Vísir - 15.01.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 15.01.1925, Blaðsíða 2
VfSIR iKJl; Höíam fyrirlífigjandl: Umbúðapappir, pappírspoka ai öíiam stæiðam Seglgaru, Skógarn. Símskeyti Khöfn 14. jan. FB. Ný stjórn væntanleg í Þýskalandi. Símaö er frá Berlín, af> Ebert lia.fi falið fjármálaráðherramim .Luther að mynda ráöuneyti. Útlit er fvrir, aS hann taki einn ráð- herra úr hverjum stórflokki, en íúnir verði utanflokksmenn. Járnbrautarslys. Símað er frá bænum Herne i Ruhrhéraðinu, að þar hafi orðið iiræðilegt járnbrautarslys. Þoka var á og rendi hraðlest á aðra lest. ‘f uttugu og fjórir menn biöu bana. Likin voru alveg sundurtætt og óþekkjanleg með ölln. Sextiu manueskjur voru háskalega særð- ar. Þrjú samskonar slys urðu í héraðinu sama daginn og biðu rokku rir menn bana. Lundúnaþoka. Símað er frá Londoif, að þar sé svo svört þoka, að menn muni ekki aðra eins. Frá Danmörku (Tilk. frá sendiherra Dana). Rvik, 13. jan. '25. FB. Á íjórða auka-aðalfundi hinna „Sameinuðu íslensku versiana“ á töstudaginn var tilkynt. að Dis- kóntobankinn hefði tekið aftur til- lögu sína um þrotabúsmeðferð. Zöllner konsúll gat þess m. a., að samningar hefðu komist á um tals- verða lækkun á hlutabréfupum, en rneð tilliti til útlitsins væri óráð ;,ö satnþykkja þrotabúsmeðferð. Jafnvel hvað bankann snerti, yrði 1 að líta svo á, að endurreisnarstarf ! væri heppilegri leið heldur en á- ; kvörðun um þrotabúsmeöferð, þar eð sennilega verði hægt að bjarga <a. 3 milj. kr. fyrir bankann. lind- tirreisnarstarfið (Rekonstruktion- f’ti) verðttr rætt á næsta aðalftindi. Bréf til Láru frá Þórbergi Þórúarsyni kcntttr aftur út svo fijótt sem auðið er í ódýrri útgáfu. Fyrsta útgáfan seldist upp á tólf dögnm. Áskrift- um verður veitt móttaka i Bóka- vcrsítm Isafoldar, Ársæls Arna- spnar. Guðmundar Gamalíelsspn- ar, Sigf. Eymundssonar, í IIIjóð- færahúsinu, á Vesíurgötu 29, t af- greiðslu A!j)ýðublaðshis og hjá t-.öfundinum á Stýrimánnastig 9. Bókhlöðuverð ér 6 krónttr. eu áskrifendur, sem gefa sig frain fy rir lok marsmánaðar næstkom- andi, fá bókina fyrir 5 krónur ein- takið og fyrir 4 krónur, ef tekin ertt ío cintök eða fleiri. Ættarnöfflin. Hvað segir reynslan? Nú er liftinn rúmur áratugur síftan }>au lög gengu t gildi, er heimila mönnum aö Iögskrá sér ættarnöfn (lög ttr. 41, ro. nóv. 3)- '— A þessu ti ára timahilí hafa verið skráð uni 140 ættar- nöfrt, flest íýrri árin, en siðart ár- in hefir skniningum farið fækk- andi. Er nú helst svo að sjá, sem aldan sé rokin fram hjá, oi^ af> ættarnafnastefnan hafi l>eðið ósig- ttr. Enda er 140 ekki há tala, nrið- að við það, cf allar fjölskyldur íandsins hefðtt tekið sér ættar- nöfn. Þegar áðumefnd lög voru sam- þykt, voru mestar likur til að ætt- amöfnin fengi alment fylgi. Isink- ttm voru þær raddir sterkar, sem héldu þvt fram, að vaxandi við- .skifti við útlönd jtyldu þaC ekki, aíf viS notuöum annan nafnsift en önn- ut mentalönd i kring. Sömul. var ekki laust við að menn litu upp til þeirra ættarnaftia sem til vont í landinu, svo að jarSvegurinn virt- ist vera góður. En nti hefir árangurinn samt tkki orðið meiri cn Jæssi, scro þegar er sagður. Og ástæðan