana
í haust. Er, það mikið mannvirki,
kostar nálægt 200 þús. kr.
Vestur í Hnappadaissýslu verða
gerðar brýr á Laxá og 2 smjáár
og jafnfiamt fullgerður akvegur-
inn vestur undir Hjarðarfell.
Áformað er að byrja þegar í
þessum mánuði á nýjum akvegi
til Þingvalla úr Mosfellsdalnum
um Gullbringur, norðan Leirvogs-
vatps og þaðan á nlúverandi Þing-
vallaveg nokkuð fyríir austan svo-
nefndar Þrívörður nyrzt á Mos-
fellsheiði. Er svo tíl ætlast, að
þessi nýi vegur, sem er um 15
km., verði fullgerður á næsta ári.
Biskupstungnavegurinn verður
fullgerður norður fyrir Vatns-
leysu, en að Geysi kemst hann
ekki fyr en 1930 eðlfL 1931.
Byrjað vexður á akvegakerfi
Um Elóaáveitusvæðið. Er áfqrmað
að fullgera þar á næstu 4 árum
um 40 km. af nýjum vegum, sem
rikissjóður og hlutaðeigendur
kosta að jöfnu.
Að sýsluvegum verður í ár
unnið með langmesta móti, sum-
part fyrir allrífleg tillög úr rik-
issjóði, líklega fram undir. 100
þús. kr. samtals, enda er nú í
flestum sýslum vaknaður mikill
áhugl á að gera innanhéTaðsvegi
akfæra.
Sundfélag Reykjavikur
heldur fund í Kaupþingssalnum
í kvöld. kl. 81/2. Rætt verður þar
um starfsemi félagsins í sumar.
Skorað er á alla þá, er hafa happ-
drættismiða félagsins til sölu, áð
mæta á fundinum og gera skil,
því dregið verður um mánaða-
mótin. Félagar eru ámintir um að
fjölmenna og koma með nýja fé-
laga með sér. Sömuleiðis væri
æskilegt, að þeir, ,sem ætla áð
taka þátt í róðraræfingum í kum-
ar, gæfu sig fram á þessum
fundi.
Frá Tyrkjum.
KLOPP
Meðan Evrópa er að ganga
skref fyrir skref niður á við til
fjárhagslegs hruns, gerast rnerki-
legir atburðir í Tyrklandi. Þar
er Ve^tur-Evrópu-menningm að
komast í hávegu og um leið
snúa ibúar landsins með stjómar-
vöidin í broddi fylkingar baki
við hinum eldgömilu siðalærdóm-
um sinum, trúarkreddum, þjóð-
búningum o. s. frv.
Þegar Tyrkir tóku þátt í af-
vopmmarráðstefnunni i Genf,
byxjuðu þeir fyrst fyrir alvöiru að
taka sér Vestur-Evrópu til fyr-
ixmyndar. Á Genfar-fundinum
lærðu þeir að þekkja stjórnmála-
menn Evrópuþjóðanna, hugsanir
þeirra, bardagaaðferðir, menningu
og hernaðarbrask. — Síðan Genf-
ar-fundinn hafa fuHtrúar Tyrirja
setið á fjölda ráðstefna, og nú
fyrir skömmu sat utanrikisráð-
herra þeirra á fundi með Musso-
•lini í Milano.
I upphafi var það látið heita
svo, að ráðstefnan í MLlano ætti
að eins að taka til meðferðar þá
hagsmuni, er Tyrkir annars vegar
og ítálir hins vegar eiga
við austurhjuta Miðjarðar-
hafsins, sérstaklega þá, er bundn-
ir voru við rétt ftalíu til um-
hverfis Adalia, er var fyrir borð
borinn, þegar deilan um Mosul var
á enda.kljáð. En menn sáu brátt,
að ýmislegt fleira var á dag-
skránni. Og menn hýldu þvi fram,
að ráðstefnan ætti að i'eggja
griindvöllmn að bandalagl í hern-
aði milli Tyrkja, ítala og Grikkja.
Enda höfðu Tyrkir og ftalir hvor
í sínu lagi haft mikið makk við
Grikki. '
Ólíklegt er það þó, að hægt
sé að mynda slíkt bandailag, því
eins og kunniugt er, þá hafa Tyrk-
ir og Grikkir verið hatuTsmenn
frá alda öðli, og eft löngum grátt
silfur.
Vald Poulsen
Klapparstig 29. Simi 24
selur sængurveraefni blátt og
bleikt á 5,75 í verið, ullar kveii-
boli á 1,35 stór handklæði á 95,
aura, léreft og flónel selst mjög
ódýrt, morgunkjólaefni á 3,95 í
kjólinn o. m, fl.
Komið i Klðpp.
Laugavegi 28
Þvottabalar,
Vatnsfiitur,
Bllkkdúnkar,
Þvottasnúrnr,
Tanklemmur.
Alskonar Þvotta-
burstar og sðmu-
leiðis alskonar
Bnrstavörnr aðrar.
Það, sem er athugaverðast í
öllu. þesisu ráðabruggi Tyrkjanna
er, hvernig þeir og höfuð
þeixra, Mustapha-Kemál, hefir á
síðustu tímum hagað sér heima
fyrir.
Mustapha Kemal hefir fengið
mörg lög samþykt á þinginu, er
stefna að því að semja þjóðina
að fullu að siðum Vesturlanda.
Múhameðstrú hefir verið afnumin
sem ríkistrú. Stjómin befir látið
smíða fjölda véia og flutt inn;
þær skal nota við frámileiðsluna.
— Gamli tíminn og margra ára-
tuga siðavenjur em að hverfa
fyrir menningu nútimans, en
margir hyggja ,að um leið og
Tyrkir opna allar gáttir fyrir
straumum nýja tímans, þá hyggi
þeir til æfintýra, landvinn-
inga . og h.ernaðar. — Þeir
hugsa víist sem svo, að ekki þýði
að ganga með kuta í hendi gegn
óvini, sem búinn er nýtísku morÖ-
tólum, heldur skuli mæta honum
með sömu vopnum.
Ætli að draumur Tyrkja um
Khöfn, FB„ 22. maS.
KosEirgarnai' í Mzkalandí.
AlÞýðuflokkarnin vinna 30 ping*
sæti.
Við kosningarnar til Ríkisþings-
ins fengu jafnaðarmenn 152 þing-
sæti, þýzkjr þjóðernissinnar 73,
miHiflokkurinn 62, kommúnistar
54, þjóðflokkurinn > 44, Iýðveldis-
sinnar 25, „erhvervsparti" 23,
bayerski flokkurinn 16, kristilegir
þjóðernissinnaðir bændur 12,
bændaflokkur 8, þrír smáflokk-
ar til samans 7. Jafnaðarmenn
unnu 21 þingsæti, kommúnistai'
9, en þýzkir þjóðernissinnar töp-
uðu 32, hinir aðalflokkarnir dá-
lítið tap. Stjómarflokkarnir, nefni-
lega milliflokkurinn, bayerski-
flokkurlnn, þjóðflokkurinn og
þýzkir þjóðernissinnar þannig í
minni hluta. Stjprnin biðst lausn-
ar bráðlega. Búast menn við, að
mynduð verði samsteypustjóm
með þátttöku jafnaðarmamna, lýð-