Vísir - 02.02.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 02.02.1925, Blaðsíða 3
VlSIB tmliaatk Harden um lirun pýska- Mnds, próf. Arthur rhomson um w.iiKfin í |?jónustu mannkynsins, ’WciHngtcn Koo skrifar um Kína ög Hanihara um Japan, Henry Sekfe! Canby um bókmentir tuttug- sjiEtu aldarinnar, St. John Ervine siro leíklist, Sír Oliver Lodge um sálarrannsóknir og Sigmund Freud '«tn „ieynikyma hugskotsins“, próf. j. H. Breasted skrifar um „frum- ■'••ógu mannsins í ijósi nýrra fom- ?roenjafunda“, og að lokum er svo H. G. Wells, hinn mikh sjáandi, tií Jress kvaddur aS spá um framtíð Moannkynsins. Hefir merkur ritdóm- ari sagt, að aldrei hafi orð þessa roikJa andans manns verið meira sannfærandi en J>au eru í J>eUa - skrfti. pað gerir enginn í skyndingu, að Jaema og tileinka sér allan }>ann áróðleik, sem felst í )>essum tveim j>vkku bindum. Sá sexn byrjaríkvöld á fyiTa bindinu verður ekki búinn raeð síðara bindið fvr en eftir )>rjá raánuði, enda J>ótt hann lesi að jafn- «ði einn kapítula á kvöldi. En pröngur myndi hafa verið sjóndeiid- arhringur þess manns í byrjun Iest- ursins, sem að honum loknum vaeri ekki orðinn — ja, ekki einasta planctarp heldur ccsmic, eða a. m. k. mikið í áttina til )>ess að vera |>að. Bókin tekur lesandann á ystu roæri þeina landa, sem vísindin hafa numið og sagan þekkir, og hún legg- w opnar fyrir honum hugsanir og skoðanir þeirra manna sem nú eru að móta sögu og marka stefnu þjóð- anna um allan heim. Hún er sá sjónarhóll, með útsýrú inn á við og út á við, aftur og fram í tímann, að vart mun áður hafa verið kostur á slíkum. pví er miður, að fæstir einstak- lingar geta látið það eftir sér að eignast bók, sem kostar yfir 70 krón- ur, jafnvel þótt hún hafi meiri fróð- íeik og mentagildi að geyma en margt saemilega stórt bókasafn. En f>að er skylda hvers mentaðs manns við sjálfan sig, að bann útvegi sér aSgang aS þessari undrabók. Húd þarf að komasi iim í hvert einasta bókasafn, sem aetlað er almenningi til afnota. pað er ekki nóg aS hana verði aS finna í hinum stærri söfn- um, eins og t. d. söfnunum hcr í Reykjavík, sem vitaskuld útvega sér hona 511, eða hafa ef til vill þegar gert það. Hún þarf að vera til í hin- um minni söfnum líka, t. d. sýslna- bókasöínum og kaupstaðabókasöfn- um. Við íslendingar erum nógu ein- trjáningslegir og kotungslegir í hugs- unarhættí, þó að þetta tækifæri til að opna glugga fyrir sálarsjón manna út í heiminn sé ekki látið ónotað. Hvað hér er á boðstóluxn getur cnginn gert sér í hugarlund nema hann kynni sér bókina sjálf- ur, því slíku riti mun erfitt að lýsa til nokkurrar hlítar, og enginn mundi ætla sér þá dul, að gera það með stuttri blaðagrein. Rétt eftir að bók- in kom út skrifuðu tveir af snjöll- ustu ritdómurum Engtendinga heila smáleturssíðu um hana í eitt hinna stærstu Lundúnablaðanna. pær greinar munu alls ekki nema minna en tveim biöðum af Vísi, og þó myndu flestir telja a. m. k. álitamál að bókinni hafí þar með verið gerð full sfeil. Sn. J. Ath. Grein þcssi var skirfuð á öndverðu síðastliðnu haustí. Eitt af því, er Wells þykist sjá fyrir í grein þeirri