Vísir - 02.02.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 02.02.1925, Blaðsíða 2
V1SIR Höfcm nú altar fyrlrliggjandl: 8PIL frá S. Salomon & Co. með Holmbladsmynðnm Símskeyti Kaupm.höfn, 31. jan. FB. Lulher soarar Heniot. Símað er frá Berh'n, að Luther hafi haldið útlendum blaðamönn- um samsæti og svarað ræðu Herri- ots. Kvað hann hróplegt ranglaeti, að ásaka pjóðverja um, að þeir hefði brotið skilmála um afvopnun- ma. Sagði hann og, að setuliðstím- inn hefði verið ranglega framlengd- ur. Kvað hann alla þessa tortryggni, sem nú væri milli landanna stór- skaðlega, Frá Prússlandi. Landdagurinn þýski endurkaus ráðuneytð Braun, en í því eru Soci- ai-demokratar, demokratar og fhið- flokksmenn. Hægrimenn stórreiðir. Skiptapar. í>ýskur botnvörpungur ferst með allri áhöfn. Annar sekkur. AíSfaranótl 27. í. m. varö þaS hörmulega slys undir Hafnabergi, aö þýskur’ botnvörpungur, sem Kayern hét, fórst }>ar meö allrii áhofn. Veötir var óvenjulcga difnt þennan dag, og nokkurt brim. Mun skipið hafa molast sunctur á skamntri stundu. Annar þýskur botnvörpungur, Wilhelm Júrgens frá Geesíe- múnde, sigldi nýlega á Ein- drang vestur af Vestmannaeyjum og laskaöist svo, aö hann sökk Jitlu síöar. Vélstjóri skipsnis beíö bana, en hinir komust í skipsbát- inn og bjargaöi þeiin annar þýsk- ur botnvörpungur og flutti þá hingaö. breyttar byltingar og umbreytingar, að cngan mun hafa órað fjrrir sh'k- um þegar fyrsta sól aldarinnar rann upp. Síðasta áratuginn hafa um- skifíin verið svo snögg og stórfeldi að vel má segja að mannkynið slandi nú uppi ringlað og áttavilt eftir öll þau umbrot. AUa Iangar tii að átta sig á umhverfinu, en fæstum tekst það öllu meir en til hálfs, enda hefir það og borið við, að þá sem til áttanna vildu segja, hafi sundlað ekki hvað minst sjálfa. pað er óhugsandi annað en að hver einasti maður sem dálítið hugs- aði út fyrir sinn ciginn bæ — mað- ur sem hafði það sem með nokkru móti gat kallast sjóndeildarhiingur mentaðs manns — hafi óskað sér bókar, er gæfi honum hugmynd um heimínn cins og hairn var eða er að afléttri styrjöldinní miklu. Án slíkr- ar hugmjmdar hlýtur hverjum hugs- andi manni að finnast hann vera á fíaki, sem reki stjómaríaust fyrir síraumí og vindi. Eri bók scro full- nægt gæti þessari kröfu hlaut að verða afar stór, ef hún átti að gefa þá fræðslu,- sem meira var en nafn- ið tómt. og ekki bundin við að skýra frá gremingu þjóða og ríkja í fjór- um heimsálfum. Hún þurfti að vera im stefnur og hreyfingar i trúar- brögðum, listum, bókmentum, nátt- úruvisindum, sönglist, sálarfræði, skólamálum, iðnaði, verslun, lækna- vísíndum, og um svo margt annað. Hún þurfti vitaskuld að vera sam- ín af þeim mönnum, sem mestir voru hvcr á sínu sviði. Eðhlega hefis' flestum virst, að til þess munda ÍSáL Hkindi, að slíkrar bókar yrði kost- ur. En verðnr það er varir og sv’o það er ekki varir. Bókín er íil in, og þetta bákn er bók sú, scrau hér er nefnd að ofan. Hún er mft 1500 bls. í stóru broíi, og aufe þess= eru í henni 160 myndablöð og mesti fjöldi af landabréfum og uppdráK- 11 m. Höfundarnir eru cbéifSir om. allan heim, og það er augíjÓJÆ. aðt ekkert hefir verið til þess spaiað. u.