Vísir


Vísir - 16.12.1924, Qupperneq 3

Vísir - 16.12.1924, Qupperneq 3
iVÍSIR 16. des. 1924. Minmngar frá Kína Eftir Steinunni Hayes. NiiSurl. En hvernig eru heimilin? — Fyrir nýáriS var þar ógnar ann- riki. AJt var sópaS og þvegiö. All- ir, sem gátu, fengu sér ný föt, eink- um karlmenn og drengir, þeir þurfa í svo margar heimsóknir á hátíSinni, og sýna sig á borgar- strætunum. Á gamlárskvöld er kvenfólkiö aö drepa hænsni, kaupa svínakjöt, og sjóöa hátíðamatinn. Hann þarf aö vera mikill og góÖur. Hvað sem þaö kostar, verö- ur hver maður að fá sér góöa mál- tíö. — Lánardrottnar heimta inn skuldafé haröri hendi. Lánbeiðnir 'eru tíöar, og þeir, sem hvorki eiga íé né lánstraust, rupla og ræna feröafólk, svo þeir geti státaö sig á hátíðinni. Hluröir og gluggar eru skreytt rauðum og gyltum tjöldum. Um- hverfis hverjar dyr eru hengdir ýmsir áletraöir borðar, oftast fimm í röð. Er áletrunin töfraorð og heillaóskir, sem gæfa fylgir, aö trú heiðingja. Fimm slíkir pappírs- renningar tákna, að „fimmfalda blessunin" sé með þvi heimili. Rauöi liturinn er hvarvetna í íyrirrúmi. Allar búöir eru rauðar; meö gyltum og grænum röndum. Rauðir flugeldar stíga í loft upp í hópum, og leifar þeirra eru um öll stræti. Skylt er taliö, að sýna gleði og vinsemd á nýársdag, hverjum sem ívrir verður. Övinir tala saman brosandi. Sorgin og hatriö hverfa ekki alveg, en þau mega ekki koma á mannamót daginn þánn. Búðum er;; lokað og vinnu hætt, fjölfarin sræti eru fámenn. Fáeinir karl- rnenn og drengir sjást í heimsókn- arerindum, og einstaka ríkmann- legur burðarstóll fer hjá. — Á 3. eöa 4. degi eru búðir opnaðar aft- nr, og þá hefjast heimsóknir kvenna. — Fyrsta árið, sem við vorum í Kína, komu 600 konur heim til okkar tvær fyrstu vikur ársins, til að bjóða okkur gleðilegt riýt't ár. Við urðum að heimsækja ]iær allar aftur, svo af því má ráða bséði annríki okkar og tæki- færin til að vit'na um Krist. Það mátti heita, að engin þeirra hefði neitt heyrt fyr um fagnaðarerind- ið. — „Já, en þetta var nú fyrir 20 árum,“ hugsar þú eí til vill. — Jú, jú, það er öðru vísi í þeirri borg, sem betur fer. En það eru cnn þúsundir bæja og borga- langt --ppi í Kínaveldi, sem ekkert hafa heyrt um Guðs son. Einu sinni var eg beðin að vitja um gamla, deyjandi kbnu á nýárs- cag. En það var of seint. Hún var nærri níræð. og hafði aldrei heyrt fagnaðarerindið. Það hafði engin sagt henni frá því, — og eg kom of seint. Eg reyndi að hjálpa henni, reyndi að tala við hana, — en það var of seint. Má vera, að enn sétt þar ýmsir, sem of seint fá hjálp, nema þú farir eða séndir einhvern. Nýárshátíð kemur til þeirra ár eft- ir ár, en enginn kernur meö endur- ÍT' Gilette rakvélar, Gilette rakvélablöð, Auerhau rakvélablöð, Rakhnífar, Slípvélar, Raksápa, Hárgreiður, Höfuðkambar, Fílabeinskatnbar á 1,50 og 1,65. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Kaupið B. Stefánssonar Lmgaveg 2á A. Sfmi 6i8 nýjandi gleðiboðskap. Þegar þú hugsar um náð guðs við þig, viltu þá ekki sýna þakklæti í verki og stuðla að þvi eftir megni, að ljósið 'skíni þeirn, sem enn sitja i myrkri? Drottinn blessi landið mitt og þjóðina mína, og styðji hvern, sem vinnur aö málefni hans. — Eg vildi óska, að þjóð minni væri eins vel kunnugt og mér er nú, — eftir 20 ára dvöl í Kína, — hvernig er að alast upp í heiðnu landi, — þá yröi hver helgur dag- ur þakkarhátíð fyrir að kristni- böðar