Alþýðublaðið - 24.05.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 24.05.1928, Qupperneq 2
ÆfcÞ. ÝÐUBIíAÐIÐ Takmorkun nemendafjöida í gagnfræðadeild Mentaskólaiis. Viðtal við rektor Þorleif H. Bjarnason. Sú fregn gengur um bæmn, að kens 1 umálaráðuneytið hafi mælt svo fyrir, að eigi mætti veita fleiri nemendum en 25 upptöku i fyrsta bekk Mentaskólans á pessu ári. ' Kom fregn pessi flesíum mjög. á óvart og hefir vakið mikið um- ftal i bænum. Bjuggust fæstir við pví af núverandi kenslumálaráð- herra, að hann gerðist til pess að bægja unglingum frá mentun og skólavist. Engin opinber tilk\mning hefir verið birt um petta efni; snéri Alpýðubiaðið sér pví til rektors Mentaskólans og bað hann að skýra frá pví, hvað hæft væri í fregn pessari. Rektor kvaðst hafa fengið' bréf frá kenslumálaráðuneytinu með peim fyrirmælum, að fyrsti’ bekk- ur Mentaskólans skyidi að eins vera ein deild í stað tveggja, sem nú eru, og eigi veita fleirum ánn- töku í hana en svo, að hæfiiegt væri í pessa einu deild, að dómi skólalæknis, eða um 25 memend- um, Skyldi peim veitt upptaka í skýlann, er hæsta fengju eink- unn við prófið. Ástæðurnar, sem ráðuneytið færði fyrir pessari ráðstöfun, voru péssar: í fyrsta lagi, p'rengsli i skólanum og óho>ilusta, sem stafar af peim og fatageymslu í skólastofum, og í öðru lagi, að samkvæmt lögum frá síðasta pingi yrði séð fyrir annari ung- mennafræðslu hér í Reykjavik. Nemendur í Mentaskólanum voru í vetur rnilli 250 og 280. Allir bekkir gagnfræðadeildarinin- ar, 3, voru tvískiftir og einnig allir, 3, bekkir máladeildarinnar, svo að skólinn var í raun réttri í 15 deildum. Undan farið hafa peir getað fengið upptöku í gagnfræðadeild- ina, sem náðu meðaleinkunn, yfir 3,75, og voru milli 12 og 15 ára aldurs. Upptökuskllyrði í lær- dómsdeildina var yfir 4,75 með- aleinkunn og lágmark aldurs 15 ár. Alltítt mun hafa verið að veita ungíingum upptöku í lœrdóms- deild, pó.tt eigi væru peir 15 ára, og dæmi munu pess, aðbörn inn- an 12 ára hafa verið tekin í ga'gnr fræðadeild. Pað mun sízt ofmælt, að pessi ráðstöfun kenslumálaráðherrans hafi mælst illa fyrir hér, og er pað mjög að vonum. Fiöldi manna hefir í vetur og vor kappkostað að búa börn sín undir upptöku í Mentaskólann og gert ráð fyrir, að sömu skilyrði yrðu nú sett fyrir upptöiku í skól- ann og verið hafa að undnnförnu. Nú frétta peir á skotspónum rétt fyrir próf, að aðeins 25 fái upp- töku í skólann, af ölium peim fjölda, líklega jdir 70, sem hugsað hafa til upptökuprófs. Þótt pau börnin séu valin úr, sem hæsta einkunn ,fá við prófið, er engin trygging fyrir pví, að pau séu betur fallin til náms en hin, sem lægri fengu einkunnina. Margt getur valdið pví. Böm efnamanna eiga oftast kost betri undirbúnings en börn fátæklinga, pótt námfýsi og gáfur sé engu meira. Börnin eru misjafnlega einurðargóð o. fl. o. fl. Enn er ekki séð, hTernig húsa- kynni U ngmennaskólan s verða næsta vetur, og pví ekkert hægt um pað að fullyrða, hversu marg- ir nemendur