Vísir - 21.01.1925, Page 2
VfSIR
Höfam fyrlrliggjanði:
Heilbaunir,
Falmin „Kokkepige".
Upphlutasilki og Sliisasiiki
nýkomið i
Silkibúðina
Bankastr. 12.
Símskeyti
Khöfn 20. jan. FB.
t
Þýska stjórnin.
Síma'ð er frd Berlín, að Luther
hafi fullmyndaS ráðuneyti. Hrein
íhalds-stjórn. Samansett af þýska
J)jóöflokknum og nokkurum hluta
miðflokksins. Demokratar eru
Jyrst um sinn hlutlausir. Jafna'ðar-
menn og kommúnistár andstæðir.
Kikiskanslarinn las upp í Ríkis-
þinginu í gær stefnuskrá stjórnar-
innar og er i henni tekið fram, a'<5
stjórnin ætli að halda lýðveldis-
íyrirkomulaginu óbreyttu, upp-
íýlla Dawes-skilmálana og feta i
fótspor fyrri stjórnar i utamikis-
málum. Ræðan þykir ákaflega lé-
leg og nýjungalaus. Búist er viö,
að stjómin verði talsvert íhalds-
samari en Luther lét í vcðri vaka.
Utan af landi
Akureyri 20. jan. FB.
Þingmálafundur á Akureyri.
Afar fjölmennur þingmálafund-
ur var haldinn hér í gærkvcldi.
A dagskrá voru átján mál, en að
<rins fjögur afgreidd, og stóö J>ó
funduriun 7^2 klukkustund. Tii-
iögur er samþyktar voru, voru all-
ar í samræmi viö óskir og vilja
þingmannsins, og höfðu allar ríf-
iegan meiri hluta. Þessar tillögur
voru samþyktar:
x. FjárhagsmáJ. Fundurinn lýsir
únægju sinni yfir tilraunum síð-
asta þings, er það gerði til J>ess að
rétta viö fjárhag ríkissjóðs, og
skorar á þing og stjórn að lialda
sömu tilraunum áfram. Sérstak-
lega leggur fundurinn áherslu á,
að gætt verði hinnar ítrustu spar-
semi á fé ríkissjóðs.
2. Verðtollurixuj og innflutnings-
höftin. Fundurinn skorar á [>ing
<i'g stjórn, að endurskoða verðtolls-
lögin frá 1. apríl 1924, þar scm
það hefir komið í Ijós við fram-
kvæmd þeirra, að þau eru óbil-
gjörn í ýmsum greinum. Auk J>ess
skortir J>ar allmjög á samræmi og
orkar nokkuð tvímælis um skiln-
ing á J>eim. Telur fundurinn sjálf-
sagt, að taldar verði upp í lögun-
um allar J>ær vörur, sem verðtolls-
skyldar eru. En J>ar sem búast má
við að ríkið missi meira i tekjum
við endurskoðun }>essa, en J>að
getur án verið, þá skorar fundur-
inn á }>ingið að afnemá öll inu-
flutningshöft og leggja frekar
verðtoll á }>ær vörur, sem nú eru
bannaðar.
3. Steinolíueinkasalan. Fundur-
inn lýsir ánægju sinni yfir því, að
stjórnin hefir sagt upp steinolíu-
sanmingnum við Brítish Petrol-
eum Company, og skorar fastiega
á }>ing og stjórn að binda ríkið
cngum slíkum einkasölusamning-
um framvegis.
4. Tóbakseinkasalan. Funduríim
skorar á stjórnina að rannsaka
ítarlega allan fjárhag og rekstur
tóbakseinkasölunnar og ieggja
hana niður frá næstu áramótum,
nema að full vissa fáist fyrir }>ví,
við J>essa rannsókn, að ríkið hafi
svo miklar og ábyggilegar tekjur
af henni, að ekki þyki liklegt, aö
jafn miklar tekjur fáist með toll-
um og frjálsri verslun.
Framhaldsfimdur annað kveid.
Helstu mái: Stjómarskrármálið,
bannmálið og hcilsuhæli Noröur-
lands.
Samúel Gompers
foringi verkamanna í Bandaríkj-
nnum, andaðist um miðjan fyrra-
mánuð. Hann var hniginn á efra
aldur og hafði verið forseti verka-
maimasambands Bandarikjanna í
45 ár. Hann hafði unnið mikið og
erfitt starf, að samema verkameun
um þver og endilöng Bandaríkin.
