Vísir - 13.01.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 13.01.1925, Blaðsíða 2
VÍSIR IHhiwm Höfum fyrirliggjandi: D uplicatorblek Símskeyti Khöfn 12. jan. FB. Varnir gegn vínsmyglun. Símað er frá Helsingfórs, a5 stjórnir Eystrasaltslandanna’ hafi stofnað til fundar með sér i Kaup- mannahöfn, til |)ess að ræða um, hvaö hægf sé aö gera til þess aö sporna viö vínsmvglun. Taliö er, aö það nái samþykt, aS vínsmygl- urum verði bannaS aS koma nær )andi en 12 sjómílur. Afleiöingin af þessu verður sú, aS skandinav- >sk höf yerSa næstum „lokuS" fyrir smyglara. t. d. Aiandseyja- haf, Kalmarsund, Eyrarsund o. fl. Finska lögreglan hcfir gert hálfa miljón lítra áfengis upptæka áriö sem leið. Einkasala á áfengf. Frammistaða síðasta þings. A öndverðu síSasta þingi var horið fram í neðri deild frumvarp ura að sameina einkasölu ríkisins á áfengi og landsverslunina. Þiugið þvældi máliS og tafði á þriðja mánuö og aö lokum var þaö fátiS daga uppi. Eftir áramótin í fyrra hafði orðið uppvíst um 28 þúsund króna sjóöþurS í vínversluninni, og þótti þá sýnt, að ekki væri alt með feldu um stjórn og starfrækslu fyrir- tækisins. — Má því ætla, að ýms- um þingmönnum hafi þótt nauð- syn til bera, aö hreinsa þar eitt- hvað til. í annan staS mun frumvarpið hafa veriS fram borið í sparnaöar- skyni. Þess var getiö í umræSun- tira um máliö, aS starfsmannaliö áfengisverslunarinnar væri óþarf- lega margt og svo hálaunaö, aS úr hófi keyrði, er boriS væri .saman viö launakjör annara starfsmanna, bæði í þjónustu ríkisins og viS at- vinnurekstur einstakra manna. * Taldist mönnum svo til, aS kaup fastra starfsmanna viS þessa grein ríkisverslunarinnar, áfengisversl- unina, væri um eða yfir 100 þús- und kr. á ári. Meö því aö hér er veriö að braska viS ríkisrekstur hvort sem er, verBur ekki betur séS, en aS rétt sé og sjálfsagt, að sameina alt þaö drasl undir einni og sömu stjórn, nota sameiginiegar skrif- stbfur, sameiginlegan gjaldkera, sömu bókhaldarana o. s. frv. — Hitt er engin hag.sýni, en ber vott tirn mikiö tómlætí ráðandi trramta og kæruleysi um landsins hag, a8 vera aS hola þessu niður iiingaS og þangað, með ærnum og óþörf- um húsnæðiskostnaöi á mörgurm stööum, rándýrum forstjórum fyr- ir hverri grein rikisrekstrarins, og mikilu skrifstofumanna-haldi am fram það, sem vera þyrfti, ef sam- einaS væri og haganlcga reki'S. —- Þaö er vitanlegt og auðskiíiX hverjúm manni, aö ódýrari vcrður að tiltölu í rekstri ein stór skrif- stofa en rnargar smáar, sem vinna sama verk eða skifta því á míBi sín, og hafa hver um sig sérstáíca stjórn eSa forstööumann og hlut- fallslega miklu fleira starfslið. — Glöggum og gætnum mönnum í j-inginu taldist svo til, aS spara 'inætti á sameinúig þessara tveggýa stofnana, áfengisverslunar og landsverslunar, að minsta kosti fullar 40 þúsund kr. á ári. Flntningsmenn frumvarpsins og STuðningsmenn munu hafa ætlast til, að undið yrði að sameiningunni hiS bráðasta, því að þeir íænda á við umræðumar um málið, að vit- anlega sé ekki í það horfandi, aS greiða hr. Mogensen, hinum danska lyfsala, full laun til Ioka samningstímans, þó að hann láti af störfum fyr, en samningstími hans mun hafa veriö útninninn nú r.m áramótin, eða litlu si'Sar — F.ftir þann tima hefir þing og stjórn engan veg eSa vanda af þeim manni. Þaö er kunnugt, aö allur þorri landsmanna hefir að vonum mikkt óbcit og ótrú á öllum rikisrekstri og vill fá hann afnumivm sem allra fyrst. — En þingið í fyrra var nú ekki alveg „á þeim buxunum", aS vilja afncma þá landpíágu cöa draga úr henni, svo sem Ijóslcgæ kom fram við meðferS þess á frumvarpi til laga um afnám tó- bakseinkasölunnar. En kjósendur