Vísir - 13.01.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1925, Blaðsíða 4
VlSIR lapotmr iipn í Reykjavík 1924. I jólapoua Iljálpræðishersins saíisaöist mt i vetur kr. 3040.35. kar af var seiit beint til voc kr. 29O.OO. Fyrnefndri upphæft var, variöi svo sem hér segir: Jiííabögglar handa 105 fjölskyldum........kr. 1,314.35 Jólafagnaöur fyrir sjó- ’.menn og gesti Sjó- mannahælisins ..... - J ólafagn. í. 720 manns- (horn og fulIorS.) .. - Peningagj. til fátækræ 'd'il hjúkrunarstarfsemi Til barnastarfsemi Hjálpræöishersins . . — 100.00 Ymiskonar útgjöld ... — 91.01 259.0 í 67398 552.00 50.00 ki'. 3040.35 Herra jensen, Jijerg (Vöruhús iS) og inargir aörir sendu oss. fatna'6 til úthlutúnar, bæöi fyrir itdloröna og börn, svo aö vér höf - um nú í ár útbýtt fatnaöi, sem nemur aö verögildi kr. 2300.00. Vér vonum aö inenu sendi oss framvegis notuS föt og fataefna- afganga, svo aö oss veröi unt aö útljýta dálillu a£ fatnaöi fyrir páskana í vor. Gerið svo vel a<S láta mig vita, ef eg má láta sækja uotaðan fatnaS heirn til yöar. Smjörlíkisverksmiöjumar sendu oss smjörliki til úthlutunar, og brauögcröarhúsin móttaki vorar idóöarfylstu þakkir fyrir allar kökuniar, sem (>au sendu oss. linnfremur þökkum vér af hjarta ölluin Jieiin, sem méö jtenkiga- gjöfum, eða á annart hátt, styrktu Jiessa álitlegu Jólaúthlutun vora. Um 1500 einstaklingar hafa á eiun eöa annan hátt notiö góðs af Jxíssari fjársöfnun vorri hcr í T'eykjavík. Hyað er fegurra eis þaö, aö varpa ánægjugei.shini inn á þau heimili, sein af ýmsum ustæöum eiga viö erfiö lífskjör aft búa. Vér Jjökkum ennfremur stúdent- uiHim og skátunum, sem hjálpuðu »ss við jólainnsöfnuiuna. I'vi miö- rrr gátum vér ekki veitt öllum fá- tieklingum úrlausn, sem tii vor leit- iiðu. Mundu ckkr einhverjir vilja heite á oss. svo aö oss v-æri unt aS hjálpa fáeimun fjölskyldum, sení óhjákvæmilega Jiarfnast skjótrar hjálpar. Áheitin óskast send til Kristian Jolmsen flokk- Stjöra í Reykjavik. Fösthólf 45. Iteykvíkingar, J>ökk. fyrir yöar núkiu hjálp,- Guö bléssi yöur. Fyrir hönd Hjálpræðishersins í Reykjavík, 31 des. 1924. Kristian Johnsen, flofckstjóri. AV. Framanskráö reikningsskil eru endurkoöuö af mér, og viöurkennast rétt I öllum at- riöum. ■ yReyfcjavík, 7. jau. T925. Baye Ilolm.. Leiðtogi IIjálpræöishersius á íslandí. Nýr fiskur er hvergi ódýrari en í Fiskibúðinni, Hafnarstræti 18. Gengið inn úr Kolasundi. Sími 1511. — AV. Sérstaklega góð meðferÖ á fiskinum. (226 | Brúkuð ísl frímerki | S kaupir imdirritaöur háu verði • ® feorgun i dönskuni krónum. • % BiðjiS um verðiista. « Kr. S. NlelS'.OB. g S Abel Kathrinesgade 25 « • KabenhavnB- * 2 notaöir ofnar til sölu. Kristján Siggeirsson. Sími 879. (212 Góö húseign til sölu strax. Lítil útborgun. A. v. á. (208 Nokkrir vetraryfirfrakkar selj- ast með sérstöku tækifærisverði í Fatabúðmni. (199 HÚSNÆÐI | Notuð íslensk frímerki keypt 3>.áu verði Njálsgötu 32, kl. 5—8 síðd. (204 i.ióö stofa til leigu, tyrir ein- hlcypa. U]>pl. á Bergstaöastræti 34 B, eftir kl. 6. (200 Munið eftir baöáhaklinu, sem er ómissándi fyrir hvert heimili. E'æst í’ Fatabúöinni. (201 Litil búö, ásamt einu Iicrbergí, óskast ueðarlega viö Laugayeginn. A. v. á. (222 Stór, ný, egg fást á Lindargötu 10A. (190 Morgunkjólar, fallegir og ódýr- ir, fást í Fatabúöiniii. — Þár er einnig sauinað kápur og kjólar ettir máli. ('98 i TAPAÐ - FUNÐIÐ | Brjóstnáí Iiefir tapast, á leiðinni írá Gamla Bíó aö Vatússtíg. Skil- isí gegn fundarlaunúm á Vatns- Stíg 4, niðri. (206 Hálft hús lil sölu. laiust í lok þessa mánaðar, ef samiö er stra.x. A. v. á. (223 Silfurbrjóstnál fundin. A. v. á. (203 Fatabúðin selur J>aö, sem eftir ei, af vetrarkápum og kjólum, meö io—20 procent afslætti. (197 Stór kctlingur i óskilum, i hús- ivm nr. 42 við Laugaveg, (19-1 Boröstofuhúsgögn, ruggustóll, rnargt fleira ódýrt í. Örkinni hans Nóa. Sirtú 1271. (214 Svart kaskeyti (húfa) tapaðist a Sjómannafélagsskemtuninni í Iðmí á laugardaginn, merkt: „1*. N. B.