Vísir - 15.01.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1925, Blaðsíða 3
yísiR #";» hún reynir cinlacgt aö hreinsa sig aftnr, þegar þau áhrif eru horf- : rn. J’aft hefir tiú lcomiö til mála, aö 7tyna að afnema ættamöfnin aft- íir með lögum. Þótt það væri nú ircyní, er mjög ólíklegt, aö þaS tækist, og reyndar vafasamt, hvort rmkktiS verúlegt væri únniö, ef þaö er rétt, sem hcr er haldiö fram, «S islenskunni muni takast að laga ■siotktin ættarnafnanna eftir eöli sínu, því aö fara með þau eins og •vjöurnefm, t>að, sem dregur mest úr áhrif- iiiii flestra aí okkar ágætu mál- hrcinsunarmönnum, er þaö, að ])eir 3Ö venjulegum hernaðarsiö fara -neö báJi og brandi einnig fran; ,-egn mörgu þvi, sem engan skaöa gerir. — Sé ntt von um, að gera íoegi ættamöfnin óskaöleg i is- íehskú máli. ]>á niunli það vera heppilCgri lattsn, en aö spilla vinnu t aö reyna að uppræta þau. -Þtu erfiöi mundi senniJega mega verja betur til gagns fyrir tunguna. Nú er auðséö, að ættarnöfn þau, sem menn finna upp á að taka, hljótna ekki öll jáfnvel sem viöur- sjefni', og er sérstakt verkefni aö v.thuga það. Ilér skal aö eins bent á þau ættamöfn, sem enda á „son“. í>au hafa vcrið skrásett 22 aö tölu, og mitnu vera tckin með þeim hæ- verskuhug, aö vekja se.111 minsta . thygli. Hefði ntt útlenski nafnsiö- úrinn sigrað og öll fpöurnöfn hefðtt verið afttumin, þá hefði ekk- í.rt verið viö þessi nöfn að athuga. Kn vcgna þcss, hvaö fööttrnöfnin -tanda föstum fótum, þá verða ætt- urnöfnin upp á ,,—son“ alvegófær. þvi að ]>au þckkjast ekki írá föö- trniöfnunum og gera ekkert annaö -en áö rangfeöra menn og skapa rugling, auk þess, sem þau eru, -sem Ættarnöfn skoöuð, alt of hrein >rg ómenguö útlenska. Þeim mönn- ?:m er auðvitað mikil vorkunn, sem Jtafa erft þessi nöfn, hinum nokkur yorkunn, sem tóku' þatt áður en þcir vissu hvaöa stefna mundi ssgra, en þeim engin, sem taka þau béöan af. I>ann kost hafa þó þessi ættamöfn, aö }>eir, sem hafa tekið þau upp, geta hætt við þau áu þcss ' að nokkuð beri á. J>etta er nú að eins lítil ádrepa, <tt málið er þess vert, aö blöðin óg timaritin taki ]>aö til meöferö- -ix. H. Manni skolaði fyrir lx>rö og írukknaði af togaranum Snorra goöa í tnorgun, er hann var á lciö hingað inn. Togarinn var staddur trt af Gróttu, þegar slysiö bar aö Viöndum. Maöurinn hét Björa S:e- -nundsson og átti heima hér i bæn- Slffl. Veðrið í morgun. J'rO'st t Rcykjavik t st., Vcst- mannaeyjum o, Isafirðí 7, Ak- ureyri -f- 7, Seyöisfjröi 7, Grindavík o, Stykkishólmi -f- 4, Grímsstöðum 10, Raufarhöín 7, Hólum x Homafirði — 3, Angmagsalik -f- 15, l’órshöfn i Færeyjum 2, Kaupmannalxöfn 4, Utsire 7, Tynemouth 9, Leirvík 6 st. — Loft va'gislægö fyrir vestan land. — Veðurspá: Suöaustlreg.átt, allhvöss með úrkomu á Snöttr- landi. Mercur fer héöan t kvöld kl. 12. Meöal far]>ega verða Einar skáld Bene- diktsson, skipbrotsmennimir af þýska togaranum, sem strandaöi við Hjörsey á Mýrum, o. fl. Til Yestmannaevja fer mesti fjöldi rnanna, ttm eða yfir 200, Trúlofun. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrvi Qara R. Magnussen, versl- unarmær, og Skúli Eggertsson, rakari. Hjóskapur. Síðastliðinn Iaugardag voru gef- in sanian í hjónaband, af stra Biarna jónssyni, ungfrti Sigriður Elísabet I>orleifselóttir og rnálara- rneistari Lauritz C. Jörgensen, Grundarstíg 8. Botnia kom hingaö frá utlömhun í nótt. Bæjarstjómarfundur vcröttr háklinn í dag kl. 5. — léllefu rnál á dagskrá, þar á meðal „tilnefning 4 manna til að vera í kjöri viö væntanlega kosningn r sáttarncfndarmanns“ í stað síra jóhamts Þorkelssonar 1 Meðal farþega hingaö á Mermr i gær, var hr. Bay, aðairæöismaötir NorBmanna. Suðurland átti aö koma híngað t gær nreö noröan- og vestanpóst. Kom laust eftir hádegi t dag. Nýr togari, Karlsefni að naíni, kom liíngaft i morgun. — Útgcrðarfélagið Geir & Th. Thorsteinsson ásamt Gísla skipstjóra Oddssyni eiga skipiö. Skipiö er svipaö á stærð