Alþýðublaðið - 24.05.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.05.1928, Qupperneq 3
ALÞ YÐUBliAÐIÐ fl ‘ÍUMmwa. m Hvítasnnnuskór AhrtucHtortf) LICORICE CONEECnCWERir Lakkrfs borðar, pipur, bönd, flautur o. fl. ESíS B Odýr og góðor. BBB H Kvenskór. Nýkomið úrval af sérlega fallegum kvenskóm, bæði með háum og lágum hælum. Ýmsar eldri tegundir seldar með gjafverði. Karlmannaskór ) brúnir, svaitir og tvílitir — margar gerðir. Karlmannastígvél sterk, lagleg og mjög ódýr. Barnaskófatnaður alis konar í afarfjölbreyttu úrvali. Verðið lágt að vanda. Hvannbergs bræður Framboð. Framboð óskast á: 225 smál. af kolum „Best South Yorkshire Hardu heimfluttum til ríkisstofnana í Reykjavíkurbæ. 370 smál. af kolum „Best Snuth Yorksliire Hard“ heimfl. að Vífilsstoðum. 170 smál. af kolum „Best South Yorkshire Hard“ heimfl. að Lauganesi. 180 smál. af kolum „Best Sonth Yorkshire Hard“ heimfl. að Kleppi. Kolin séu hér á staðnum 15. ágúst næstk. og afhendist úr pví eftir samkomulagi, pó sé afhendingu lokið 15. seft. næstk. Námuvottorð leggist fram áður en afhending byrjar. Framboðum sé skilað til undirritaðs, í stjórnarráðs- húsinu kl. 2 e. h. 11. júní næstk. Enn fremur óskast framboð á 40 smál. af sömu kolategundum heimfl. að Hvanneyri fyrir þ. 15. júní næstk. Framboðum um þetta efni sé skilað til undirrit- aðs kl. 2 e. h. þ. 30. þ. m. Reykjavík, 23. maí 1928. Eysteinn Jénsson. byggð vegleg h'ús, og þá lægi í borgarstjóra. Jón ÓJ. paut' upp, er gerður var samanburður á meðlagi til óskilgetinna barna og þeim styrk, 3000 krónum, er Þur- íði Sigurðardóttur er veittur til barnahælis auk þeirra 60 króna, er hún tekur á mánuði með hverju barni. Sagði hann pað mjög rétt- látt, að lækka styrkinn til óskil- g;etnu barnanna, bæði hefði dýr- tið minkað, og svo ynnu börnin sér inn peninga i fiskvinnu á sumrum(!!). (Skyldu mörg böm á aldrinum 0—4 ára vinna á fisk- stöðvum Jóns Ól.?!) Borgarstjóri þóttist ætla að bæta siðferðið í bænum með því að lækka með- lagið, þ. e. a. s. að Jétta barns- feðrunum meðlagið! Slíkar eru röksemdir andstæðinga alþýðu- hreyfingarinnar, þegar þeir þykj- ast eiga öll undirtökin i glím- unni við jafnaðármenn. Frá bygginganefncf. Þrjár fundargerðir byggingair- nefndar Jágu fyrir fundinum, og voru þær allar samþyktar án breytinga. Tóif byggingarleyfi voru veitt. Alt steinhús. Þar með ieyfi til rikisstjórnarinnar til að byggja á Kleppi einlyft íbúðarhús á 166,64 fermetra grunni, og til Sláturfélags Suður- lands til að byggja tvílyft nið- ursuðuhús úr steinsteypu á lóð- inni nr. 39 við Lindargötu. Sam- þykt var að viðurkenna til að standa fyrir húsasmíði i Reykja- vik Berte! Sigurgeirsson trésmið Bergsstaðastræti 46. Auk þessa voru mörg leyfi veitt til breytinga á húsum, skúrbygginga o. fl. Fundargerð fasteignanefndar. Hallur Þorleifsson hafði farið þess á leit við bæjarstjórn að mega byggja sumarbústað í Ár- túnslandi. Neitaði nefndin þeirri beiðni. Út af því spurði Harald- ur GBðmundsson, hvers vegna Ki F. U. M. væri leyft að byggja á Kirkjumýrarbletti, en Halli neit- að; Borgarstjóxi sagði, að hús það, er K. F. U. M. ætlar að láta byggja, eigi að eins að nota sem skýJi fyrir þá, er vinna þar inn frá, en sumarbústað í Ártúns- landi sé ekki hægt að veita leyfi t ilað byggja. Gat hann þess í þvi sambandi, að innan skamms myndi ÁrtúnsJand alt verða tek- ið til beitar fyrir hesta og kýr Reykjavikurbúa. I sambandi við fundargerð fast- eignanefndar gat borgarstjóri þess, að Jandamerkjamisklíð hefði komið upp milli bændanna á BreiðhoitsJandi og Gufunesi. Bað hann um umboð frá bæjarstjóm- inni til að útkljá þá deilu. Var honum veitt jrað. Sala hafnarlóðanna. Hafnarstjóri hafði tilkynt hafn- arnefnd, að tilboð hefði komið um kaup á lóðinni vestan Eimskipa- félagshússins, en eins og lumn- ugt er, hafði bæjarstjórn samþykt með íhaJdsatkvæðunum að selja allar lóðirnar, er bærinn á milli Hafnarstr. og 'Tryggvag. Tilboð það, er hafnarnefhd hefir í hönd- um, var um, að kaupa lóðina fyrir 90 krönur ferrneter, að greiða Vs hJuta kaupverðsins við afsal, en a/s með jöfnum afborgunum á næstu 10 árum og 6o/0 vexti. Har- aJdur Guðmundsson rifjaði mál- ið upp, gat hann þess, að þegar barist var um það í bæjarstjórn- inini í fyrra, hvort. selja skyldi lóðirnar eða ekki, þá hafi íhalds- menn hampað mjög tilboði frá Siggeir Einarssyni • stórsala, en þegar íhaldsmenn hafi verið bún- ,ir að samþykkja söluna, þá hafi tilboðið verið dregið til baka. Kvað hann helzt líta út fyrir, að til- boð þetta hafi verið notað sem átylla til að fá söluna samþykta. Sýndi hann fram á, að undarlegt væri nú, að ekki skuli lóðin vera seld, þar sem íhaldsmenn hafi í fyrra látið svo sem mörg til- boð væru á ferðinni. Talaði hann um það, hvílík fáslnna það væri, að selja lóðrinar, því sýnt væri, . að þær myndu hækka gífurlega í verði. Nú væri ajlur miðbær- inn byggður, hvergi fengist Jóð til verzlunar þar, nema að eins við Hafnarstræti. Nú myndi um- ferð, verzlun o. fl. færast áð Hafnarstræti, því það tengir bein- ast sarnan Vestur- og Austur-bæ- intn, og þar myndu einu-ngis verða augum uppi, að lóðimar myndu hæklta upp í sama verð og lóð- irnar við Austurstræti. En borg- arstjóri upplýsti, að ló-ð Jóns Þor- lákssonar við Austurstræti væri metin að fasteignamati á 125 kr. fermeter, myndu eigendur teljaí sér 1-óðina til verðs ekki undir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.