geta komist í hami, hvort peir, sem hverfa verða frá Mentaskólanum af pessum sökum, geta fengið par kenslu, auk allra hinna, sem pangað fara, en ekki hefðu hugsað til náms í Menta- skólanum, en peir verða auðvitað mjög margir. Hér hefir, eins og allir vita, verið ærið tilfinnanleg pörf fyrir unglingaskóila, prátt fyrir allan nemendafjöldann í Mentaskóian- um. Er pví hætt við, að petta geti orðið til pess að bægja ýmsum peim frá námi, sem ella hefðu notað veturinn til pess, en silikt væri afar illa farið. Hér gengur ærinn fjöldi ungmenina atvinnu- laus að öllu eða nær öllu leyti vetur eftir vetur. Riður mikið á, að peim sé nú pegar gert auð- velt að nota penna tíma til nyt- samlegs náms til undirbúnings undir lífið. Efnamönnunum gerir petta ekki svo mikið til. Þeir geta keypt kenslu fyrir börn sin, fengið fyrir pau kennara eða sett pau í einka- skóla, sem ekki er ólíklegt að verði settir á stofn. En pær leiðir eru ekki fátæklingunum færar. Ef börn peirra ekki geta komist í skó'a rikisins, pá er flestum peirra ókleyft mieð öllu að útvega peim sæmilega undirbúningsmentun undir lífið. En pað tjón, sem pjöð- in í heild sinni bíður við pað, verður aldrei tölum talið. Loks er pess að gæta, að slíkar pvingunarráðstafanir, sem pessi, hljóta jafnan að vekja andúð og óvild. Að ætla sér að takmarka töiu stúdenta er fásinna, seni ekki nær nokkurri átt, ef á annað borð sú fræðs'.a, sem stúdentum er veitt, er nokkurs virði, sem undir- búningur undir lífið. Jafnvel pótt ýmsir telji, að Mehtaskólinm veiti eigi svo hagnýta undirbúnings- fræðsiu, sem æskilegt væri, eru pessar ráðstafanir óafsakaniegar. Ýmsir tala um „stúdentafram- leiðsluna" og nemendafjöldann í Mentaskólanum sem hið mesta bö'. Þetta lætur næsta hjákátiega í eyrum þeirra manna ,sem gera sér ljóst, að okkur hefir altaf vantað og vantar enn skóla, fleiri skóla, betri sköla. Manna, semvita og skilja, að menthn er máttur og nauðsynlég öllum, ekki embættis- mönmuTn og efnamönnium aðeins, heldur öllum almenningi. Þegar við höfum fengið nægi- lega marga góða alpýðu- og ungmenna-skóla, hvort sem þeir nú kallast gagnfræðaskólar eða eitthvað annað1, sem veita al- rnenna undirstöðumentun, minkar aðsóknin að Mentaskólanum og par með „stúdentaframleiðslan" af sjálfu sér. Hér þarf pví að byggja hið alira fyrsta stóran nýtísku ung- i mennaskóla í Reykjavík. Bæjarst|órnin. Frá fumlinum í gær. Fátækramálin. Eftirgjafir sveitaskulda. Ofbeldi forseta. íhaldið og umkomulausu börnin. Stefán J. St. spurðist fyrir um pað í sambandi við fundargefðir fátækranefndar, hvort ekki væri til skýrsla yfir pá menn, er stæðu í sveitarskuld, en ekki hefðu peg-. ið síðustu tvö árin. Kvað* hann pað ekki vanslaust af bæjar- stjórninni, ef hún notaði sér ekki pá héimild, er gekk í gildi 1. janúar s. 1., að bæja- og sveita- stjórnir gætu meðal annars gefið eftir sveitarskuld peim, er ekki hefðu þegið í síðast liðin tvö ár. Pegar St. J. St. fékk pað svar, aö skýrslan væri ekki til, kom hann fram með eftirfarandi til- Iögu, er var sampykt: „Bæjarstjórnin felur borgar- stjóra í samráði við fátækra- nefnd, að semja fyrir næsta regiu- iegan bæjarstjómarfund skýrslu yfir pá menn, er standa í skuld við bæjarsjöð fyrir peginn sveit- arstyrk, en ekki hafa pegið tvö síðustu árin.