Vísir - 29.04.1925, Síða 2

Vísir - 29.04.1925, Síða 2
VfSIR jtjl)) INfenr um I Olseíni (( Nýkomið: Rúgmjöl, Hálf sigtimj öl, Stransyknr, Kandis. Símskeyti Khöfn, 28. apríl. FB. Frá Belgíu. SímaS er frá Briissel, aS samtök um stjórnarmyndun hafi ekki tek- ist, hvorki viS frjálslynda flokkinn eSa þann kaþólska. Vandervelde hefir því ekki tekist aS mynda ráðu- neyti. ÓeirSirnai' t Búlgœíu. SímaS er frá Soffía, aS kommún- istar hafi brent leikhúsiS og bóka- safniS í bænum Plevna. Bókasafn- iS þar var eitthvert besta bókasafn- iS í ríkinu. ]7a5 er taliS fullsannaS, aS Jugoslavia standi ekki á bak viS hermdarverkin, og að hún hafi hvorki beinlínis eða óbeinlínis stutt aS uppreisn kommúnista. Samband- iS á milli ríkjanna er því aftur í lagi. Kommúnislar í Frakf(landi. Símað er frá París, að kommún- istar nokkurir hafi ráðist inn á fund hægrimanna og skutu þeir .J?rjá þeirra. Alvarlegar áskoranir eru birtar í blöðunum til stjórnarinnar um að bæla niður kommúnista í landinu. SvipaSar áskoranir hafa komið fram í þinginu. taks á því, og með úrskurði bæjar- fógeta á ísafirði, uppkveðnum 22. febr. J>. árs, var lögtakið heimilað. í úrskurði þessum segir, að útsvars- álagningin sé bygð á því, að téð skip gerðarþola hafi stundað síld- veiðar á SiglufirSi í fullar 4 vikur, sumarið 1923, og haft þar bækistöð í 5 vikur. — Ennfremur segir svo í úrskurðillum: „Að vísu er J>aS upplýst í mál- inu, að mikill hluti aflans af skip- unum Freyju og Frigg hafði verið seldur fyrirfram, símleiðis héðan, en afgangurinn að miklu leyti á þann hátt, að einn meðeigenda firmans, gerðarþola, er dvaldi mikið af út- haldstímanum á Siglufirði, fekk samþykki meðeigenda sinna til söl- unnar, er þannig fór fram frá Siglu- firði. En þó að síldinni væri þann- ig að miklu Ieyti ráðstafað héðan fyrirfram, J>á getur þaS þó eigi tal- ist fullkomin sala fyr en síldin er veidd og afhent, en hvorttveggja virðist hafa fariS fram frá Siglu- firSi. AS því skipið „Sjöfn“ snertir, þá virðist J>að upplýst í málinu, að gerðar}>oIi tók á móti leigunni, 36% af afla skipsins á Siglufirði og ráð- stafaði honum j>ar, og það er ómót- mælt í málinu, að gerðarbeiðandi Iagði umgetnar 500 kr. í aukaút- svar á þennan hluta af afla skips- jns. Frá Hæstarétti 24. þ. m. par var sótt og variS málið: Karl og Jóhann gegn Bœjarstjórn Siglufjarðarkaup- staóar. Mál þetta er svo vaxið, að bæj- arstjórn Siglufjarðar lagði aukaút- svar á þrjá vélbáta firmans Karl og Jóhann á ísafirði, fyrir árið 1923, og nam útsvarið kr. 1625.00. Bátar þessir stunduðu síldveiðar frá Siglufirði sumarið 1923, og skiftist útsvarið svo niður á þá, sem nú skal greina: Freyja skyldi greiða kr. 600.00 Sjöfn — — — 500.00 Frigg — — — 525.00 Karl og Jóhann töldu sér ekki skylt að greiða útsvar þetta, en bæj- arstjórn Siglfjarðar krafðist þá lög- Rétturinn lítur J>ví svo á, að það sé nægilega upplýst í málinu, að framangreind skip gerðarþola hafi stundað síldarveiði á Siglufirði, síð- astliðið sumar, fullar 4 vikur, og að hér sé J?ví um síldarveiði er gerðar- beiðandi hafi haft heimild til að jafna á aukaútsvari, sbr. 1. nr. 58, 28. nóv. 1919, 19. gr. 3. málsgr. Verður útsvarsálagning sú er hér hefir átt sér stað að teljast lögleg og útsvarið að taka lögtaki. pví úrskurðast: Hið umbeðna lögtak á fram að fara.“ Urskurði þessum var skotið til Hæstaréttar, og var sækjandi hrm. Björn P. Kalman, en verjandi hrm. Guðmundur Ólafsson. Sækjandi krafðist J>ess, að úr- skurðurinn yrði úr gildi feldur, en til vara, að áfrýjendum yrði aðeins gert að greiða útsvör fyrir Freyju og Frigg. Verjandi krafðist stað- festingar á úrskurðinum. Prófessor Einar Arnórsson skip- aði dómarasæti L. H. Bjarnason, sem enn er veikur. S. R. F. í. Fundur verður haldinn í Sálar- rannsóknafélagi íslands, fimtudag 30. aprfl, kl. 8/2 í BárubúS. Próf. Har. Níelsson flytur er- indi. Efnið er: Lœl(nisfrú cerður heimsfrœgur miSill. STJÓRNIN. Dómur Hæstaréttar var upp kveðiim 27. þ. m. og var á þá leið, að firmanu Karl og Jóhann var gert að greiða útsvör J>au, sem lögð voru á Freyju og Frigg, en ekki útsvar það, sem lagt var á Sjöfn. Máls- kostnaður falli niður. Frá Alþingi í g æ r. I Ed. varð nú loks lokið frh. 2. umr. um Landsbankafrv.