og Grím- ur Kamban, 139 fet á lengd og 23,7 fet á breidd. Skipstjóri verö- ur Guönumdur Svcinsson, sem áö- ur hefir verið stýrimaður á I.eifi heppna. íslenska kvikmyndin hefir nú veriö sýnd frá ársbyrj- un til ]>essa dags, jafnan fyrir hús- íylli, og hefir engin mynd hlotiK slíkn aðséikn hér. I kveld og ann- aö kveld verður húti sýnd í síöustu skiftin. Mun kvikmvndahúsin ut- an Reykjavíkur yera fariö aö lengja eftir myndÍTmi. X. Préáikunarstarfsemi Haralds Níelssonár, prófcssors. — Ársfundur veröur halditm i frí- kirkjunni í kveld, fimtndaginn 15. janúar, kl. Bekkjaskipanin í Iðnó. Margir hafa kvartað undan þvi, Fakturubindi 1 belMsOIa K. Einarssoa & Bjðrnsson. Ssmi 915. Baiifeastræti 11. og ekki aö ásiæðulausu, aö saet-n : lönó væri svo slæm, að tarjdega væri við ttnandi, l>etta er alkunns. og tjáir ekki utn aö íásL En þaö er annað, sem rctt er aK finna aö. — Bekkjumtm er sttmd- utn raöað svo þröngt, aö ómögtt- iegt er að komast á milli þdrra. í>etm er þjappaö svo samau, aö fólk cr í hreinustu vandræðnm í sætunutn. Aö komast úr sæti á miÖjum bekk og í þaö aftur, ma. heita fullkominn ógemíngur. lui með þvi aö þrengja bekkjtmuas svona sarnan, veröur stórt, aixtt rúm aftast i salnunx, og veröur ]«r ],á gott rúm fyrir viölxátarsætí. — Einkttm þykir bcra mifeiö á þess- ! um bekkjaþrengslum ]>cgar að- sókn að skemtunum er s meira \ !agi, eins og ]>essi kveldin setr* „IIaustrjgTiingar“ hafa veriSsýud- ítr. — Eg veit aft eg ntæli fvrir munn margra Jeikhúsgesta, cr eg fer þess á ieit viö }>á. sem ytir þessu hafa aö segja, aft þetía vcrör ekki Iátiö svo til ganga framveg- is. — Eg Jtefi heyrt marga kvarta tmt }>etta sama, ]>ó aö enginn hati orðiö til þess fyrr en eg roeö Jks.s- ttm fáu línum, að láta óánagju sína í ljós opinberlega. jLerkhúsgestur. Snorri goði kom af veiöum í morgun með góöan afla. Fer til Englands i dag. Lcikhúsið. „Vcislan á Sólhnugum“ veröur leikin í kvcld og auuaft kvelcl. H austrigningar hafa nti veriö leiknar i ijögtur kvold sámflcytt og ávalt fyrrr íróöfullu húsi áborfenda. Viröisl fólki geöjast sætnilcga aÖ lcfkmtrK. og margir telja hann skenatilegrí en „Spánskar næturT luinkunn þykir ]>að inikill kostur á lcikvi- um,. aö gamansemin tr frernwr meinlaus og ekki veíst að nctmtm einstaklingum meö ókurteisi tSa klúru oröbragði. — Sum hlutverk- ín ]>ykja og vel lelkirg og beíur en búast mætti vtö af óvönn iólkl. Heyrst hefir, aö einhvetjum alrift- 11 m leiksins veröi breytt og íærft í léttara og skemtilegra horí. Scr- staklcga væri nauösyttlegt aö gera 2. þátt betur úr garði og fjörugri, en best væri aö hreyta cfni bans algcrlega. 2L Verslnnarmaimafélag RvDrur. Fundur í kvöld kl. Slé- Áðalfundnr hlnfaféL s,¥ölnndni“ veröur haldmn. laugarclagjnn 31. jamiar 1925, kl • 4 e. h., i búsi K- F. U. M. •Dags&rí «amkvænsrt ri. gr. fé- lagslagarasa. f>etr se.m reíla sér aft' sækja f.umtmn, veröa að sýna hlntábréf í-in ú skrifstofu félagsins, aé tniusta ’kosn 3 clögum fyrir ftmd. Félagsstjörnin. Iý ýsa S'aofct í áag í portiou á Laugavfg 70. VerS 25 aura */* kg- Ullarkambar nýkommr i verslun Þðrðar frá Hjalla. Milosteia Islaaás Etmskipafél.húsinu 3. hæð. Semur sérstaklega um alla mánaðar innheimtu fyrir versl- anir. Tekur einnig eánstaka vfxla og aðrar skuldakröfuv til mnheimtu kl. 10—t á dag- ina. I Dansskólí Beykjavíkur. Aðgöngmniða áS grimtKfcn&s- k-iknum á laugardaginn fá ueat- endur f yrir sig og gcsti si»a> r- wrsl. FiIImu, Laugavcg 12. LntJra- sveit Reykjavjlcur sjíihvr. Adv. Áheit £ Strandarkivkju, afhent Y7isi: 2 lcr. frá Ijsxgw*. 12 kr. frá slcipstjórauum á Noreg,- 2 kr. frá skij>verja, 2 Irr. fffá ke»u . 5 kr. frá 1>, G. CjÖf .:"■■■■■} iil ekknanná á Isafir&i, aíheaó Visi : 30 ícr. frá G. P. Mxnerva. Fundur i kvöld kl. 8j4. Kaffi- drykkja og gleöskapur á eíttr. -— Mæt.ift sttmdvíslega. «jöi <il Hallgvimskirkju, aihent 'Vssi : 5 kr. ftá S. P.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.