er að ofan segir fíá, er að Rússar, Japanar og Kínverj- ar muni mynda bandalag. Svo er að sjá af síðustu blaðafregnum sem þessi spádómur sé þegar kominn fram. 5n. J. Dánarfregn. í nátt andaðist barnakennari porleifur J. Jónsson, á heimili son- ar síns, Leifs porleifsscmar, Lauga- veg 25. Jarðarför JófríSar GuðnumdsdóUttr frá l*orfínnsstöðum fer fram á roorjg- un og hefst meS htiskveðju á heimili líinars Hdgasonar garfe- yrkjustjóra, sem var mágur hinn- ar látnu. Mcðal farþega á e.s. íslandi á faugardagmts voru: L. Kaaber, bankastjóri, Magnús Jochumsson, póstfulltrúi, og frá Vestmannacyjum Jóhanvi Jósefsson alþm. og frú hans og ungfrú Guöný I*. Gtsðjóns. Háskólafræðsla. 1 kvekl kl. 6—7: íhrófessor Síg- urður Nordal; Skýríngar á Hava,- málum. Kvöidvökurnar í kvöld kl. 7Yz stundvislega. Goðafoss er á Norðurfiröi í dag. Fjöídi farþega á skq>inu. Gullfoss kom að vestan i tnorgun. Fer annað kvökl til útlanda. VeðriS í morgun. Hiti i Rvik 1 st„ Vestmannaeyj- um 2, ísafirfii r, Akureyri 3, Seyit- isfirði 4, Grindavík 2, Stykkis- hólmi o, GrímsstöSum -í- 2, Raut- arhöfn o, Hólum í I fomafiröi 3, Þórshöfn i Færeyjum 6, Kaup- mannahöfn 2, Utsire 2, Tynemauth 7, Leirvík 7, Jan Mayen. — s st. — LoftvægislægtS á noröaustur- leift' fyrir norðan íand. — Veðnr- spá: Suövestlæg átt. JeíjaveSur á suðvesturlancli. BjartviBrí á Aust- urlandi. Áheit á StrandarkirkjUj afhent Visi: 5 kr. frá S. Á., 4 kr. frá G. V., 2 kr. frá Ó. Á.. 20 j kr. frá L. J. J„ 5 kr. frá Christian, t ro kr. frá J„ 2,50 frá dreng, 5 kr. frá N. N., 15 kr. frá S. Til Hallgrímskirkju, afh. Visi: *o kr. frá S. Ó. Athyglí skál vakin á auglýsingu í bíaó- iiru í dag, frá skattstjóra. C jof til ísfirsku ekknanna, 10 kr. fni N. N., afh. síra Bjavnas jónssyni. Gjöf til Hallgrrojskirkju í Keykjavik 3 kr. £rá N. N., aJh. síra Bjarnso Jónssyui. Siguröur Birkis heldur söngskemftm í Nýja. B5é> miövikuclaginn í næstu viku, 4«. febrúar, og syugur eingöngu ís- fenska texta. AöstoSarmenn haas. verSa Markús Kristjánsson, Ey- mundur Einarsson og Ciunnar Sigurgeirsson. Félag Vestur-Sslendinga hefir skemtifund í Ungmetata— félagshúsinu kl. 8 i kveld. Margt til skemtunar. Stult crindi flytjar )>eir síra Jakob Kristinsson og Bjami Þörarinsson præp. hon. eg Axeí Thorsteinsson (um „ComelL CosmojKíIitan Qub“, félagsskaj- stúdenta viö CornelI-háskólannJ. Bjamí I’órarinsson nivm tala ms |>ý0ingamiíkiö mál, sem allir góö— ir Vestur-íslendingar hafa ábtigæ. fyrir. Hvaða efni síra Jakob ræö- ír um, verSur ekk? látið uppi vuw fyrr en á íundinum. Fleira verður íil fróðleiks og skemtunar, t. böggláúppboS og dans. Félags- menn eni beðnir að fjölmenna og maeta stundvíslega. 1‘eim er heitn— ilt að taka gestí með sér að vilcL. Félagsmaður. Haustrigningar verða leiknar þriðjudag og tnib— vlkudag í þessari viku. Vegna vei&inda verður skemtun I.istakabaretts- ins frestað )>ar t.il í næstu vikix. GRfMUMAÐURINN, fara um sig og vafði ullarsjali sínu þétt að herðunum. pú getur ekki gengið í móti vilja föður þíns,“ sagði hún döpur í bragði, eins og sú, sem jafn- vel er hætt að kenna sárt til undan þjáningura. „Guð einn má vita, hvað um þig yrði, ef þú gerðir það.