Vísir - 27.01.1925, Síða 3
VlSIR
6, Kaupmannahöfn 0, Kinn (í Nor-
egi) 0, Tynemouth 4, Wick 6, Jan
Mayen 0 st. — Loftvog heest (779)
yfir Skandinavíu, en lœgst fyrir vest-
an ísland. Veðurspá: Suðlæg átt.
Lítilsháttar úrkoma á Suðurlandi.
Aldarajmœli
hins konunglega norræna forn-
íeifafélags verður hátíðlegt haldið í
Kaupmannahöfn á morgun. Stjórn
félagsins hefir falið fornminjaverði
Matth. pórðarsyni að leggja sveig
. á gröf Dr. Sveinbjarnar rektors
Egilssonar, senr var einn stofnandi
félagsins. peir, sem vilja vera við j?á
athöfn, eiga að koma í anddyri Al-
pingishússins hálfri stundu fyrir há-
degi á morgun, en þaðan verður
gengið suður í kirkjugarð. Prófessor
Sigurður Nordal flytur ræðu við
gröfina.
Sigurouf Jónsson
frá Bygðarenda, nú á Vatnsstig
9, verður 77 ára á morgun.
Á kvöldvöl(iínum
í gærkveldi las Matthías pórðar-
son bréf frá Jónasi Hallgrímssyni til
Konráðs Gíslasonar, Guðmundur
Finnbogason kvæði eftir Stephan G.
Stephansson og Ágúst H. Bjarnason }
kafla úr Sigurði formanni eftir Gest
Pálsscn. -
Samsöngur
Áma Jónssonar og Símonar pórð-
arsonar verður endurtekinn í Nýja
Bíó annað kveld kl. 7]/2.
í Ilœstarétií
átti að sækja og verja mál Worth-
íngtons skipstjóra í gær, en málsað-
ilar fengu frest í málinu, með J>ví að
«enn á að leiða nokkur vitni.
pesri prestalföll
eru auglýst laus til umsókn-
ar: Skútustaðaprestakall, Hofteigs-
prestakall og Bergstaðaprestakall.
■Útsprungin blóm,
úr garði hér í bænum, vóru Vísi
færð í gær. Fátitt er það, að blóm
íifi hér úti um þetta leyti árs, cn
pó er það ekki dæmalaust.
£s. lris
kom hingað í morgun frá Noregi.
Skipstjóri er hinn sami sem var á
Mercur. Skipið er nokkuru stærra
•en Mercur cg farjregarúm mikið og
gott.
Skipbrotsmennimir
af Riding komu hingað á sunnu-
dagskveldið ,og með j>eim Jóhannes
Guðmundsson, bóndi á Herjólfsstöð-
vm. Einn skipverja meiddfst svo, að
hann var ekki ferðafær.
Aldinn
heitir nýlegur vélbátur, sem hing-
að kom frá Noregi í gærkveldi. Eig-
andi Anton Jacobsen.
Skýrsla
um útlán og ritauka Landsbóka-
• safnsins er birt í Lögbirtingablaðinu,
cg segir j?ar, að lánaðar hafi verið
á lestrarsal 17339 bækur og 1964
handrit. Lesendur voru 12462.
Starfsdagar 301. Af útlánssal voru
lánuð 4742 bindi. Lántakendur 425.
Safninu hafa bæst 1597 bindi a ár-
inu, keypt og gefin. Flestar bækur
gaf háskólabókasafnið í Ósló, 288
bindi-
Fostalias- Leir- og Glervörur
Aiumiiiium vöruy )jöíu®a yið í miklu úrvali-
K. Einarsson & Bjornsson,
Sími 915. Bankastræti 11.