ífc fá hæfasta manninn til að rita eurt. hvert efni. Skrá yfir nöfn þdnra og: viðfangsefni mundi ná langt til þesw að fylla eina síðu í Vísí, og þaðr liggur því í augum uppi, að efefeí? tjáir að fara langt út í þá sálnva. Eln nokkur nöfn verður að nefná: J. L. Garvin ritar sögu samtiðar- innar og tekur bún yfir 200 þar af er fjórðungurinn saga styrj- aldrarinnar mikíu. Georg Brandés- skrifar um Norðurlönd. Ludéu- dorff um þýska herinn og von Tirp- itz um þýska flotann; aðmírálarn- ir Jellicoe og Scheer skrifa um or- rustuna við Jótland, hvor frá sbini hlið, Sims aðmíráll um flota Banda- ríkjanna, Leon Bourgeois um þjóða- bandalagið, Sir Horacc Plurikett. um írsk málefni, svo snildarlcga, acÖ allir dást að, og hefir það verið eigi- lítið vandaverk. FranciscoNittiskrif- ar um ítalíu.MadameCurieumradi- uin og framtíðarmöguíeika þess, Ed~ ward M. House ofursti um viðskifti' Englands og Bandaríkjanna, Maxi- Hveiti hœl(har í verði. Símað er frá Chicago, að vegna uppskerubrests á hveiti, sé um ó- venjulega verðhækkun að ræða á hveiti í hveitikauphöllinni. Vitfirr- ingslegt æði hvað hveitilcaup snertir, heBr gripið menn. Brauð eru nú þegar dýrari í London og París en nokkuru sinr.i áður. Kaupm.höfn, 1. febr. FB. Samningar Rússa og Japana. Stórblöðin álíta, að japansk- rússneski samningurinn, sem áður hefir veríð símað um, hinn þýðing- armesta stórpólitiskan viðburð, sem orðið hefir síðan Versalafriðarsamn- ingarnir voru gerðir. paS er nú komið í Ijós, að auk sérleyfa Japana til þess að vinna kol og olíu úr rússneskum löndum, þá eru ennfremur í samningnum ýms ákvæði um. verslun og fiskiveiðar. En Iang þýðingarmesta ákvæðið er gagnkvæmt loforð um hlutleysi í til- efni ófríðar, t. d. ef Rússland lenti í styrjöld við eitthvert Alþjóða- bandalags-ríkið, þá eru Japeinar rkuldbundnir til þess að láta þaS afskiftalaust. Kemur þétta algjer- lega í bága við hugmynd afvopn- unarsamþykt Genf-fundaríns, sem skyldar allar þjóðir í Alþjóða- bandalaginu til þess að veita fjár- hagslegan cg hernaðarlegan styrk til þess að ráða niðurlögum frið- rofcins. Ennfremur er þetta andstætt Alþjóðabandalagshugsjóninni og á þó Japan sæti í bandalagsráðinu. Stjiarglia Bnaais Þorgeir Jónsson frá Varmaclal vinnur skjöldinn. —o— Skjaldarglíma Ármanns var þreytt í Iönaöannannahúsinu í gær, og uröu j>ait leikslok, aö Þor- geir Jónsson frá Varmadal vann skjöldinn og aliar glimur, sem hann glímdi. Næstur Iionum gekk Magnús SigurtSsson, iögreglu- þjónn, senr unni'ö hefir skjöldinn tvivegis að undanfömu; haföi 7 vinninga; jiriöji var Þorsteínn Kristjánsson, háfði 6 vinninga. — Aðrir keppendur voru: Sigurjón Guðjónsson (5 v.), Árni Heígason (5 v.), Vagn Jóhannsson (3 v.), Ragnar Lárusson (2 v.), Kagnar Kristinsson (1 v.), Pétur Bergs- son (o v.). — Glíman fór vel frara og meiddist enginn. aA’tNMMl w. -_ Skyn'disala. 1 dag PRIÐJUDAG og MIÐVIKUÐAG. getið þe'r gert ai- veg sérstáklega GÓÐ KAUP hjá HARALDI. í döBmdeildinn! » aS selja meS óvcnjulegu TÆKIFÆRISVERÐI mifeið af til- húnum KVENFATNABI, svo scm: — ULLARTAUSKJÓLA, SILKIKJÓLA, PRJÓNAKJÓLA, það sem efdr er af VETRAR- KÁPUM og mikið af REGNFRÖKKUM. Alt verÖur þetfa sclt með gjafverðí. — Ennfremur SILKIRLCSSUR, SILKIGOLF- TREYJUR, MORGUNKJÓLAR, BARNAPRJÓNAKJÖLAR og PRJÓNAFÖT. 1 herradeildinni Ðndrabókin mikla verður nokkuð af LINUM HÖTTIJM, VETRARFRÖKKKUM ©g LEÐURFRÖKKUM selt fyrir háift verð. Einnig verður nofefeuð af MANCHETTSKYRTUM, NÆR- These Eventful Years. The Twentieth Century in the Making. Otgefendur The Encyclopædia Britan- nica Company, London og New York. Tvö bindi. Verð 50 sh. Nálega f jórðungur tuttugustu ald- arinnar er nú hjá liðinn. Á honuir hafa gerst svo miklar og svo marg- FATNAÐI, SOKKUM og IJNUM FLIBBUM self, afarlaga verðl. Ef til vill þarfnist þér einhvers af ofantöldum vörum. Ef svo ér, þá nolið nú tækEaerið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.