tií þcss er sú, að ættarnöfnin mættu rnjög harðsnúinni vnótspymu þcg ar í byrjún, og hafði s« mót- spyrna örugt vigi í vaknandi þjóS- cmiskend landsmanna, sem eink— ttm fékk vínd i seglin með írant- gangi sjálí stæð ismálsins. Viðvikjandi viðskiftumun viS aðrar þjóðir, þá var og fyrir löitgu fundin lausn, sent er að mestu leyti viðunanlcg, og húrt er sú, að fylgja útlendum nafnsið }>egar út- tent rná) er talað, og að nota ]>á ís- lensktt föðurnöfnin á sama hátt og ættamöfn. Hefír þetta fyrirkontu- íitg engum tilfmnanlegum ntis- pkiíningi valdið. Mótstaðan gegn ættarnöímmnm var og er algerlega bygft á því aS þau mengi íslenskt má! með út- Jensku. l>«i.ð rr þvt mjög eftirtektarvert hyernig óspilt tslensk málvenja ter með þau ættamöfn, sat) nú eru komtn mn t málið. — Útlenski Hafnsifttirmn er þessi, að ættar- nafnið ex aðalnafn hvers fulltíða manns, skífnamafnið cr oftast skaramstafað og föðumafnintt er sieþt. i'tnmn útlenda nafnsiö hefir sslensk raálvenja ekki enn gengið tmdir, eða þar sem hún hefir gert það, er hún óðum aS hreinsa sig artur. Skírnarnafnið er enn aðal- nafnið t vitund alls }>orra ntanna, íi-ttamafnið er að eins ættgengt viðumefni og föðuraafnið vilja ntenn altaf fá að vita um, er menn spyrja um dcili á manni, enda vjð- rrketina flestir ættárnafnacigend- ttr }>a8 með því að taka mcð föð- urnafnið skammstafað, er þetr rita nafn siít.. Það er að eins þar scm útlciid hurtcisi cr viðhöfð, að menn tala ttm herra Hafstein eða hr. Brtm, spyrja eftir honum Björnson cða honnm Kvaran. Þessi siður hefir að mtnsta kosti ekki fest rætur. —- Flcstir ncfna fyrst og fremst skim- amafn þess sem }>eir tala tim, og skeyta þá oft aftan við æúarnakm eða íöðumafiti, — segja Hanoe& Hafstéin, Eggcrt Brim, Guðratmd- «r Bjömsson o. s. frv., — tihki aS' tala atn að nokkur óspilt sál iá- ist til að nota síðastiiefada nafsrrð öbeygt, segja t. rl. að i'ara roefi bréf £rá honum Guðraundi Björas- son til hans Þorstcins Gíslason!“ \:rcrí unt að venja mcnn á þetta, cr nætt við að margt fíeira £æri rJ: raskasí í islenskunni. Etn óræk sönnun þess, að sraekk- «r fölks er að lagast í þessu efm, er það, að ná er sú tíska að hverfæ ;ið k«'día konur föðumöfnum tmmro þeirra. Nú cr með fylstu knrtetst. hægt að scgia frft Sigriður, ím Guðrún o.-^s. frv., ttm alíær yngri heldri manna kónur. f stutrn n*áíl_ — útlendu nafnsiðirnir og títfem- it hverfa um leið og það íóllt <tejr. sem nú bcr þó_ „Signorar" er» tttfc aldauða, scm kunnugt er, „mad ííömur" ern enn fáar á íiíi, 057 ,.froken“ verður bráðum að ems iitill nokkurra óldurmeyja, og d(xr út með þeím. Einn letður siðnr befir lengf tíðkast, og gerir það sumslaðai* enn, að rrvenn skammsiafi aðalnafu sitt, skírnamafnið. og það rnenn hafi ekkert ættarnafn. Attó‘ vitað hyerfur þetta með vaxarxlé mentun, því að það cr cfns hugsunarlaus stælíng á rithætti ót- lendra úafn.-t. Ef það, sem hér að ofan cr sag?,. et rétt athugað, þá er Ijóst, aíS> íslensk málvenja cr ilialdssamarf cn margir hafa ætlaS. Hún er anSb- vitað nrtn gegn yondrón áhriftim frá mönmim, sem almmnmptr fef- t:r ujip tii, og teknr sér sriið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.