Vísir - 02.02.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1925, Blaðsíða 1
RlUtjóri; *ÁLL bteingr Siml 1600. J.'.C'ÍÍI m. visi Afgreiðsla! AÐALSTRÆTI > B. Simi 400. 1&. ár. Mánudasinn 2. febrúar 1925 il fí 27. tbl. SAHLA ióáirást tjómantti fallegur sjónleikur i 6 þáUum Aðathlutverkin ieika : Guiit'M Larnlls og MaTj Alden. Kvifemyntl þessi er úr da{»- íegts heimili-1 fi. EfniS er tirif amii og á erintK til allra. Hugaunin rneð myodinni er aS-tannfœra menn um sann teikftgildi Jteirra orSa aS póð móSír leggi a)t í solurnar lynr bfirn sln Sýning kl. 9. Nýkomið Hálfhðrléreft tvíbreitt á 4,50 — 5,50, Kjólacheviot 140 cm. ca- 12,75, Morgunkjolaefni frá 5,85 i kjóiinn, Tvisttau frá 1,60 m. Flonei fiá 1,65 m. Sœngurdúkur, Vefjagarn ódýrt, Rarnasokkar afar sterkir, Gardinur afmæidar frá 18,75 }»r. fersl Goöbj. BergþSrsdáttar Sírni 111>9. Laugav. 11. Hásnæði. Tvö ssmliggjandi herbergi með húf'gögnum og 'æstingu helst i ntiðbænum, óskar þingmaSur að íá ieigð uin þingtiman. TitboSmeð tiltekinni leigu merl t „Þingtimiim" sendist Vísi í dag eða á morgun. Lóðir. Ágsetar lóðtr fást keyptar I vest- Ksbæmim. Upp!. gefur Fracz'ska Olsen. GarSastræti 4. Vandamfinnurn og vinum tilkynnist að faðir minn Þirleifur J. Jónsson hirnakennari andaðist i nótt á heimili mfnu. , Leifur Þorleifsson. Jarðarför systur okkar JófriSar GuSmundsdóttur frá Þor- fins-lfiðiim fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 3. febrúar og befat með búskveðju i Gróðrarstöðinni kl. 1. Systkini hinnar látnu. ðtgerðarmenn, skipstjórar og vélameistarar, kaupið me3singsskipsklukkurnar hjá mér. Margra ára reynsla. Loftþéttar. fKuldi^og hiti hafa engin áhrif á þær). Sfprþár Jánsson, úrsmiönr. NTJA Bíó í fótspor föður síns. | Sjónleikur í 7 þáttum, leik- Iiun af hinum ágæta skop- leikara Wesley Bany. Leik hans þax-f ekki að lýsa, hann er svo þektur hér, að því að leika i skemtilegum myndum, og óhætt er aö fullyrða, að aldrei hefir honum tekist betur að leysa af hendi sitt hlutverk en einmitt í þcss- ari mynd. . .....I HHHIIHI II|| wmmgmmmmtmmm I Utsala hefst i dag á dfimuveskjum, ferða- töskum, kofoítuni, skjalamöppum og talsverðu af buddum. Leðúrvörud Hljóðíærahussius. Uj5nSUæ>ii3æi5t5]50SIia|j 3 iýkomið: | Llnoleam, 1 Smekklásar, Messlnpkrár, fj Þakpappi !i BTropenol“ | Verðið lækkaft. | [0 ^ I fl. Eiirsson § Eut g jjj Templarasundi 3. Simi 982. p Í'ia.Etsisns.rsEatiSísiGstis.É H.f. Reykjavíkurannáll: &ðalfnndnr Utsala verður haldinn s Kvenfélagi fríkirk- junnar i Reykjavík. þiiðjudBginn 3, fehrúar kt. 8 síðd. Hafnarstr. 29. Kosin stjórn. Mörg mál á dag- •skrá. . Koriur mætið stundvíslega. Stjóruiu. Nokkrir grammófónar og piöinr seljast i þrjá daga með niðurseíiu verði. Hljóðíærahnsið. Haustrigningar Alþýðleg veðurfræði í 5 þáttum. Leikið i Iðnó þriðjudag og miðvikudag kl 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó mánudag 1—7. þnðjudsg 10—12 og 1—7 og miðvikudag 10—12 og 1—7. Árshátíð stukuunar VERÐANDI nr. 9, verður haldin í Góötemplarahúsinu þriöjudagskveldiö 3. febrúar n.k. og hefst ki. 9 síödegis. Húsið opnaö klukkau 8. S k e m t i s k r á : Kveðnar rímur (Börn líjálmars Ikirussonar). J’rófessor Haraldur Níelsson flytur erindi. Söngur: Simon ÞórÖarson cand. jur. Við hljóðfæriö; Emil Thoroddsen. Gamanleikur: Friðf. Guðjónsson og Reinh. Richter. DANS. Félagar fá keypta aögöngumiða fyrir sig og gesti sina í G.-T,- húsinu á morgun kl. 2—7. Ekkert selt viö innganginn. Goodrich 6 Grfimmísligvel n-.eð hvítum sólum hnéhá, skóhlífar með hvitum sóiuni, allar stærðir, einnig með rauðum sólum og alsvartar, fást i skóverslcn B. SlefánssoMr, Lacgaveg 22 A, sími 628. Gootirlcli hefir margra ára reynslu og er löngu viðurkent fyrir gæði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.