“ Á fundi fátækranefndar 10. maí hafði verlð lögð fram skýrsla uto styrki, er veittir höfðu verið miili reglulegra nefndaTfunda. Styrk- pegar voru 51 að tölu og styrk- urinn nam samtals kr. 1796,28. Eftir að fundargerðirnar höfðu verið afgreiddar með miklum flýti af hálfu borga r stjóraliös in s, báðu jafnaðarmenn um, að taka 1. lið fundargerðar fátækranefnd- ar frá 7. maí sérstaklega tiil með- ferðar. Forseti úrskurðaði, að ekki væri hægt að taka liðinn fyrir á ný, par eð fundargerðin væri útrædd. Var petta auðvitað ofbeldi hið mesta og sýndi, hve forseti er hlýðið verk- færi Knúts um að skjóta honrum og iiði hans undan réttmætri gagnrýni. Varð töluvert pjark um penna úrskurð. Liður sá, er jafnaðarmenn vildu láta taka fyr- ir sérstaklega, fjallaði um.tiliög- Áhugi og framtak K. R. í gær var auglý&ing hér í bLað- inu frá stjórn Knattspymuféiags Reykjavíkur, par sem hún tilkynn- ir félögum sínum, að. peir hafi ókeypis afnot af sundlauginni hér og fria sundkenslu, gegn því að sýna, félagsskirteini fyrir árið 1928, eða sundskírteini, sem fá má hjá henni. Einínig háfa þeir frjáls afnot af Álafosssundlaugimni. Fyrir petta á stjórn K. R. pakkir skildar, pví að pótt pað auki lít- ilsháttar kostnað félagsins, er það til almennra heilla, að mönnum sé gert sem hægast fyrir um að læra pessa nauðsynlegustu og hollustu íprótt og njóta hennari Önnur ípróttafélög ættu að gera slíkt hið saina. úr, er fátækranefnd hafði gert til: ríkisstjórnar uni lækkun meðlags með óskilgetnum börnum. Sýndí Sigurður Jónasson fram á, hví- lík fjarstæða og mannúðarieysi pað væri, að þrengja kjör pedirra mæðra, er hafa fyrir óskilgetn- um börnum að sjá. Kvað hann pað svo sem enga nýlundu, að íhaldið réðist par á garðinn, sem hann væri iægstur og reyndi að rýra kost hinna fátækustu með ýmsu miður glæsilegu móti. Fá- tækranefnd hafði iagt til, að með- lagið. með börnum innan við fjögurra ára aldur væri lækk- að úr 300 kr. niður í 270 kr. og á öðrum aldri hlutfailsiega. Kvað Sigurður pettá vera beina> tilraun borgarstjóraliðsins til að kúga barnsmæðux á sveitina. Ól. Fr. sagði, að framkoma í- haldsins í pessu máli væri í sam- ræmi við það, sem væri að ger- ast hér í bænum. Pað væri sem. sé verið að lækka styrki til purfaiinga. Kvað hann pað stund- um koma fyrir, að ef kona misti mann sinin frá mörgum börnum, væri meðaumkunin mikil og styrkur væri veittur álitlegur, en pegar frá drægi, færi meðaumk- unin að minka og styrkurinn væri 'kiiptur og skorinn við neglur Avextir til hvltasunnunnar, svo seisa: Jaffa appelsínur, Blóð do. Epli ranð og Bananar. Ódýrast í Verzlunin „Framnes“, við Framnesveg. Simi 2266..

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.