Timarit
Verki’ræðingafélags íslands, 3.
hefti 9. árgangs (1924), er ný-
komið úl. Efnið er þella: Lands-
spítalinn, eftir Guðjón Samúcls-
son, með inörgum myndum og
frásögnum um deildásjtipan og
væntanlegt fyrirkomulag þeirr-
ar miklu byggingar. Gert er ráð
fyrir, að framhlið aðalhússins
viti móti hásuðri. en norður úr
því gangi ö álmur. Næst er
Landsbankinn, eftir sama liöi-
und, sömuleiðis með myndum,
og greinargerð um byggingu
hússins, herbergjaskipan o. fl.
pá er grein sem heitir „Verkefni
i verÖlaunaritgerð“, frá iðn-
efnafræðissjóði fjölvirkjaskói-
ans i Kaupmannahöfn. -— Verk-
efnið er þetla: pess cr c’>skað, að
gerð sé grein fyrir þvi, a) hvern-
ig auðið yrði að tcngja iðnefna-
fræðilegan (teknislc-kemiskan)
iðnað til hagnýtingar á fiskiaf-
urðum betur en nú er við fisk-
veiðamar í Danmörku og á ís-
land, b) hvernig fiskiveiðar og
iðnaður eigi að vinna saman og
c) hvernig iðnrekstrinum eða
stöðvunum skuli komið fyrir.
Til verðlaUna fyrir bestu úr-
lausnir verkefnisins hcfi'r sjóö-
urinn veitl alt að 4000 kr. Að-
eins Islendingar og Danir fá að
keppa um verðlaunin. Síðasta
greinin heitir „1000 ára vatns-
rcnslisathuganir“ og er þýdd úr
Schweizeri sche Wasserwirl-
schaft.
„Stldarkóngur'
heitir fágætur fiskur, stór og ein-
kennilegur, sem nýlega er kominn á
Náttúrugripasafnið. Ekki era dæini
til að þenna fisk hafi rekið nema
tvívegis á íslandi, en hann hefir
aldrei veiðst, hvorki hér né annars
staðar.
Af veiSum
köm Kári í fyrradag með 1000
kassa, (fer til Englands í dag), og
Grímur Kamban í morgun með
1000 kassa.
Frá Englandi
kom Ari í gær, en Njörður í
morgun.
Til ekknanna
við ísafjarðardjúp, frá heimkomn-
um sjómanni 10 kr. afhent síra
Bjarna Jónssynx.
Áhéit á Strandarkirkju,
afhent Vísi, 6 kr. frá ónefndri
konu, 5 kr. frá G. J.
Til HaUgrímskirlcju
í Reykjavík, afhent síra Bjarna
Jónssyni, 10 kr. frá N. N.
Ðndir HelgahnAk.
Mörgrim liefir oröiö tiörætt um
bók Jiessa, enda á hún það skiliS,
, aö henni sc núkill gaunmr gefinn,
þó aö hún sé ekki gallalaus. —
Ln gallarnir eru smávaegilegir, og
hverfa alveg fyrir þeim niikla ifeöt-
uökosti bókarinnar, aö hnn crauö-
sjáanlega skrifuð af manni, sem
alveg ótvírætt er rithöfundur aö
eölisfari, — manni, sem á í sjálfum
sér ósvikinn skálclneista, sem ætti
aö geta oröið að miklu og björtu
Ijósi meö þessari j>jóö og viöar, ef
aö honum væri hlúö.
I.ínur þæi% sem fara hér á eftír,
eru ekki til þess ritaðar, aö vekja
deilur um bókina, h.eldur til þess
éins, að lýsa efni hennar og inrri-
baldi, eins og þaÖ kenrar mér fyr-
ir sjónir.
Þegar litiö er á íslenskar bók-
meiitir j'firleitt, ]>á er þaö býsna
eftirtektarvert, aö hiö besta í þeitn
er oflast þann veg úr garöi gert,
að bókmentagildi þess er etki al-
menns eölis, heklur eru skáldrit
vor fyrst og fremst staðbundin og
þjófibundin.
