Alþýðublaðið - 23.05.1928, Síða 4
4
■ KHÆÐOBllÁfijlÐ
. SIMAR 158-1958
veldissinna, milliHokkanna og
pjóðflokksins.
Oeýmir með eitur gasi springur.
Margir deyja. Fjöldi veikist.
r Frá Hamborg er símað: Geymir
með eiturgasi, er mikiði var not-
a'ð í ófriðnum, sprakk í verk-
smiðju í útjaðri Hamborgar. Eit-
urgasið dreifðist um nokkurn
-liluta borgarinnár. Ellefu létu líf-
ið. Eitt hundrað og fimmtíu voru
'fluttir á sjúkrahús, margir þeirra
hættulega veikir. I gærkveldi
ifcókst að eyða gasinu.
Um datgfem og ^eginn.
Næturlæknir
, ‘ hr í nótt Daníel Fjeldsted, Veg-
húsastíg 1, sími 1938.
Karlakór K. F. U. M.
syngur í dómkirkjunni annað
kvöld. Sjá augiýsingu hér í blað-
inu í clag.
*
„Júpíter"
kom hingað í gær með skip-
stjórann veikan.
Strandarkirkja.
Áheit frá R. P. kr. 35,00, af-
hentar Alþbl.
Æfintýrið
verður leikið í kvöld í 75. sinn.
Má vænta þess, að fjöldi manna
iari að horfa á leikinn, því að
vart mun kostur á 6iíkri skemt-
jTl pýöup r e rísmiöi a!i”|
HverfissotH 8,
Ítekur að sér ails konar tækifærispreut> |
un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, g
•i og af- |
ttu verði. J
un bráðlega. Æfintýrið er ait í
senn, skáldlegt, hugljúft og
sprenghlægiiegt. Leikendur hafa
mjög vandað til ’ leiks síns, og ber
öllum saman um, að meðferð
þeirra á leikritinu sé mjög góð.
Veðrið. •
Kaldast í Raufarhöfn, 4 stiga
hiti, heitast í Grindavik, 10 stiga
hiti. Að ei.ns 8 stig 1 Kaupmarena-
höfn, en 7 stig í Tynemouth.
Lægð fyrir sunn.an íand. Hæð fyr-
ir norðan land og vestan. And-
vari á Strandagrunni. Heiðríkja.
Horfur: Austlæg átt.
Frá Sandgerði.
Þorskafli er nú enginn i Sand-
gerði, en vertíðin hefir verið ein
reikninga, kvittanir o. s. frv
grelðir vinnune. fljótt og við ré
'APORA
fNSWEETENED STERU-Izíi
eiÉrVaE^.NHOLUAND
sjóðsins og stofnanir, sem haldið
er uppi nieð styrk úr ríkissjóði,
svo og skýrsla um þá starfs-
menn þjóðfélagsins, sem auk
launa fyrir aðalstarfið hafa veru-
iegar tekjur frá rikissjóöi eða
þjóðfélagsstofnun-um fyrir auka-
störf.
Með „íslandi“ i kvöld
fara Þórarinn Kristjánsson
hafnarstjóri og Geir Sigurðsson
skipstjóii áleiðis til Þýzkalands
tii að leita fyrir sér um kaup á
dráttarbát og ísbrjót handa höfn-
inni.
,iMorgunblaðið“ og Mentaskól-
inn.
Það er broslegt í meira lagi að
sjá íhaldsmálgögnin bæði, „Vörð“
og „Mogga“ fárast yfir því, að
takmörkuð skuli aðsóknin að
Mentaskólanum. Hvílik endemis
hræsni. Hyerjir telja eftir hvéxn
pening til íræðslumála? Hverjir
hafa róið að því öllum árum, að
bægja alþýðu frá því að sækja al-
menna mentun í MenlaskóJann
Yfirfrakkar úr nllartaui á 28
krónur. Vörusalinn Klapparstíg
27.
Serið svo vel og athugiO
vörurnar og verðið. Guðm.
B. Vjkar, Laugavegi 21, sími
658.
sú bezta, er menn muna. Einn
bátur hefir að undan förnu stund-
að síldveiði. Hefir hann veitt í
reknet og aflað allvel. Hæstur
afli hefir verið lijá honum á einp
nóttu 135 tn- Hefir hann fengið
.samtals í 8 lögnum 460 tn. Síld-
in er feit — og er hún fryst til
beitu. Mun báturinn stunda síld-
veiði fram til mánaðamóta.
Grein
um takmörkun nemendafjölda
í Mentaskólanum. og viðtal við
Þorleif H. Bjarnason re-ktor birt-
ist í b'aðinu á tnorgun.
„Moggi litli Stór-Danans“
á bágt rneð að skLIja það, að
Alþýðublaöið skuli leyía sér í ai-
vcru að finn-a að gerðum stjóm-
arihniar. Lítur út fyrir, að skrið-
dýrseðlið og undirlægjuskapurinn
sé nú trunninn hlaðtetrinu syo í
mcrg og bein, að það heldur al-la
sér iíka. Greyið litla. Ofan á all-
ax raunir Mogga aðrar, önuglyndi
húsbændanna og hortugheitin í
vindin-um bætist svo það, að í-
haldsmenn eru ekki látnir einir í
yfirskattanefnd og milliþinga-
nefndum. Öðruvísi mér áður brá,
hugsar tetrið.
