Vísir - 13.01.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 13.01.1925, Blaðsíða 3
VÍSIR Um haust við sjð. Seiin haustar að; brátt fölnai’ fegur'ð valla og fer að þrjóta sumars gróðurmátt. Mér hcyrist altaf einliver vci-a’ að kalla um auðn og visnun, skuggahelið grátt. Já, issins vetur yi'ir jörð mun faila, og alt skal hljóðna’, er fyr var djarft og káff, og engin lengur gleðilirópin gjalla, hyer.t gunnreift heróp þagna’ í dauðans sátt. — A klettum brýtur. Kvöldi fer að lialla, og kulið blæs úr loftsins opnu gátt. Nú leggur rökkur-reyk um tinda alla frá rauðum sólarkynclli’ í vesturátt. — A öðrum ströndum, handan hafs og f jalla, i beiði sólin skín um loftið'hlátt. Jakob Jóh. Smári. Þingvellir. Sólskinið titrar hægt um hamra’ og gjái% cn handan vatnsins sveipast fjöllin móðu. Himininn breiðir faðm jafn-fagurblár sem fyrst, er menn um þessa velli tróðu. Og hingað mændu eitt sinn allra þrár, ótti og von á þessum steinum glóðu; og þetta berg var eins og ólgusjór, — þur allir landsins straumar saman flóðu. Minning mn grimd og göfgi, þrek og sár, geymist hér,. þar scm heilög véin stóðu, — höfðingjans stolt og tötraþrælsins tár, sein timi’ og dauði’ í sama köstínn hkjðu. Nii he\TÍ’ eg minnar þjóðar þúsund ár sem þyt í laufi’ á sumarkvöldi hljóðu. Jakob Jóh. Smári. J. O. O. F. - I.-H. 1061149. - Smtf, Veðrið í morgun. í Reykjavík o, Vestmannaeyj- am 1 st., IsafirÖi ~ 2, Akureyri 2, Seyöisfirði 1, Grindavík —• 1, Stykkishólmi -4- 1, Gríms- slöðum -4- 7, Raufarhöfn -4- 6, Hólum í Hornafiröi 3, Þórshöfn í j'æreyjum 8, Angtnagsalik (í gær- kvekii) — 10, Khöfn 4, Utsire 6, Tynemouth o, Leirvík 8, Jan May- >rn 4-9 st. — 'Loftvægislægð á ínoröausturleið fyrir sunnan land. — Vcöurspá : Norölæg átt á Norö- uirlandi og Vesturlandi, líklega all- Ihvöss. Bre\-tileg vmdstaöa á Aust- uirlandi. Óstöðúgt veður. Próf. Ágást H. Bjarnason byrjar fyrirlestra sína fyrir al- œenning i 1. kenslustofu háskól- áns miðvikudáginn 14, þ. m., kl. 6 ‘siöd. Efni fyrirlestranna verður uim: Érfðlr, uppeldi og siðferði- ?cga ögun. Hæstaréttardómur var upp kveðinn í gær í málinu: Vétur A. Ótafsson og skiftaráöandi Reykjavíkur f. b. þrotabús Þor- steins Jónssonar gegn Guðmundi Ólafssj-ni f. h. E. von Mehren & Co., og voru áfrýjendur darmdir til aö greiða E. von Mehren í 86-13-9, auk vaxta og máls- kostnaðar, 400 kr. — Setudómar- inn sætti 40 sekt fyrir drátt á dómsuppkvaðning. J. W. Loftis, enski skijxstjórinn, sem ofbeld- isverkin vann, eöa lét vinna, á skipverjum á I*ór og Enok, befir sætt 20 þúsúnd króna sekt, og er nú farinn að sitja sektina af sér. Leihhásið. Sakir veikinda cíns lcikandans urðu sýningar leikfélagsins á leik- riti Ibscns, „Vcislan á Sólhaug- iim“, að falla niður í vikunni sem leið og nú um helgina, og var það mjög bagalegt fyrir félagið. Nú er augfýst hér j blaöirru t dag, að lcikið veröi næstk. fimtudag og föstudag og þarf varla að efa, að aðsókn verði mikil, því að léikn- um hefir vcrið tekið forknnnarvcl. Kvöldvökurnar hófust í gærkvcldi, eins og ráð- gert var, og las síra Jakob Krist- insson um Svoldarorustu (úr Heimskrmglu), Baldur Sveinssen VátryggiBgarstoía | L V. Tolmins §Einiakipaféiagshúsinu 2. Itæðj Brunatryggingar: É KORBISS og BALTICA. §1 Líftryggingar: TBBLE. m m Áreiðanleg íélög. Hvergi betri kjör. tvo kafla úr Fjölni og síra Magtt- ús docent Jónsson sögu eftir Guð- mund Eriöjónsson. Sveinbjörn Jónsson, verkamaður hjá Kveldúlfi, varö sextugur á sunnudaginn rar. Ejí. Mercur kemur til Vestmannaeyja í clag og hingað í fyrrnmálið. E.s. Botnia á að koma hingaö á