Vísir - 28.01.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1925, Blaðsíða 1
Ritatjóri: rALL BTEENGRlMSSON. Simi 1600. Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI 9 B. Simi 400. 15. ár. MiSvikudaginn 2Q. janúar 1925. il 2.3. tbl. Astarrauir Kvikmynd í 8 þíttum U. F. A Film Berlin. Geiist í Paris á vorum dögum. AðaJhlulverkin leika: Mla Mav. Emíl Janninfis, Enka Giássner. Fyrir hönd mína og barna minna, flyt eg innilegustu .jiakk- ir öiium þeim mörgu, sem hafa veitt mér hjálp í örðugieikum mín- usn, þegar eg vaurð fyrir þeirri sorg, á síðastliðnu hausti, aS missa nianmnn minu, Gísla Jónsson frá porlákshöfn. 27. janúar 1925. Olöf Stefánsdóttir. Bræðraborgarstíg 3. MSBW Hér með tilkynnist vinum og ættingjum, að minn kæri maður og faSir, Jón Gíslason. fæddur í Vestmannaeyjum. andaðist að heimili sínu, Varden, Grimstad, Noregi, hinn 16. nóvember 1924, 76 ára gamall. Karen Gíslason og hörn. I Hér með tilkymiist vinum og vandamönnum, að faðir og tengdafaðir okkar, porsteinn Jónsson, andaðist að heimili sínu, Gróttu. Seltjamarnesi. þriðjudaginn 27. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðai'. Jóhaxma Bjömsdóttir. Eiríkur porsteinsson. Kouan min Olftf Þorsteinsdótlir andaðist i gærmoigun. Benóný Benónýsson. Veaturgötu Aldan 9 Fundur i kvöld kl S'/2 í Harnnrstræti 17 uppi. (Inn£an£i?r frá Kolasundi). Stjórcín Nýkomið: Mysuo'ítur í 1 kg slykkjum, Goudaostur, Dósamjolk, Þurk. ávextir allskonar, Krystalsápa, Handrápur, mjög ódýrar. Fáum danskar kartöflur með 63. ísland, sem kemur hingað uni 1. febrúar, ^ðeius lítið óseli. Jí Sími 1317. Hafnarstr. 15. Nýkomið: LAUKUR í ks. BAUNIR, heilar (besta tegund). RÚSÍNUR. SVEISKJUR, steinlausar. SVESKJUR, með steinum. HRÍSGRJÓN. MYSUOSTUR, I kg. st. DÓSAMJÓLK — Dýkeland —. I. Brpj Símar 890 og 949. NYJA BÍÓ Hættnlepr aldnr. Sjónleikur í 7 þáttum, leik- inn af First National. Aðalhlutverkið leikur: LEVIS S. STONE. Kvikmynd þessi fjallar utn eitthvert mesta vandamál af öllum. Einhverntíma kemur sú stund í lífi allra i'.jóna, að sol er hæst á lofti, og úr því fer hún lækka.idí. Enn þá verma geislar hennar, en úr því geyma j?eir ekki sama Ijós og h.ta- magn og áður. Allur Ijómi rómantískunnar hverfur. Draumsýnirnar hverfa. Menn líta á alt í köldu Ijósi — virki- leikans. Mynd þessa er ómissandi fyrir hjón og hjónaefni að sjá. Sýning kl. 9. Leikfélaf? Reykjavíkur Teislan á Sólhaugmn leikin á fimtudagskvöld kl. 81'8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 1—7 og á morgun kL 10—1 og eftir kl. 2. Simi 12. Alþýðusýnisg. N 0 V E X -llósravod^pspDÍr Stierðir : 0X9 em. 6V,XH cm 9X12 cm. póslkort. § Pakkar á: 20-blöð 15-bl. 20 bl. 10-tykki j| Kr: 0,65. 0.65. 1.25. 0.75 § Sportvöruhús Reykjavikur. Símar 1053 & 553. | ley og Fóðurbætir. Með aukaskipi, sem hleður frá Ósló um miðjan febrúar, útvegum við ódýrast HEY og allskonar FÓÐURBÆ I IR. — Væntanlegir kaupendur tali við okkur sem allra fyrst. Eggert Eristjáusson k Go. Sími 1317. Hafnarstræti 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.