skyldu koma til íslands. Geturðu séð með mér í anda ný- árshátíö i Kína ? Fámennar götur, alþaktar flugelda-leifum, íveruhús og búðir „boröalögð", guðlausar át- og drykkjuveislur innan dyra, spilamensku og klúryrði. Flugeldar þjóta úti, seðlum er fórnað ,hús- goðum inni, forfeðra-spjöldin eru skrýdd á ný; goðahofin eru ný- skreytt, i fáfróðri hjátrú dýrka menn steina og stokka, og jafnvel djöfulinn sjálfan, —--viðurstygð guðs! — Og sarnt bíður hann, — bann biður; með meðaumkun líð- ur hann það alt. Og Jesús segir: Þeir vita ekki hvað þeir gera. En við oss segir hann: „Farið út um allan heim og prédikið fagnaöar- erindið allri skepnu.“ Árin líöa, og enn bíður hann. Hann sér sama undirbúninginn, konur og unglinga seld fyrir pen- inga, seld í þrældóm, seld í svívirð- ingu í hundraða tali, svo að nóg verði féð til veislufagnaðar, nóg fé til að endurbæta hofin, nóg fé að fórna erkióvini guðs. — Oss, sem þekkjum það, berast angistar- stunur gegnum gleðilætin. Oss, sem þekkjum vilja guðs og um- skapandi afl boðskapar hans, finst þá vera starfstími, en ekkert tóm til að varpa sér út í veraldlegar skemtanir. Það er þrá sálar vorr- ar, að vera í þeirn hóp og safna í þann hóp, sem segir samhuga: „Drottinn, hvað á eg að gjöra, hinn stutta tíma, sem eftir er?“ Á enn þá eitt siykki af eftirtöldum ritvélum, sem seljast me8 gamla, lága verðinu: Remíflfiton Qaiet, Remineton Portable, Smlth Premier No. 10. Athugið það, að ritvélar keyptar nú frá útlöndum, eru miklu dýrari. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464|& 864. Jólaösin er íyrir iöngn byrjuð og jólaverðið helst. Sveskjur 0,70 V2 kg. Rúsínur 1,00 V& kg. Slrausykur 0,45 Va kg. Kúrennur 1,75 V2 kg, Hveiti nr. 1 0,35 Vá kg. Melís 0,55 V2 kg. Haframjöl 0,35 Jþ kg. Hrísgrjón 0,35 kg. Kandís 0,65 V2 kg. Hveiti i 5 kg. sekkjum. Epli, ný, 0,65 V2 kg. Toppa- melís 0,65 V2 kg. Stórar mjólkurdósir 70 aura. Sætt kex 1,15 V2 kg. Púðursykur 0,38 V2 kg. Hangið kjöt. Saltkjöt. Iíæfa. Rullupylsa. Islenskt smjör 3,00 V2 kg., ódýrax-a í stæiæi kaup- um. Smjörlíki: Smári, Palmin. Sultutau. Chocolade 2,00 V2 kg. Súkkat. Möndlur. Krydd. Dropar. Tóbalcsvörur. Hreinlætisvör- ur. Iíerti. Spil. Steinolía: Sunna, 0,40 líterinn. — Símið, komið eða sendið á Baldursgötu 11. - Vörur sendar heirn. Theódór N. Sigurgeirssoa. - Siœi 851 Goodrich Cord bifreiðadekk Verðið lækkað. Hefi fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir: 28 x 3 33 x 4 765 x 105 30 x 3 32 x 41/2 815 x 105 30 x 31/2 33 x 5 815 x 120 30 x 31/2—4 34 x 41/2 820 x 120 31 x 4 35 x 5 880 x 120 36 x 6 Slöngur eru til i öllum þessum stærðum. Jónatan Þorsteinsson Símar 464 & 864. Góðar vörur á jólaborðið. Strausykur 0,45 V2 kg. Hangið kjöt. Melís 0,55-Saltkjöt. Kandís 0,65---------------------Rullnpylsur. Toppamelís 0,65-tslenskt smjör (nýtt) 3,00 % kg. Hveiti nr. 1 0,35--Haframjöl 0,35 V2 kg. Hrísgrjón 0,35-------------------Gulrófur. Aki’aness-kartöflur. Sveskjur. Rúsínur. Döðlur. Gráfíkjur. Chocolade 2,00 1/2 kg. Sultutau. Kerti. Spil. Tóbaksvörur. Ki-ydd alls konar. Hrein- lætisvörur. Gerið svo vel að reyna viðskiftin í Tersluninni áNönnngötuö Jólakökuform, Kökuplötur í hakkavélar, Tertuformar, o. fl. o. fl. J ÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. McDowell’s „SALOOV kex, er lant: best og odýrast. Fæst í öllum matvöruversl.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.