Vísir - 24.02.1925, Side 2

Vísir - 24.02.1925, Side 2
VfSIB IMnmm Leitið upplýsinga um verð á Fiskilínum áður en þér festið kaup annars staðar. «OBB Símskeyti Khöfn. 23. febr. FB. Tahmörkun vígbúnaðar. SímaS er frá London, að Japan, Ftalía, Holland og Bretland hafi lof- a.ð Coolidge forseta þátttöku í „af- vopnunarfundi hans í Washington. Frakkar hyka. Bretabonungur veil(ur. Bretakonungur liggur í „bronc'hit- »s“ og er búist við því, að veikíndi hans verði iangvarandi. Bandaríkin og sl(uldunaular þeirra. Símað er frá New York City, að í Sénatinu í Washington verði bráð- lega Iagt fram frumvaqj, sem bann- ar bönkum að veita lán jreim lönd- um, sem hafa ekki enn samið við Bandarílcin urn afborgun á stríðs- í skuldum. Frumvarpinu er því aðal- íega beint að Frakklandi og Ítaiíu. þar eð flest önnur lönd, t. d. Bret- land, P61|and o. s. frv., hafa þeg- ;ar samið um afborganir á skuldum sínum. Smáskipabryggjurnar í Rsykjavik. pegar eg sá, að tvær af smá- skipabryggjunum hér höfðu brotn- að í norðan rokinu um fyrri helgi. kom mér til hugar, hvcrt það gæti átt sér stað, að þær yrðu bygðar á ný alveg í sama formi og þær höfðu áður verið. Mér finst. það varla geta komið- til mála, því að þótt þeer væru að sumu Ieyti þægiíegar fyrír smáskip og báta, þá hafa þesr að mínu áliti verið regluleg blindsker um flæðar eða hásævi. ]?arf víst ekki að minna menn á, að oft hafa hlotist skemdir á þeim og skipunum líka, vegna þess að öll smá skip (undir 30 smá- lestum), fijóta upp á .fremri enda þeirra um flæði. Og er slíkt of oít búið aó koma fyrír, án þess að nokk- ur skapaöur hlutur hafi veríð gerð- ur, til að fyrirbyggja að það gæti átt sér stað. En mér virðist það hægur vandi. Ekki þyrfti annað, en að haía fremstu hornstaurana svo háa, að þeii næðu vel upp úr sjó, um flæð- in og msetti að bagalausy vera sterk- ar skástífur á milli þeirra, með því að aldrei er legið þvert fyrir fram an bryggjur þessar. Síðan kæfni hver staurinn af öðrum svo langt sem þurfa þætti með 10—12 feía millibili, sem einnig næðu upp úr sjó um flæöar. Ekki mundu þessrr staurar baga að neinu leyti, ura- ferð á bryggjunum eða vinnu við þær. Ef stauramir væru hafðir svona þéttir og að sjálfsögðu vel traust- ir, er eg viss um, að ekki væri mik- i! hætta á að þeir yrðu brotnír, því að skipssíðan kæmi alla jafna á tvo eða fleirí staura í senn. Og sérstakt ólag væri, ef nokkur bátur gæti komist upp á bryggjum- ar sjálfar, þegar svona staura-röð væri komin meðfram þeim á báða vegu. pað er ósk mín og líklega margra fleiri af ]reim, sem með smá skip fara, að þetta eða annað betra, verði gert við allar þær bryggjur í Reykjavík sem svo eru tilbúnar, að þær era bráðhættuiegar skíp- um þeim, sem eiga þó sérstaklega að hafa þeirra not. Við sjómenn höfum nógu mörg eker að varast, þó að við eigum ekki á hættu að lenda á þeim innan hafnargarðanna í Reykjavík. Eg vona að fleiri láti álit sitt í ljósi um þetta mál, ekki síst ef bryggjur þessar eiga að endurbyggj- ast í sama sniði og þær höfðu að- ur, því að það mætti ekki koma fyrir. Isfrrðingm. umr. og vísaö t if mentamáianefndr nr. líitt frv. var smávaegileg breyt- ing á yörutoiislögunum til þess aö ívilna báta-útgeröinni í vörutolli á veiöarfaTutK og öðrtim hiutuni sem þtirfa tii ]>áta-útgeröar. Var t ínnig samþykí til 2. itmr. og fór íil sjávarútve.gsnefndar. lie'ðri deild haföi níu írv. alls á dagskrá. Tvö ]>eírra voru tekin út af dagskrá aftur og komu því eigi íii ttniræött í þctta sinn (frv. stj. um innheimtu toiia tncö 25% gengisviöauka og frv. tim ra;ktun- arsjóö hinn nýja, flm. Tr. Þór- | halisson). Hitt voru alt fremur smá mál og gengtí þau sinn venju- legti gang og voru samþykt til naestu (2. eba 3.) umræöu eiSa fóru tíl nefnda. UmræKur uröu litlar og íátt sögtilegt viS þær. , 'í Frá Alþiagi. Efri deild. Þar geröist fátt tií tíöinda; voru aö eins tvö mái til 1. umræðu bæði og ]>an eigi stór- vægileg. Fltttningsmaöur þeirra beggja var Jóhann Jósefsson þm. Vestmannaeyja: Frv. til laga ura heimild fyrir bæjar- og sveitar- stjórnir til aö' skylda unglinga til sundnáms. Er þaö fIrttt samkv. tilmæhim bæjarstjórnár Vestm.