Dugnaði hans er við brugðið, en
einráður }>ótti hann og ólíkur i
mörgu foringjum verkamanna hér
í álfu. Hann barðist sífelt gegn
beinni }>átttöku verkamanna í
stjórnmálum. Með Jjví móti kvaðst
hann vinna meira á cn aðrir for-
sngjar verkamanna og vcra Vold-
ngri en J>eir. Var hann vanur að
bcra kröfur siijar fram fyrir flokk-
ana og fylgja ]>eim, sem betur
bauð i }>að og það skiftið. Kröfur
hans snerust einkum uns latma-
l>ætur verkasnanna og síyttan
vinnutsma, og varð honum vel
ágengt í þeim efnum. — En ungir
menn og upprennandi í flokkt hans
undu stjóm hans illa, og síðustu
ár ævinnar háði hann mikla bar-
áttu, sumpart til }>ess að halda
völdum í verkamannasambaudinu,
sumpart til J>ess að halda í skef j-
ran J>eim mönnum, er vildu koma
á nýju skipulag'i innan verka-
mannaflokksins. Gekk honum
hvorttveggja að óskum, en talið
er, að mikil breyting nmni verða
á stefnu og skipulagi flokksins,
nú er Iiann er hníginn í valinn. —
Hann var gæddur frábærum hæfi-
leikum til }>ess aö stjórna öðrum,
og viðurkendu )>að jafnt vinir sem
andstæðingar.
Sjómanaa-sumiudaour
Grein með þessari fyrirsögn, eft-
ir herra Sveinbj. Egilson, flutti
sunnudagsblað Morgunblaðsins. í
upphafi greinarinnar er skýrt frá
áskorun um, að einhver sunnudag-
itr ársins sé helgaður fiskimönn-
um }>jóðarinnar og farmönnum, og
stóð þessi áskorun í greirt, er birt-
ist i aprílhcfti „Ægis“ f. á., og er
hún einnig cftir hr. Sveinbj. Fyr-
irsögnin var: „Fallegir siðir“.
Nokkur kafli þcirrar greinar
hljóðar svo:
„—.— Eg veit, að mörgum, bæði
sjómönnum og aðstandenduni
þeirra, hefir þótt vænt um, að sá
fagri siður hcfir haldist, að sjó-
mamiaguðs}>jónustur hafa verið
. haldnar í kirkjum hér \ bæ á niiðj-
Bim vetri, og J>css má geta, að 3.
febrúar }>. á. (1924) voru slíkar
giiðs{>jónustur haldnar í báðum
kírkjum bæjarins samtimis, og var
þá safnað alt að 600 krónum til
styrktar Sjómannastofunni á Vest-
urgötu 4, sem er mjög mikið notuð
aí sjómönnum, innlendum og út-
iendum.
„Það á vel viö, að slík guðs-
þjónusta sé haldin og mörgum
mun hlýna um hjartarætur við J>á
hugsun, að }>á skuli scrstaklega
vcra líeðið fyrir sjómönnutn, starfi
þeirra og heimilum.
„Best væri, að slíkur dagur væri
íastákveðinn, svo að allir tslenskir
Colgate’s
„fflirage Cream“
er langbesta fitulaustandlits-erwmf
sem flytst til landsins. Engina h&r*
undsáburður er jafn íegrandi of>
Colgate’s ,pMirage Cream“
— „Cold Cream“. —
Fæst í
Laogavegs Apóteki
fiskimenn, hvar sem þeÍT væru
staddir með skip sín og báta, gxtu
dregið fána að hún, og sýní þaim-
ig lotningu stna fyrir atlKÍín þeirri
er fram færi þann dag. — —“.
Eg er þakklátur Sveinl>. fyrir
báðar Jæssar greiuar, ai því aö eg
veit, að fjöldi sjómauna og aö-
standcnda þeírra mundi fagna því,
ef slíkur Sjómanna-sntuuidagur
væri fastákveðinn um land alí. E«
}>egar eg les það, sem Svb. Egilsow
skrifaði nm þetta i fyrra, virðist
ntér það undarlegt, að haim skulí
nú skýra frá }>ví, að slikur dagur
verði fyrst haldinn á Akranesi, því.
eins og kunnugí er, hafa sjómanöa-
guðsj>jónustur verið haSdnar síö-
astliðin 30—30 ár hér í Rcykjavík,
bæði í dómkirkjunni og frikirkj-
unni, og mun Jtað oftast hafa verið
4. sunnudag cftir [>rettáitda, endi,
lika sá sunnudagur hest fcil ftes*
tallinn.
Mér er kunnugt, að í ár, eros «g;
undanfarið, verða haldnar sjó-
mannaguðsþjónustur 4. sutmudag
eftir þrettánda í báðnm kirkjttm.
bæjarins, og mun það vera æthnx,
prestanna að gefa monntira tæki-
færi til þess, nö leggja þá ífatm
gjöf til sjómarmasíarfsemj safnað-
anna.
Það er vel vxð eigandi, að þxmv.
dag í ár, — sunnudaginn 1. fébr.
— séu fánar dregnir að hiin, bæð*
á sjó og í Jandi, það mun sttfðte
a8 j>\d, að dagurinn komist íim= »
meðvitund þjöðarinnar.
*8. janúar 1925.
Jóhs. Sigurðsson.