A bæjarstjórnarfundinum
í dag koma til urnræðu og at-
kvæða till. íhaldsdns í bæjar-
stjórnin-ni um söLu á’ ióðum bæj-
arins. Ættu bæjarmenn að gefa
nánar gætur að óheillasteínu í-
haldsins í þessu máli.
„Úr gjörðabók ríkisgjaldanefnd-
arinnar“
heitir allstór bók, sem nýkomin
er út. Er það skrá yfir starfsmenn
ríkisins og sun-durJiðun á gjöld-
um ríkissjóðs. í inngangmum er
þess getið, að síðar muni birtast
frá nefndinni skýrslur um launa-
kjör við ýmsar stofnan-ir rikis-
með því að geia h,ann að ejnbætt-
ismannaefna-útimgunarvél með
Ílatínuna í hásæti? Hverjir ætluðu
að rifna út af aukningu Akureyr-
arskóJans? Hverjir telja mentun
ög fræðslu óhollan „luxus“ fyrir
ve-rkafóJk og aiþýðu ? Hverjir
reyra- nú að ófrægja Ungmenina-
skólann, sem hér yerður stofiiaður
í haust? Svar: Íhalds-Varðar-
Mogga-dót og al;t það hyski.
Lassalle^nmmismeiki.
8. mai síðast liðinn var afhjúp-
að í Vín minndismerki um hinn
miikla þýzka verklýðsforingjc/
Ferdinánd Las-saile-. Mörg þúsund
manna vorú viðistaddir há'tiða-
höldin. Ma-rgar ræður voru hald-n-
íar í minningu um Láösailé. Minn-
ismerkið er -geysihár steinpyra-
m-idi og m-eð höfuð Las-salle úr
bron-se efst uppi. Stendur minn-
iismerkið -rétt við eina stærstu
byggingu VFnarborgar.
Eyjaferð Odds lormnaims
Sigurfieirssonar.
Eins og blöðin gátu um, fór
Oddur ekki til Bjarmalands, held-
ur tii V-estm.eyja. Sem gamall
'skútubróðir hans f-ór ég á fund
h-ans -'ef.tir að tilkynt hafði, verið
að hann væri kominn til megin-
landsins, og beiddi hann að segja
mér a’.t af létta um ferð sina. „Fg
fór t'i Eyja,“ segir Oddur. „Hafði
ég fengið áskoranir þaðan um að
koma o-g sýna mig í. fornbújiingi
mínum, og gerði ég það. Æt'.aði
ég að halda þar fyrirlestur, en
sýsluimaður, sem er andatrúac-
maður og elskar réttlæti og Ltil-
læti og -leitar sannleikans, ban-n-
aði mér að troða upp á forn-
manna vísu. Vildi hann ekki
Mjólk og brauð fæst á Nönnu-
götu 7.
S okkar — Sokkar— Sokkar
frá pfjónastofonnl Malin ern ii-
ienzkir, endingarbeztir, hlýjastlr.
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kranzaborða, erfDjóð og ^lla
smáprentun, sími 2170.
heyra sannl-eikann um forna háttu
eða upplýsast um þá hluti. 1-
haldinu var illa við komu mdna.
Þeir vilja halda í lafafrakkann
og lífkjól.ana. Ég gekk um all-
ar Eyjar í búni-ngi mínum. Þegar
ég var með skjöldinn og spjótið,
þorðu íhaldarar ekki út fyrir dyr
nema Páll læknir Kolka. Hann
er hlutlaus og hann og frúin haus
eru vinir mínir. Hjá þeim dvaldi
ég meðna cg var í Evjum og leið
vel, eru þó hvoru-gt í andatrúnni,
og votta tg þeim mdnar innileg-
ustu þakkir. Isleifur H-ögnason
tók mér vel og bauð m-ér heim
til sin upp, á kaffi, en ég niátti
ekki vera að þvi af ákafanum
fyrir að flytja fagnaðarboðskap-
inn. Ég h-eimsótti Kri-stínu Ja-
kobsson og tók hún mér vel og
gaf mér kaffi. Er maður henn-
ar ágætis karl og ósyikinn b-olsi.
Einn mótoristi rauk upp á mig
með skammir. Ég get ekki um
nafn hans n-úna, en kannske
s-einna. É-g seidi allar litmyndir
af mér. Þeir f-engu ekki að heyra
fyrirlestur minn, en þ-eir heyrðu
! mi-g og sáu á götunni." Nú miátti
Oddur ekki vera að að segja mér
meira og kvaddi mig og f-ór.
Skúti{k-,rl.
Aug.l.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðm
liarahl-ui (ipotnumioson
AI þ ý ö u p r ent s m i ð j a n.