fimtudags- morgun, samkv. áætlun. Mun hafa farið frá Leith á laugardag. Belgaum seldi afla sinn síöast fyrir 4800 sterlingspund. Er þaö hæsta verö, sem ísl. botnvörpungur ihefir feng- ið um langt skeið fyrir afla sinn. Fjármálaráðimeytið tilkynnir, að ávisamr á ríkts- sjóð, útgefnar árið 1924, verði því að eins greiddar, að þær sé komnar til ríkisféhirðis fyrir 3.1. jnars uæstkomandi. Póstafgreiðslumanns-sýslajtín á Fáskriiðsfirði, er auglýst laus. Árslaun 1800 kr. Umsóknarfrest- nr tib 10. mars. F ramkvæmdarstjóraskifti hafa orðið í Kaupfélagi Reyk- víkinga nú um áramótin. Hefir Jón Kjartansson látrð af fram- kvæmdarstjórastörfum hjá fclag- inu, en víð tekið Haraldor Guð- niundsson. Skemtifundur l]>róttafél. Rcykjavifctxr verður haldinn í Bitrkjallararmtn á nsorg- ttn kl. 9 síðd. Aðgöngunnðar fást á sömu stöðum og áður var sog- Iýst, — til kl. 2 á morgTm. Gæslumaðinr á Lesstofu i]>rottamanna tr i kvöld frá K. R., en annað kvöld frá 1. R. Lesstofan er opin kl. 8— 10 á kvöldin. Ný néðanmálssaga hefst i Visi á morgan. L. F. K. R. 1 Bókaútíán hvern mármdag, miS- víkudag og f östudag kk 4—6 e. h. og fimtudagskvöld kl. 8J4—lo, — Bókasafnið er i Itíngholtsstræti 28. Áheit á Strandarkirkja, afhení Vísi: — ío kr. frá N. N., %o kr. frá S. Sigurðssjmi Hafnar- .firðí, 5 kr. frá gamalli konu, We kr. frá J. K. Skallagrímur er farinn á leið út, án þess að koma við hér, og senda skipverjar kærar kveðjur vinum sínum i bæn- u m. „Bankalpkun" Einhver rithöfundur. er nefnir sig J- K., hefir í Vísi í dag gcrt að umtalsefni ræðustúf eftir Há- kon alþm. í Haga á þingi í fýrra, om lokunartíma bankanna hér. Hr. J. K. birtir jafnframt svar fjár- málaráðhcrrans við þessum um- mælum þingmannsins. Ilákon alþm. yildi víst láta sljómina hlutast ti) um það, að bankamir væri svo lengi opnír daglega, að enginn þ\Tfti að bíða eftir afgreíðslu sér til baga, eða að minsta kosti enginn utari aí: landi, t. d. iir Barðástrandarsýsío. Greinarhöíundinum scgist sva- frá, að hr. Jón Þorláksson, fjár- málaráðherra, hafi íofað að taka þess orð þingmanns Barðstrcnd- inga til athugunar. — Af orðnnt. ráðherrans verður ekkert um þ»ð' sagt, hvort hann muni hafa, að «- rannsökuðn máli, talið þörf á þri. vegna hagsmuna almennings og’ þæginda, að bankarnir \’æri hafðir oi>nir ti! afgreiðslu daglega lengra tíma en tfpkast befir. — Ráðherr- ann lofar að eins að taka þetta til athugunar, og í því loforði fclst ekki svo mikið sem vilyrði í þá átír, að ncinu verði breytt. Ganga má að því vtsti, aS fjár- análaráðherra hafi rannsakað þetta. atriði, eins og hann lofaöi, og fcona- ist að þeírri niðurstöðu, að engm þörf væri á brcytinguin í ]>á átt, að lengja daglegan afgreiðslutima. bankanna, því að annar þeirra htf- ir í engu breytt starfstíma smtuci, en hinn stytt hann um eina stureá Jagkga, frá áramötnm. Það xnun og mála sannast, þó að foankamir væri hafðir opníi- ti! háttatíma á hverjum degi, þá mtmdu ]>ó alt af cinhverjir ver&i. r»em kætni of seint eða þyrfti bíða að deginum til, méðan östm er sem mest. Fyrir þess konar sker 'serður aldrei synt. En verið getrwr, að herra Hákon i Haga fcunni heu; við fcvöldgaufið og komi alt áf síðustu iorvöðum, og er \-arla hægs að fara eftir slíku óeðli. Annars finst mér, að foankn,- stjóramir eigi að vera cinráðir það, hvenær banfcamir eru hafðís i 'opnir ffl afgreiðslu. — Jig efært ■ ckki œn, aíj þeir hafi fullan foug á ])vi, að haga afgreiðslunni svov að alhir almenningur megi vel vSí tma. Stjóminætti að látaþað mál af- skrftalanst. 32. jan. 1925. 5 SL. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.