“ Skiiist á afgr. \'isis. (188 Nýr fiskur fæst nú og framveg- is í portinu á I.augaveg' 70. Ýsan 25 aura pundiö. — Ilelgi Sijgurðs- son. (21i Tapast hcfir upphlutsbelti, frá íúnghpltsstræti 8 B, niður aö Nýja-Bíó. Skilist í 1‘ingholtsstncti 8B. (216 LítiII peningaskápur óskast til kaups. A. v. á. (209 Af sérstökum ástæöum eru til sölu mj ög vönduð dagstofuhús- gögn, með góðu veröi. A. v. á. i| *•! i' ' . (.196 Dolkur tapaðist í gær. Finnandí beðimi aö skila honum á Vitastíg 7. gegn fundarlaunum. (221 Reykjarpíjia (,,ORLIK“), bog- in, meö aluminiums-stíl, taj>aðist rálægt hominu á Pósthússtræti og Austurstræti í gærkveldi kl. 8)/-. Skilist gegn fundariaumim. A. v. á. (220 l il sölu : Lítið hús, með góðri hyggingarlóö. Á sama staö stórt loftherbergi til leigu. Uppl. Njáls- götu 49 B, eftir kl. 7. . . (194 Hænsnafóður Kaupið léltar tegacdir með rétta veiöl. Hænsnabúið, Tekiö á móti pöntiumni i síma 463, daglega frá kl. 12—2. Fundist héfir brjóstnál. Vitjist i Gróörarstööina. (219 Tapast haía gleraugu. Skilist á Njálsgötu 36. (217 Brennimark nxeö stöfunum ó. L. H. Á. hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (229 8 KAUPSKAPUR Tónxar, notaðar kjöttitnnur, kaupir heildverslun Garðars Gíslasonar. Móttaka í Skjald- borg við Skúlagötu. (109 Notuð karhnannsföt eru keypt og seld. Ö. Rydclsborg, Laufás- ; veg 25; (22 í ' ' Hreínar léreftstuskur kaup- if I'élagsprentsmiðjan háu verði. ... (22:4- riálft hús til sölu. ÚtlKirguu mínst 4000 kr. A, v. á. (193 Nýr fataskápur og tveggja manna rúmsíæði til sölu af sér- stöfcum ástæðum. Uppl. Nylendu- götu 4. (22Í? Félagsprentsmiöjan. f VINNA I Tilboö óskast, i aö> grafa fyrir húsi. Uppl. á Bjargarstíg 1.6. Símf 1416. (205 Ef þiö viljiö íá stækkaöar mynd- ir. þá komiö i Fatabúðiua; þar fái'ö • } iö þær fljótt og vel af hendi leyst- ar. . (202 Roskin kona, vön allri hússtjórrí, óskar eftir ráöskonustarfi, hjá heiðarleguni tnanni, í góöri stöðu. A. v. á. (‘95 14—15 ára stúlka óskasf á Grett- isgögtu 5.3 B, miöhæö. (1 H«> Næstu 2 mánuði tek eg press- un og viðgerðir á allskonar hreinlegum fatnaði. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. (62 Stúlka óskast til Grindavíkur. . Uppl. Grettisgötu 57. (215 Stúlka ó-skast í vetrarvist. A. v. á. (213. Drengir óskast til aö selja nýt’l blað og rit. KomiÖ strax í Bóka- verslun Guöni. (jamalíelssonar. (210. Barngóð stúlka óskast í vist á Grettisgötu 44 B, uppi, (227 Stúlka (eöa fulloröin koua) ósk- ast í'vist. A. v. á. (225- r TILKYNNINQ 1 Z*r- Helgi Sveinsson, AÖalstræri 11, sími xi8o, annast kaup og sölu fasteigna, gerir samninga,- scmur kærur, stcfnur, bréf og önnur skjöl, er menn óska, aöstoöar við bókfærslu og reikningsuppgerö. Bkjót úrlausn, Sanngjörn ómaks- laun. Viötalstími kl. 11 1 og,6.F daglega. (207 Skiltavinnustofa Laúritz G, jör- gensen, Grcttisgötú '26. V’önduS-. vinna. Sanngjarnt verð. (192 Sá, sein eg héfi Iánað bókina. ,,Skaftáreldar“,; skili henni ms J'egar. Ari Gislasón, ÓÖinsgötU 32. (21Ö - Ljósmyndastofa ÓI. Oddssonar • í pingholtsstræti 3. Simi 903. Er opin virka daga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 11—3. J?ar eru.i teknar allar venjulegar tegund- ir ljósmynda. Myndir stækkað- ar og smækkaðar eftir óskum, Gamlar myndir endurteknar. Vönduð vinna, ábyggileg af- greiðsla. AHar plötur geymdaír- til eftirpöntunar, einnig alt.í' plötusafn Árna Thorsteinsson. Munið! Bkiltavinnustofan, . Hverfisgöta 18, ■ (356 (300 Ódýrar féröfr suöur með sjó, frá Nýju bifreiöastööinni, Kola- sundi. Sími. t 529, (39-:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.