landsins telja ssg eiga heimtingu á því, úr því aS þessum vershmarrekistri cr haklið tippi hvort sem er, að hann sé rck- inn á skynsamlegan hátt, cins og fyrirtæki cinstakra manna, þatt sem best er stjómað. — Þeir vílja ckki láta bruðla meS fé landsins i óþarfa og vitleysu. Þeir viíja ekki, aS tugir jmsunda af opinbcra íé hverfi í siiginn fyrir vangæsln cða á annan hátt, og þeir vilja ekki heldur sætta sig viS þaS, a8 stórfé sé ausið út i gegndarlansan skrifstofukostnaS ogóþarftmanna- hald. Menn vita, að landsverslunrn hefir y-fir svo miklu húsnæöi aK ráða, aS hún hefði getað, án þess að auka við húsrúmið eða kreppa J 1 ), I að sér til óþæginda, tekiS viö bók- haldi áfengisverslunarinnar. — Eins og kunnugt er, hefir lands- vcrslunin raasnarlega útilátið hús- rúm fyrir skrifstofur sínar í húsi samvinnufélaganna, cn núverandi for.sætisráðherra hefir tcksð að sér ;ið leigja áfengisverslunipni hús- næði fyrir skrifstofur, í hiisi sínu viö Ilvcrfisgötu. Framkoma þingsins og einstakra j ingmanna í þessu samciningar- máli, er harla kynlég og Lxrdóms- rík, ekki sist cr hún cr borin saman víS fmmferði þingsins í ýmsum öðrum sparnaðarmálum. SíSasta þing talaði núkiö um spamað, og þóttist vilja spara alt, sem sparaö yrði. ÞaS er og alveg sjálfsagður híutur, og eflaust að vilja {>orra kjóscnda, aS gæta alls s-I>amaSar, þar sem því verðrur viö komiS að skaðlitlu. Má ætla, að sunrum þingmönnum hafi vcriS það mikið áhugamál, að fara spar- Sega mcð fé landsins, cn um aðra er það a5 scgja, aS vafasamt þyk- ir, hvcr alvara hafi fylgt J>eirra sparnaðarhjali. Þcgar kunningjar í>g vildarmenn áttu hlut að máli, þötti ]>es.s stundum kcnna allgreini- íega, að ckki vaeri litiS á hags- inuni rikissjóSsins fyrst og fremst cSa svo scm æskilegt væri. — En ckki var hlífst viS að ráðast á nytsömustu og veglegustu stoín- anir þjóðfélngsins, cða að fclla tiiðiir- vcrklcgar framkvæmdir í landinu. Þá var og rifist af mikiUi grimd tim lækkun cða afnám ýmissa smá- vægilegra styrkveitinga til cin- stakra, umkomulítilla og fátækra manna. -— Varð }>ingmönnum oft liv-sna vcl ágengt 5 þcim herferð- nm, og söm var þeirra gcrðm, —i það hlytu kjóscndur að sjá, — þ« aö getuna brysti stundum íil að' kom fram öllum þcim lækÍBnum,. cr þeir höfðu lofað á kjördcgi, cfc áður en þeir íóra að heíman. SparnaSar-leikarar þingsins létu sér þó ekki nægja með }>að, aö ráð ast á styrkvciíingar' til cinsralcni manna og einstök embætíi, eaáa.- munu sumir þeirra hafa íofað kjá»- ctidum sinuni mikhi. — íJeir hófu lika sókn á hendur æSstu og vlrðti- legustu stofnunum þjóðfclagsKts- Hér verður nú i fáum orðuro, og með hliðsjón af spamaðar-alvör unni í áfcngisinálOTiurn, vikið hcríerS þingsins gegn háskólaiœm- og hæstarcttí. Byrjað var á þcim hinum ai- kunna leikaraskap, scm ííðkaStra hafði vcrið á mörgum rniöanfcöra- um þingum, að heimta afrsám ýrn- issa kennara-cmbætta við háskcí- ann, cn siðar á þinginu vrar svo langt gengið, að lagt var til ai? hcimspekisdeild yrði niður feíd stungið undir bandarkrika annat'- ar deildar háskólans. Ileimspckisdcildin mnri vera dcild háskóL-tns, scm cinkum setnv vísindasvip á þá stofnun, og lifc- ícgust cr til þess, að bcra hró®tEr íslenskrar vísindastarfscmi út tnrt heiminn. Henni cr og ætlað aS vcrða miðstöð þjóðlegra fraeða á landinu og hæsíiréttur allrar vcr- aldar í fornum fræðum norræmun-r cr stundir líða. — En sumir þjétf- fulltrúa vorra virðast hugsa merrst nm smávægilegan aurasparnað og; iim það.að flæma ákvcðna merm ú>r störfum þeirra, cn um vöxt og þró- un háskéilans og vistndalega stari- scmi i landimi. Niðurf-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.