- eyja. Þetta er þarflegt nýmæli og heföi vel mátt fyrr hafa kotrtiS fram ; eins og flutningsmaöur frv. tók fram í frafnsöguræöu sinnr, „er þaö sorgleg staöreynd, aif íjölda margír okkar ágætu sjó- manná ha'fa látið lifiÖ fyrir þ'aö aö þeir kunnu eigi sund“. Tóm- læti almennihgs í þessum efnum er svo mikiö, aö sund veröttr na’umast alment iökaö, þótt leitt sé frásagnar, nema eitthvað veröi •sett í lög í þá áttt, sem þetta frv. hr. Jóh. Jósefssonar bendir til. Frv. var orðalaust samþykt til 2. i Utan af lámdi Akurcyri 23. febr. FB. Heilsuitælisfélag Noröurlands var stofnað hér í gær meS 340 iiieSiinmm. MarkmiS þess er aS koma upp berklahæli norSanlánds eins fljótt og auöiö er. Þegar þvi takmarki er náö, gerist félagiS deikl í Berklavaraafélagi fsiands. 1 stjórn voru kosin: Ragnar Ólafs- son, BöSvar Bjarkan, Kristbjörg Jónatansdóttir kenslukona og þar aö auki 7 manna framkvæmda- nefnd. Heilsuhælissjóöurinn er nú orSinn kr. ioó.ooo. Hiktslogrðglaa og Sjófflannaiéiagið. (Frh.) Að áhugí manna á ríkislögreglu sé að aukast sést meðaí annars á því, að eitt norðanblaðanna, sem út er gefið á Akureyri, segir frá því, „að mikið bafi verið talað þar um ríkislögreglu**. í sama blaðinu er ■ grein með fyrírsögninni: („Ríkislög- regla á Siglufirði“, þar scgir svo, „að eigi væri fjarri viti, að ríkið síyrkli Siglfirðinga til að koma á fót öflugri Iögreglu um síldveiðilímann og sú lögregla gertgi mjög hart frani til þess að halda í skefjum þeán öaldarlýð, scm þar kann að safnasb saman, og halda þar yfir höfuð góSrí1 reglu.“ Bendir þetta ótvírætt til þess, að það eru fleiri en vér Reykvík- ingar, sem erum komnir í skilning um, að óþolandi er með öllu, a'ð lög- regluvaldið sé svo veikt og fámenrt. að það verði alt af að Iáta undan síga, þegar mest á íiggur og lofa. fogbrjótunum að traðka iögum og rétti, eftir því, sem frekja þeirra og, ðsstir skapsmunir heimta. — Sfðan eg ritaði síðustu greín rnína r .Arlþýðusambandsþingið og ríkis- lögreglan", hefir Sjómannafélags- stjórnin séð sig knúða til að fara á stúfana, tií að reyna að afsaka hin barnalegu, nndvanafæddu mótmæl!, sem hún ginnti sjómenn vora, óviS- búna, til að samþykkja á fundi, sem hún hafði boSað til, án þess að þor^ einu sinni^að geta um það á sjálftí fundarboðinu, að ríkislögreglmnálið' væri til umræðu, hvað þá he’fdm-, aðt taka ætti endaníega og ófrávOcjaa-* lega ákvörðun í málinu. pessi mót- mælasamþykt Sjómannafék fékk þá hörmungarútreiS hjá sjálfu Alþýðu- sambandsþinginu, að það viídi aíls- ekkí taka upp i sín mótmæli eitt ein- asta orð, ekki eina setníngu úr mót- mælarökunum, en kaus heldur, eins- og h’ka rétt var, að setja j staðinc hið „Iandsfræga þankastrik“, ©g virðist ekki hægt að sýna Sjómanna- félagsstjóminni öllu átakanlegri Kt- ílsvirðingu. Par sem eg lítillega bentá' á þetta í síðustu greiu minni, vilí nú; Sjómannafélagsstjómin sýna dálitia rögg af sér og birtir því grein í Al— þýðubíaðirm 13. janúar, með fyvir-> sögninni „Ríkislögreglan“. Stjómin segir í greinarupphafi, »8« mótrnælin hafi verið samþykt á Sjá- mannafélagsfundi „í haust“. petta. er ekki rétt, þau voru samþykt á, fundi í Sjómannafélaginu 22. ágmr í sumar. petta skiftir auðvitað ekkr miklu máli, en virðist þó vera óþarfa hrcðvirkni, að hafa það rangt. pá kemur aðalefni greinarinnai- í fjórum liðum og eru þar talcfcar fram meginástæður Sjómannafélagv ■ stjómarinnar gegn stofnun ríkislög— reglu, og eru þeer sem hér segir: 1. Misbeiting ríkislögreglunnar f kaupdeilumálum. 2. AS hún sé ó— þörf. 3. Kostnaðurinn yrði aii istik- iU. 4. Myndi hafa siðspillandi áhritr á þjóðfélagið. Eg vil nú leyfa mér að taka hverm lið fyrir sig og láta þær athuga- semdir fylgja, sem eg tel mestu raálf skifta. I. Misbeiting ríkislögreglunnar, par segir svo í greinintú: „Ef ríkiv' lögreglan yrði stofnuð, yrði henni sér™ Brt-tan IU u u ■ ///'///A 04 alfan sængurfutnað> <$8» seiur jtwiaidmjlmawi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.