Þetta er ekki sagt bókmentnm
vonim til hnjóös, heldur miklu
fremur til lofs, meö því aö einmitt
þetta hefir hingaö til v'eriö örugg-
asti styrkur jieirra. I’eirri almennu
skoðun skal heldur ckki andmælt
hér, að íslendingar ætti að íelja
j>aö metnaö sinn, að hugsa og
skrifa sem allra þjéjðlegast. Á
hinn bóginn cr sú reynsla athygl-
ísverö, en þó eöliieg, hversu niíkiö
glatast að jáfnaöi, j>egar snúiö er
af íslensku máli á aðrar tungur:
Uin jjjóðlegu einkenni biikna eöa
hverfa framnii fyrir mikilJeik og
margbreytni heimsbókmentanna,
erlendar tungur ná ckki yndískik
vors máls og viö ]>aö fer forgörö-
um hið dýra verðmæti íslenskrar
erösnildar, en þaö kann engimi
rétt að meta nema við. — Og sak-
ir þess hve j>jóð vór er. smá og
einangruö, hefir löngum þött ör-
vænt um, að íslcndingar muruía
n .)kf uru sinni geta vakiö veraldar-
athj gli á nútíðarbókmentum sin-
tan, því að þangaö er þungt aö
sækja og aðstaöan öröug, en stór-
þjcöirnar jafnan ríkar af snilling-
t:m, er skýggja á alla aöra. Og þcír
mefnn eru jafnan háfnir yfir staö-
hætti og Jjjóðernishömlur, þó að
j>eir aö vísu kunni aö vera börn
í-íns tíma og sinnar þjóöar.
An ]>ess að brjóta nokkurs staö-
sr i beinan bága við íslenskan
hugsunarhátt, hefir höf. ofan-
greindrar bókar samiö hana mjög
á annan vcg, en tíðkast hefir ura
Lngarfossj
fer frá K aupmannahöfn 5. febr.
um Hult og Leith, fermtr vörur tii
Reykjavíkur og VeUfjarða.
Yislskaffiö
ger'iF aiia gkða.
ísfenskar skáldsögur. Bókin ölí
ber þess Ijósan vott, aö höf. hefir
bxirt jneira af heimsbókmentunum
en islenskri skáldsagnagerö. Og
hann hefir íekið sér fvrir hendur,,
áö lýsa nokkurum manns-sálum,
s'em ekki eru fremur íslcnskar en
erlendar Bersónum hans er þannig .
lýst meö athöfnum þeirra pg orö-
um, aö trauöla verður talað um
eitt sérstakt jijóöerni í sambandi
viö þær. — En þær glevmast ekki.
I.esandiim finnur til með j>eim öll—
liin, gleðst yfir kostum þeirra,
liryggist yfir breyskleik þeirra,
alveg eins og menu gleöjast og
hryggjast vfir sjálfum sér eöa
nánum vinnm síhum. — Stundum
fer iim hann kaldur Hrolhtr, er
hann sér hvað þær eru ónofaíega
sannar, hvexsu miskunnarleysi ör-
íaganna er grátlegt, ög möigu sttú—
iö aö ljósinu, se.m notalegast j>yk-
ir, aö iáta óhreyft og falið undir
yíra írarðimi. En hann skilur þetta.
fé>Ik og fyrirgefur hrösutum
rnannavtna bömum, eftir því sem
Irann hefir vitið og drengskapinn
til.
Ik.tla er sálræn skáldsaga, sem
ekki á fretnur heima á íslandi, en
í ölhnn öðrunt löndum. ()g þó að
htm sé. þjóöleg aö blæ, þá er hún
|;ó ekki ritverk, sem ætlast er til
að veröi íslensk séreign, heldur ec
hún sýnilega skrifuö undir áhrif—
ttm hehnsbókmentanna og í and-
íúmslofti jæirra. Og sennilegasi'
c-r, að höf. hafi samiö hana meíf
annað og stærra met fyrtr augum
en það, að hljótá viðurkenningu
þröngsýnna ritdómenda hér heims.
En þo að sagan sé, ef til vill, ekkr
vel tií þess fállin, af> vekja á sér-
sthygli í hinum stóra bókmenta-
heimi, þá er það ekki vafa undjr-
orpiö, að melS hemii hefir höf.
sýnt, að liann muni hæfur til aö
Inna þar nokkuö af höndum, og
»ð það sé einmitt þar, sem hseft-
leikar fimis og skáld-andi eiga.
heiraa. (Frb.)
KennarL
«