“ „Hann gætí ekki gert annað en að drepa mig,“ svaraði Laurence af biturri gremju. „Og hvernig ættí eg að afbera það, ef til þess kasmi?“ , „Væri þér ekki eins kært, að vita mig dá- inn, elsku mamma, eins og kvæntan þeirri konu, sem legði á það allan hug, og hlyti að vinna að því einu, að eyða land okkar sem mest, — henni, sem er dóttir þess hræðilegasta harðstjóra, sem nokkuru sinni hefir svívirt veröldina, — og er jafnvel enn þá fyrirlitlegri en sjálfur erlufant- urinn Alba.......“ Hann þagnaði skyndilega í miðri setníngu, þó að hann væri æstur orðinn, því að nú kvað við alt í einu hávaði um alt húsið, sem áður hafði verið hljótt og hátíðlegt. Hávær gleði- óp, hlátrasköll og köll, þungt fótatak, glaumur í sporum og ómur af söng kvað við hvaðanæía. cn rétt á eftir heyrðist eitt eða tvö angistaróp til kvenmar.ns, og tók það yfir alla þessa há- reysti. Laurence varv Rycke spratt á fætur í skyndi. „Hvað var þetta?“ spurði hann og þaut tií dyTanna. Móðir hans kallaði tíil hans í örvænt- ingu og fekk aftrað honum. „Nei, nei, Laurence, farðu ekki út,“ mæhí hún í bænarrómi. „petta eru ekki annað err hermennirnír. Peir eru að stríða Jeanne og hún hefir reiðst þeim.....Við hýsurn sex hermenn hér og einn undirforingja, auk y£irforingjans.“ „Atta spánverskir hermenn í húsi borgarstjór- ans í Ghent!“ kallaði Laurence upp yfir sig og rak upp langan og bitran hlátur til þess að létta af hjarta sínu. „Guð mlnn góður!“ mæiti hann, rétti út báðar hendur í magnlausri þrá, „ó! það kvalræði að vera hér, máttvana. að- gerðalaust og tilfinningalaus eins og dauður hlutur og þurfa að þola þessa smán og svívirð- ing! — vita þó, eins og við vitum, hvað bor- ið hcfir að höndum i Mons og Mehiin, og geta ekkert að hafst, — alls ekkert, gegn þessum hræðilegu, ógurlegu, svívirðilegu harðstjórum. — þurfa að þola hverja smán og ranglæti gegn þessu landi, sem við elskum, gegn vinum og ætt- ingjum og öllu, sera okkur er kœrt, — finna þetta læsa ág eins og pest í mcrg og beiu, og fá engu um þokað? — Og vera svo að flaðra og smja&ra, og kyssa bönd harðstjórans, setr; heíclur á vendinum! .... Svei! Og svo þ-es?.:* si'ðasta harðstjóm, þelta óþolandi hjónabancl. . Etns og himímnn er uppi yfir mér, þá myndr, eg blygðast mín ósegjanlega, ef hssg - ieysi mitt feæmr raér til þess að játast þcttaf" „Laurenee, í guðs bænum!“ kaBaði móðir hans tíl hans í bænanrómi. Hann gekk þá til hcnnar, kraup niður hjá faerrni, fól andlitið í höndum sér og gxét eins og harn. „Eg get ekki getl það,“ endurtak haan: k! átakanlegum málrorra. „Eg get ekki gert það>? Eg vildi mikíu heldur deyja!" Hún srtauk hið bjarta, úfna ftár hans b’ííð- lega, en ósjálfrátt, og tárin streymdu niður föl- ar kinnar henrá og: íéllti á grannar, hvítar bendur hennar. „Reyndu að hugsa um það. elsku sagði hann eftir stutta þögn, og var nú rórra í geði, „væri það efeki sama sem. að leiða njóesn- ara msi á heimili okkar ? .... og það nú ... „ þegar við öH eiguxn jafnmikið i bættu,---------- prinsran. ----

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.