^ og var dagskrá meirihl. fjárhagsnefndar um að vísa málinu frá, feld með 7 : 7 atkv., en frv. síðan samj>. til 3. umr. Frv. um tolllaga breytinguna (tó- bakstollinn og afnám tóbakseinka- sölunnar), var næsta mál, (var til 1. umr.) og urðu umr. æði Iang- dregnar, og virtust vera J>ýðingar- litlar, J>areð frv. hefir verið rætt út í æsar í Nd., en úrslit málsins í Ed. ’■ sjáanleg fyrirfram. Var frv. samþ. ! til 2. umr. með 9 : 5 atkv. og vís- að til fjárhagsnefndar. — 3. mál var frv. um breytingar á lögum um tekju og eignaskatt, (1. umr.), og urðu umr. einnig æði miklar um þetta mál; var J>að 5. Iandsk. þm. (Jónas frá Hriflu), sem oftast og lengst talaði í gær, í J>eim málum, sem á annað borð urðu umr. um. — Frv. var svo samþ. til 2. umr. og vísað til fjárhagsnefndar, með 9 : 4 atkv. Frv. um breytingar á 33. gr. laga um laun embættismanna, var samþ. umr. laust til 2. umr. og í nefnd. Frv. um Ræktunarsjóð íslands, var samþ. til 2. umr., að aflokinni stuttri framsögu fjármálarh. (J. J?.) og vísað til landbún.nefndar. Frv. um breyting á 1. um útflutn- ingsgjald, var samj>. umr.laust til 2. umr. og í nefnd. J?á var ákveðið, að fara skyldi fram síðar ein umræða um till. J>ál. um að landsstjórnin skýri J>inginu frá, hvað hún hyggst fyrir um sam- göngubætur milli Reykjavíkur og Suðurláglendisins. Fundurinn stóð til kl. 10 síðd. Nd. Frv. um framlenging á gildi laga um bráðabirgða verðtoll á nokkrum vörutegundum, var fyrsta mál á dagskrá og stóðu umr. (2. umr.) um J>að allan dag til kl. 7 síðd., en frv. var að lokum samj>. til 3. umr. Till. til J>ál. um viðbótarbygg- ingu á Kleppi o. s. frv. var umr. laust samj>. til síðari umræðu, 3. mál voru tekin út af dagskrá. Fjárlögin eru til 2. umr. í Ed. í dag, en varalögreglan í Nd. VeSrið í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., Vestm.- eyjum 4; ísafirði 7, Akureyri 5r Seyðisfirði 3, Stykkishólmi 5, Gríms- » stöðum -j- 3, Raufarhöfn 3, Hólum í Hornafirði 3, pórshöfn í Færeyj- um 4, Kaupmh. 4, Utsire 5, Tyne- mouth 4, Wick 4, Jan Mayen 0 st. — Loftvog lægst fyrir vestan land. Veðurspá: Suðlæg átt; úrkoma á Suðurlandi. Fyrirspurn soarað. Eg sé nú ekki, að J>að komi al- menningi mikið við, hvað eg geri við fugla, sem eg afla mér, til J>ess að selja eða láta í skiftum fyrir aðra fuglá. Býst heldur ekki við að neinn maður með viti krefjist J>ess af mér. í girðingunni við tjörnina hafa al- drei verið fleiri en 14 súlur, og hvað sé orðið af J?eim, gæti eg best trú- að, að spyrjandinn í Vísi í gær, vissi betur en eg. Mér J>ætti ekkert ótrú- legt, að það væri einmitt hann, sem hvað eftir annað hleypti út súlun- um fyrir mér, og honum væri J>á nær að vita en mér, hvað orðið hefðl af J>eim, sem J>á töpuðust. Einhver náungi gat fengið sig til J>ess að skjóta fyrir mér eina súlu inni í girðingunni, og tvær eða J>rjár hafa drepist í vetur, enda hefi eg ekki gert mér von um, að J?ær yrðu ódauðlegar, J?á eg eignaðist J?ær, jafnvel J?ó enginn hrafn og engin oeiðibjalla hafi drepist hjá mér í vetur, J?rátt fyrir J?að J?ó maðurinn, sem kærði mig fyrir illa meðferð á fuglunum segði í kæruskjalinu, að veiðibjöllurnar mundu allar drepast. pað mál er nú fyrir hæstarétti, og ætli J?að væri ekki rétt fyrir J?á, sem vilja væna mig um illa meðferð á fuglunum, að bíða J?ar til dómur fellur? Annars hefði mig langað til J?ess að spyrja, ef eg hefði vitað hvern eg ætti að spyrja: Hverjir eru J?að, sem skorið hafa á netið hjá veiði- bjöllunum mínum 33 eða 34 sinn- um? Hverjir eru J?að, sem hafa rif- ið gat á vírinn hjá hröfnunum og hleypt J?eim út, eitthvað 48 sinnum? Ólafur Friðriþsson. Skipafregnir. Diana kemur hingað norðan og vestan um land, en ekki sunnan um land. ♦ Mercur kom til Bergen í gær- morgun. Botnía er væntanleg frá ísafirði í dag. Fundur um heilsuhælismál Norðlendinga verður haldinn annað kveld. í Kaup- J?ingsalnum kl. 8’/2- Málshefjandi síra Jakob Kristinsson. Skorað á Norðlendinga að koma á fundinn. Flelgi Cuðmundsson, fyrrum bóndi á Tjarnarkoti í Vestur-Húnavatnssýslu, sem mjög hefir orðið að dveljast hér vegna veikinda, liggur nú í Landakots- spítala, en J?ar var skurðlækningar- tilraun gerð á honum 17. J>. m.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.