Vísir - 21.04.1925, Page 5
VÍSIR
N ýkomið:
KVENSKÓR, úr lakki, mjög ódýrir.
-- úr striga, gráir, brunir og hvítir.
-- úr chevreaux, margar góðar og ódýrar tegundir.
TELPUSKÓR, í afar-fjölbreyttu úrvali.
TELPU- og DRENGJASTÍGVÉL, og margt fleira.
Hvannbergfsbrædur.
2 ?ana
kyndara,
vantar ð s.s. „Otor“. Opplýsingar hjá Gísla
Jónssyni, nmsjðnarmanni; simi 1084.
Frá Alþingi
í gær.
Efri deild samþykti til 3. umr.
frv. um framlenging á gildi laga
um gengisskráning og gjaldeyris-
verslun.
Um frv. um hvalveiðar, sem kom
frá sjávarútvegsnefnd, uröu tals-
veröar umræÖur. Vildi meirihl.
nefndarinnar (Jöh. Jós. og B. Kr.)
samþ. frv., en Ingvar Pálmason
var á móti því. Þó fylgdi meirihl.
frv. ekki fast fram, og fór svo, aö
málinu var vísaö frá og í hendur
stjórnarinnar, til frekari athugun-
ar, samkv. tillögu frá Ingvari.
Þá var ákveöiö, aö fara skyldi
fram síöar 2 umræöur um tillögu
til þingsáiyktunar um skipun milli- '
þinganefndar til aö íhuga sveitar-
og bæjarstjórnar- og fátækra-lög-
gjöf landsins. ^
Neðri deild. Þar voru 9 mál á
dagskrá. og voru 8 þéirra afgreidd.
1. Frv. uni breyting á tollögum
(afnám tóbakseinkasölunnar), var
eftir talsvetöar umræöur, samþ. til
3. umr., meö 14: 13 atkv., aö viö-
liöfðu nafnakalli, meö þeirri breýt-
fngu á frv., aö lögin öölist gildi
frá 1. jan. 1926, og falli tóbaks-
einkasalaii niöur frá og með sama
degi. Tillaga kom fram, um aö
vísa málinu frá með rökstuddri
dagskrá, en hún var feld,. meö
14: 13 atkv. (sömu manna, sem
Samþ. frv,).
M e ð f r v. g r e i d d u a t k v.:
Árni jónsson, Bjarni Jónsson frá
Vogi, Björn Líndal, Jakob Möller,
Jón A. jónsson, Jón Kjartansson,
Jón Sfgurðsson, Jón Þorláksson,
Magnús' Jónsson, Pétur Ottesen,
Sigurjón Jónsson, Þórarinn Jóns-
son, Ágúst Flygenring, Hákon
Kristófersson.
Á m ó t i frv. voru: Ásgeir Ás-
geirsson, Bernharö Stefánsson,
Halldór Stefánsson, Ingólfur
Bjarnarson, Jón Baldvinsson, Jör-
Undur Brynjólfsson, Klemens Jóns
son, Magnús Torfason, Pétur
Þórðarson, Sveinn Ólafsson,
1 ryggvi Þórhallsson, Þorleifur
Jónsson, Benedikt Sveinsson, for-
seti. — Atvinnumálaráðherra (M.
G.) greiddi ekki atkv.
Frv. um varalögreglu var tekið
út af dagskrá og frestað, og er
óvíst, hvenær það kemur til um-
ræðu. Er nú út komið nefndarálit
frá minnihl. nefndar, sem um frv.
fjallaði, sem vill samþ. frv., þó svo
breytt, að heimildarlög séu að eins,
og eigi skuli stærri varaiögreglu-
sveit vera i Rvík en 100 manna, en
10 manna í kaupstöðum, og helst
í heildsölu =
Epli, ágætis tegund og
valdar danskar kartöflur.
Pétur Þ. J. Gunnarsson,
óska eptir tveimur herbergjum
ásamt eldhúsi frá 14. maí.
Skilvís greiðsla.
