Vísir - 16.05.1925, Blaðsíða 1
Rltatjóris
PÁLL BTEDSTGRÍMSSON.
Sími 1600.
efB
9&Hi
Afgreiðsla;
AÐALSTRÆTI 9 B.
Sími 400.
15 ár.
Laugardaginn 16. maí 1925.
112. tbl.
Ný föt
Nýföt
Yerð frá kr. 65,00 allir litir, allar Stærðir, frá no. 46 til no. 54. Klæðskerasaumuð með
sérstökum fegurðarírágangi. —- N.B. Allar breytingar á fatnaði gerðar á staðnum yður að
kostnaðarlausu. Munið eftir nærfatnaðinum, skófatnaðinum og verkamannaskónum á 14,50
og 15,50.
Ný föt
Sími 1403.
Leitið þangað fyrst, þar sem vörngæðin ern best
og vörnverð lægst.
Útsalan Laugaveg 49. Sími 1403.
Prá klæðaVerkSmÍðjnDSÍ ÁlafOSS fáið þið best og ódýrust fataefni í SUMARFÖT og FERÐAFÖT.
Komið og skoðið!
Simi 401 Afgreiðsla Álafoss Hafnarstræti, 17.
GAMLA BÍÓ
Þegar gnfnskipið
Andron fórst
Sjónleikur í 6 þáttum.
ASalhíutverk leika:
Dorothy Dalton. Jack Holt.
Mitchell Lewis.
Stórkostlegt er aS sjá þegar
farþegaskipiö Andron ferst,
bardagann á skonnortunni,
sem er aö sökkva o. m. fl.
Mótorbátnr
helst með nót og nótabátum,
óskast til leigu yfirsíldartímann.
-— Tilboð, auðk. „Síldarbátur“,
sendist fyrir 20. þ. m. afgr. Vísis.
Hefi opnað
Skóvinnustofn mína
á Vitastíg 11
(áður Laugaveg 34)
Bestar og ódýrastar skóviðgerðir
í borginni.
Hersveinu Þorsteinsson,
Til Vifilsstaða
Á morgun,
sunnudag kl. 11% og 2%.
Sæti kr. 1.00. — Sími 1216
og 805.
Zophonias.
Hvítabandið
efnir til skemtana sunnudaginn 17. þ. m. í Nýja Bíó og Iðnó.
SKEMTISKRÁ:
Nýja Bíó kl. 2 e. m.
0
SAMSPIL: Markús Kristjánsson, Eym. Einarsson.
RÆÐA: Síra Magnús Helgason,
SÖNGUR: Karlakór K. F. U. M.
Iðnó. kl. 4 e. m.
BARNASÖNGFLOKKUR: Aðalst. Eiríksson. UPPLEST-
UR: puríður Sigurðardóttir. BARNADANS: Sig. Guðmunds-
son. — GAMANLEIKUR.
Aðgöngumiðar verða seldir á sunnudag frá 10 f. m. til
2 e. m. í Nýja Bió, og kosta kr. 2.00, og Iðnó frá kl. 10 f.
m. til 4 e. m. og lcosta kr. 1.00.
NTJA BÍÓ
m
Stúlkan ífselinu
Sjónleikur í 6 þáttum
er með fallegustu myndum, sem Iiér hafa sést. ]?ess vegna
þurfa sem flestir að sjá haha, en það er hver síðastur,
því bún verður sýnd aðeins í lcveld og annað kveld kl.
7% og 9.
Sjaldan befir fólk verið jafn hrifið af mynd, sem
þessari.
1
Höfum fyrirliggjandi bestu tegunð af:
Rangoon-hrísgrjónnm
Sími 8 (3 línur).
FI. Bo'nedikteBon Sc Co.
í fjarveru minni gegnir herra prófessor Guðmundur
Thoroddsen, læknisstörfum mínum.
Konráð R. Konráðsson.