Vísir - 16.05.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 16.05.1925, Blaðsíða 2
VÍSIR Þeir, sem kynnn að þurfa að girða hjá sér sáðgarða eða tún, ættu að skoða girðingaefm hjá okknr og spyrja nm verð. pað tilkynnist hér með, að jarðarför litla drengsins okkar, Páls, sem andaðist 10. jþ. m., fer fram næstkom- andi þriðjudag kl. 2, frá fríkirkjunni. Sigríður Sigurðardóttir. ' Erlingur Pálsson. Terðlækknn. Með siðustu skipum fengum við nýjar birgðir af hinSl ágæta DUNLOP bifreiðagúmmíi, sem við seljum með hinu afar: lága eftirtalda verði: Dekk; Slöngur! 30x3% ................ kr. 68.00 9.25 31x4 ......................... — 82.00 11.50 33X4 ......................... — 108.00 13.00 32x4y2 ....................... — 123.00 15.00 34X4% ................*r<!.... — 130.00 16.25 33X5 ......................... —, 162.00 17.40 35X5 ..................:...... — 170.00 18.50 815x120................. —117.00 15.00 880x120 ...................... —. 130.00 16.25 AÐALUMBOÐSMENN A ÍSLANDL JÓH. ÓLAFSSON & GO. REYKJAVlK. Símskeyti Khöfn, 15. maí. FB. Michelsen á batavegi. Símað er frá Osló, að Michel- sen sé fremur á batavegi. ]?ráðlaus tæki í sporvögnum. Símað er frá Stokkhólmi, að tilraunir til að setja radiotæki á sporvagna hafi hepnast ágæt- lega. Tilraunirnar eru þó aðeins á reynslustigi enn þá. Sendiherra Rússa í Noregi vikið úr embætti. Símað er frá Osló, að blaðið Aftenposten skýri frá þvi, að sendiherra Rússa þar í borg, frú Kollinty, verði vikið úr embætti, vegna óhyggilegrar framkomu sinnar, en henni kvað vera bor- ið það á brýn, að hún eigi sök á því, að kommúnistar í Nor- egi klofnuðu. Fossavirkjun í Himalayafjöllum Símað er frá London, að ráð- gert sé að nota fossana í Hima- layafjöllum til þess að fram- leiða rafmagn lianda 50 borgum í Norður-Indlandi. Skuldir Evrópu við Bandaríkin. Símað er frá Vashington, að Hoover verslunarx-áðherra til- kynni, að Bandarikin liafi lán- að Evrópu einn miljarð dollara árið 1924. Bandarikin hafa alls lánað erlendum ríkjum 9000 miljónir dollara. Frá Alþingi í gær. •—*—■ Kl. I síðd. var fundur í sanx- einutiu þingi, og voru 8 niál á dagskrá, sem öll vpru afgreidd. i. Fyrst var kosning fimm manna milliþinganefndar, með hlutfallskosningu, til þess aS íhuga hvernig seðlaútgáfu ríkisins skuli Japanskar vörnr. Gluggaskermar, 3-settir, Pappírshnífar ur fílab., Cígar- ettuöskjur, Thestell með disk- um, Glasabakkar með áskrift, Tannburstahylki og hengi o. m. m. fl. Versl. B. H. BJARNASON. komið fyrir, og aðra bankalöggjöf landsins, samkvæmt ályktun frá Alþingi, sem samþykt vár þar 14. þ. 111. Þessir rnenn voru kosnir í nefndina : Sveimx Björnsson hæsta- réttarmálafærslumaSur, Magnús Jónsson, dócent, 4. þnx. Reykv., Jónas Jónsson frá Hriflu, Ásgeir Ásgeirsson, þm. V.-ísf., og Bene- dikt Sveinsson, forseti Nd., þm. N.-Þing. 2. Kosning cins manns í full- trúaráð íslandsbanka, fyrir tíma- bilið frá lokunx aðalfundar 1924 til næstu 12 ára, og hlaut kosningu Klemens Jónsson, 2. þ. ni. Rang., meS 24 atkv. 18 atkv.seðlar voru auðir. 