Vísir - 19.12.1924, Blaðsíða 7

Vísir - 19.12.1924, Blaðsíða 7
V í SIR lýkomið: S*tar niífndlur furkuð bláber Sueeat. LðiiiaMot IGleðjið börnin með leikföngum úr LANDSTJÖRNUNNI. Þurkaöir ávextir E p 1 i. Apricosur. Ferskjur. P e r u r. K i r s u b e r. B 1 á b e r. Sveskjur. R ú s í n u r. Blar.daðir ávextir. NýlendavörEdeild Jes Zimsen. Til jólanna: Islenskt snijftr mjðg golt, hangi- kjðt, kæfa hér heirnatilbúin og skyrMkalt norðan af Hornstrðnd- ••ém. Allra best að kaupa i V 0 N Sími 448. Simi 448 Og aíhugið litina í mislitum dúkunum, hve dásamiega skær- tr og breinir þeir eru, eftir litla suðu með þessu nýja óviðjafn- ---- anlega þvottaefni. --------- a. Gaman er a'ð veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greiðlega FLIK-FLAK leysir upp óhreinindin, og á eftix munu menn sjá, að þræðirnir í dúknum hafa ekki orðið fyrir neimmi áhrifmn. FLIK-FLAK er sem sé gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim óskaðlegt, hvort sem þcir eru smágerðir eða stórgerðir. J?ar á móti hlifir það dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á að nudda þá á þyotta- bretti né að nota sterka blautasápu eða sóda. Að&ias lítil suða, 09 óhremmáin leysast alveg app Fæst * heildsölu hjá Jjfnvel viðfcvæmuatu Iltir þo t» FLIK FLAK-þvottinn. Sórhvermis- litur sumarkjóll eða lituð mansétt- Bkyrta kemnr óskemd úr þvottinum FLIK FLAK algtriega óskaðlogt. mm kíímar 890 & 949. Iteykjavík Stúlkan frá Treppí. Eftir Paul Heyse. Latigi uppi í Appenínafjöllum er fjárhirSa- bær, sem heitir Treppi. PóstleiÖin yfir fjöllin er miklu sumiar, en aö Treppi liggja a<í eins jgötuslóölr, sem ckki fara aörir um en bænd- ar, sem hafa verslunarviöskifti viö fjárhirö- ana. Þó íara þar stundum um málarar, feröa- menn. setn síður vilja fara þjóðveginn, og á næturþeli smýglar með bannvöni á hestum cða ösnum, sem j.cir teyma, og rata þangað Qtn öörutn ókunnar götuslóöir, standa stund- arkorn við í Treppi, og halda svo áfratn cftir enn þá óþektari leiöum. Þaö var um rniöjan októbermánuð, þcgar nætumar svo hátt upp til fjalla cru vanar aö vcra mjþg bjartar. En þennan dag haföi sól- arhiti veriö mikill, og um kveldið læddist þoka ofan eftir öllum gljúfrum og lægðum, og brciddist smám saman yfir alt fjalllendiö. Klukkan var oröin níu, og í strjálu steinkof- wnutn, sem enginn var í á daginn, nema gaml- ar konur og börn, loguöu að eins á stöku stað eldar á hlóðum. 'Yfir j>eim héngu katlar stór- ir, en fjárhiröamir og fjölskyldtir þeirra, sváfu ttmhverfis cldstæöin. Að eins cin gömul kona ?at uppi i skinnaíleti sínu og tautaöi bænir fyrir munni sér eðai ruggaði óværu barni. Rak- ur nætursvalinn barst gegtmm riíur í múr- veggjunum, og reykurinn frá cldstæöinu sveimaði ofan til í kofanunt. Loks sofnaöi gamla konan líka. Að eins í eirni húsi voru mcnn á rölti. I’aö var stórt og ferhymt hús, meö stómm, góöum bakaraofni; einlyft var þaö eins og hin hús- in, en veggir j>ess voru þéttir. Umhvcrfis þaö voru geymslti og gripa-hús. Fyrir framan húsið stóö hópur af kiyfja,- hestum. Drengur var að taka bttríu ílátin,.scm þeir höfðu tæmt, þegar sex cöa sjö vopnaðir menn gengu út úr husinu, létu i snptri upp baggana og bjuggust tii feröar. Gamall huntl- ur, sem lá við dymar, dinglaði rófunni þegar þeir fóru, rcis svo þunglamajega á íætur og labbaði inn í húsiö, þar sem eldurinn logaöi skært. Eigandi hússins, ung og föngukg stúlka, sat við eldinn, en sncri sér viö, þegar hundurinn kom meö trýnið viö höml hcnnar. „Fúkó,“ sagöi hún, „þú crt vcikur vcsaling- ttr! Faröu og legðu j>ig.“ llundurinn dinglaöt rófunni, og labbaði á gamalt skinn nálægt cltl- stæðinu og lagðist ]>ar niöur stynjandi. Nú komu nokkurir vinnumenn inn og sctt- ust við fat á stóra borðinu, sein smvglartr höfðu nýlega yfirgefiö. Roskin stúlka fylti fatið nteð inaís-graut úr stómin poíti, sem var yfir eldinum, og settist stðan aö matnum mcð þeirn. Ekki var talað orð meðan a máltiðinní stóö. Það snarkaði i cldinum og hundurinn ýlfraði upp úr svefni, en alvöragefna, ung;« stúlkan sat við cldinn og sncrtí ekki á matn- unt, sem ]>jónustustúlkan hafði fært hcnni á diski, heldur leit hagsanöi um hcrbcrgiö. l?ti fyrir var ftomin myrk þoka, en tungliö rar aö koma upp. Utan Frá veginúm heyröíst fóíatak maima og hesta. „PetTÓT" líallaöi uttga stúlkan hæglátfega, og hávaxinn unglingur stóö ]>egar upp frá borSunt, og hvarf úí í þokuna. Fótatak og mannamál fór nú aö heyrast glöggar. námu hestarnir staðar fyrir framan húsítf. og þrir mcnn komu inn og köstuöu kvcöju á þá. sc.m fyrir voru. Petró gekk til ungu stúlínmr.- ar, sem altaf starði inn í eldsglæðurnar, og sagöt: „Ifctð ern mcnn, fcm koraa trá PorretUi. e>g era ekki með neinn varnfng. I‘eir cru aö fylgja herramanni, sem ckki hefir vcgabréí. yfir fjöllin." „Nína!" kaTIaöi Itún. Roskna stúlkan koaí þegar til hennar. ,,1’eir vilja ckki eínungis fá citthvað aíf- borikt/'' sagöi Petró. „HcrramaKtirinn óskar cinnig aK fá rám í nótt. Hann heldur ferðúvú áfnnn í fyrramálið'* ,3úöu }>á upi> rúm handa honum t heriiettj'- inu.“ Petró játaöi því og fór. I^cssir þrir ókurtntt mcnn höföu sest án þts> aö vismtnncnnirnir gæfu jxsm neran gatmi. Tveir þeirra voru vel vópnaðir. jæir hcitití íleygt Ircvjum sámtm yfir heriSarnar og þrrst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.