A. v. á.
eigi nema t. d. á Siglufirði, og ef
til vill á ísafirði, og þá eigi fleiri
en 120 manns alls á landinu. Þá
er og þjónustutíminn færður niður
í 5 ár. Meirihl. nefndarinnar (alls-
hn.) vill aftur á móti fella frv.
í 3. mál var samþykt á landsreikn-
ingum fyrir árið 1923, var samþ.
til 3. umr.
4. Frv. til fjárau1- ilaga var og
samþ. til 3. umr.
5. mál, frv. um breyting á lögum
um útflutningsgjald, sömuleiðis
samþ. til 3. umr, og voru umr. litl-
ar eða nær engar, um þessi mál.
6. Frv. um sölu á hluta af kaup-
staðarlóö Vestmannaeyjabæjar,
fékk illar viðtökur í deildinni, og
var þegar felt (við 1. u m r.)
og fékk ekki að fara i nefnd.
7. Frv. um afnám laga (frá
1923) um breyting á lögum (frá
1913) um herpinótaveiði, var sam-
þykt til 2. umr, og i sjávarút-
vegsnefnd, eftir talsverðar umræð-
ur. (Ástæðan er hjeraðs-samþykt
er Skagfirðingar hafa nýlega gert,
samkv. heimild í þessum lögum,
að banna alla sildarveiði í herpi-
nætur á mestum hluta Skagafjarð-
ar).
8. mál var frv. (frá Magnúsi
Jónssyni og Sigurjóni Jónssyni)
um íslenskt ríkishappdrætti, og
urðu um það harðar umræöur. Tal-
aði Magnús fyrir frv., en Möller,
Tryggvi og Jón Baldvinsson o. fl.,
á móti. Leit út fyrir, að frv. yrði
þegar felt (þingið í fyrra feldi
svipað frv. í þessa átt). Þó marðist
irv. í gegn, til 2. umr. og í fjár-
hagsnefnd.
9. mál, frv. um húsaleigu. í
Reykjavik (afnám húsaleigulag-
anna), var umræðulaust samþ. til
2. umt., og í allshn.
RYKFRAEKAR
nýjasta snið nýkomnir i
Branns-verslnn
Aðalstræti 9.
DRENGDR
praður og ábyggilegur óskast
í
Nýkomið I Nýtiskn leðnrvörnr
mikið úrval af Parkers-pípum. I komu með Islandi.
Landstiarnan Marst hentugfctilferminflarsíafa
* ' ' ódýrt í
Leðurvörndeild
Hljóðfærahússins.
Karlmenn,
nú er tækifæri að fá sér ódýra
yflrfrakka, kápur og verka-
mannastígvél.
Verslunin Klöpp, Laugav. 18. | vantar okknr nn Jegar, helst
við höinina.
Pakkhús
Allir
eiga erindi í
Landstjöransa.
K.F.U.M
U-D- fundur annað kvöld kl. 8*4.
Snmarfagnaðnr,
Sólósðngur o. fl.
A-D. Sumardaginn fyrsta.
Veiðarfæraverslunin
GEYSIR“
ir
Besta sumargjöíin
er Dunhill-pípa úr
Landstjörnnnni.
ii'
lí
u
er vel valin sumargjöf. Fæst hjá
bóksölum.
Bækur
eru bestu sumar- og fermingar-
gjafir. Mest úrval i
BÓKAVERSLUN
ÁRSÆLS ÁRNASONAR.
Sölubúðin
Hafnarstræti 4, fæst
leigð kringnm 1. jUfi
Simi 994.
MATARSTELLIN
Gnmmib olt ar,
margar st. og litir fást i versl.
B. H. BJARNASON. J «r ódýrarl
margeftirspurðu eru nú koniin i
Versl. „Þörf", Hverfisgötu 56,
sími 1137 og kosta þau frá lcr.
45,00. Ef þér eígið ekki þegar
matarstell á heim^i yðar, þá kaup-
1 ið það nú þegar í „Þörf“, þvi
j hvergi fást þau betrl, og enn sið-
1