3. Kosning eins manns í full- trúaráS Islandsbanka, frá lokum aðalfundar 1925, til næstu 12 ára, l og hlaut kosningu Guðmundur . Björnson, landlæknir, með 32 atkv. í 10 seSlar voru auðir. : 4. Kosning yfirskoöunarmanns : Landsbankans, fyrir tímabiliS frá í 1. jan. 1926 til 31. des. 1927, og j var kosinn GuSjóix GuSlaugsson, ] fyrrum alþingismaSur, meS 33 ; atkv. (9 seSlar auSir). j 5. Kosningjramkvæmdarstjóra j söfnunarsjéSs íslands fyrir tíma- ; biliS 1. jan. 1926 til 31. des. 1931 ! og hlaut kosningu sira Vilhjálmur j Briem (endurkosinn), txxeS öllum j greiddunx atkvæSum allflestra þm. 6. Kosning ]>riggja manna í j verSlaunanefnd Gjafar Jóns Sig- í urSssonar, og hlutu kosningu : Sig. j Nordal prófessor (32 atkv.), Ólaf- j Ur Lárusson prófessor (30 atkv.) I og Hannes Þorsteinsson þjóS- skjalavörSur (24 atkv.). (Páll E. Ólason, prófessor, hafSi beSist j undan endurkosningu; en auk Útvegum beint til kaup- manna frá E. & T. PINK Ltd. London Ávaxtasultu, allar teg., Pickles, Sósur, Soyur, Brjóstsykur, Caramellur og Toffee og alskonar sælgæti, Kryddvörur. Hvergi eins ódýrt. Umboðsmenn: 8 1 JJórður Sveinsson & Co. þeirra, sem kosnir voru, fékk síra Magixús Helgason, «kólastjóri, 19 atkv., og Einar Arnórsson, 11 at- kv.). 7. Kosning þriggja yfirskoS- unarmanna landsreikninganna 1924 (lxlutfallskosning), og hlutu kosn- .ingu: Magnxxs Jónsson, 4. þm. Reykv., Jörundur Brynjólfsson, 2. þnx. Árn. og Hjörtur Snorrason, 3. landk. þm. 8. niál var till. til þingsályktun- ar um póstmál í Vestur-Skafta- fellssýslu, flixx. var J. J. HafSi póststjórnin nýlega gert breytingu á ferSum auka-pósta þar í sýslu, flutt aSalstöS póstanna frá Kirkju- bæjarklaustri aS Prestsbakka. Þessu vildi J. J. fá breytt aftur í saina horf, taldi breytinguna stafa af pólitískum ástæSum; vera of- sókn á hendur Lárusi í Klaustri. Þessu svaraSi atvrh. (M. G.), og varSi gerSir póststjórnarinnar. KvaS hann þessa breytingu hafa ’ veriS af fullum ástæSum gerSa, og neitaöi harSlega áburSi Jónasar; sagSi þetta mál ekki konxa stjórn- málum viS, heldur væri póstmák í Gæti Jóixas fengiS allar upplýsing- ; ar unx máliS hjá aSalpóstmeistara, en neitaSi aS ræSa ástæSur breyt- ingarinnar á þinginu, þar eS þær snertu svo mjög fjarverandi mann (Lárus á Klaustri). Var tillagan síSan feld meS 21 atkv., móti II, en niargir þm. voru gengnir til kaffidrykkju. AS loknum fundi í sameinuöu ])ingi, voru stuttir fundir i báSum deildum, og voru þaS starfslok deildanna. Ed. samþ. og afgreiddi sem lög- frá Alþingi frv. um sáttatilraunir í vinnudeilum. Frv. um löggilta endurskoSend- ur og frv. um húsaleigu í Reykja- vík var samþ. til íxæstu unxr. hvert um sig,— 3. og 2.— og daga þarna uppi sem óútrædd á þessu þingí, þar eS þetta var síBasti starfsdag- ur þingsins. Till. til þingsályktunar um verndun frægra sögustaSa, var samþykt og afgreidd til stjórnar- innar. AS lokum þakkaSi forseti deildarixiönnunx góða samvinnu á þingi, og árnaSi þeim góSrar heim- ferSar og heilla í framtíöinni, en þingm. þökkuS forseta góSa fund- arstjórn, og vottuBu honum virS- ingu sína meS því aS standa upp. I Nd. var ekkert mál á dagskrá, nenia starfslok deildarinnar. Þakk- aSi forseti deildinni fyrir góSa Knattspyrnnfélag Reykjavíkur. Æfingar félagsins í sumar verða sem hér segir: 1. aldursflokkur: priðjudögum .... kl. 9—10% Fimtudögum . — — 9—10% Laugardögum . ... — 9—10% 2. AJdursflokkur: Mánudögum ..... kl. 9—10% Miðvikudögum ... — 9—10% Fösludögum ....— 9—10% 3. aldursflokkur: Mánudögum ..... kl. 8—9 priðjudögum.........— 8—9 Miðvikudögum .......— 8—9 Fimtudögum..........— 8—9 Föstudögum .........— 8—9 Æfingar í frjálsum íþróttum verða á: J>riðj udögum ....kl. 8—9 Fimtudögum .........— 8—9 Æfingar í sundi verða í sund- laugunum á sunnudagsmorgn- um kl. 9—10% STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.