Vísir - 16.05.1925, Blaðsíða 3
VfSIE
"samvinnu og árnaSi þeim gó'örar
heimferöar, sem heima ættu utan
Rvíkur og baö þá svo alla heila
'hittast á næsta þingi. Bjarni Jóns-
rson færöi forseta þakkir á nafni
deildarinnar fyrir ágæta fundar-
stjórn, bæöi nú og á undanförn-
um þingum, og kvaöst hann óska
þiess, aö hans mætti njóta vitt um
fjölmörg þing enn, og stóöu þá
• allir deildarmenn upp úr sætum
sínum.
Messur á morgun.
1 dómkirkjunni kl. n, síra Bjarni
Jónsson.
1 fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5,
rsíra Árni Sigurösson.
í fríkirkjunni í Iiafnarfiröi kl.
2, síra Ólafur Ólafsson. Ferming.
í Landakotskirkju : Hámessa kl.
<) árdegis og kl. 6 síödegis guös-
þjónusta með prédikun.
Kaþólska kapellan á Jófríðar-
stööum í Hafnarfiröi: Messajd. 9
árdegis. Kl. 5 síðdegis guösþjón-
usta meö prédikun.
Dánarfregn.
Frú Sigríður Sigurðardóttir
og Erlingur Pálsson, yfirlög-
regluþj ónn, hafa orðið fyrir
þeirri sorg að missa yngra barn
sitt, mjög efnilegan son á fyrsta
ári, sem Páll liét. Hann verður
jarðsunginn þriðjudaginn 19.
þ. m.
Veðrið í morgun.
Fliti í Reykjavík 10 st., Vest-
mannaeyjum 7, Isafirði 5, Akur-
eyri 8, Seyöisfiröi 5, Grindavik 9,
Stykkishólmi 6, Grímsstöðum 5,
Raufarhöfn 3, Hólum i Hornafiröi
8, Þórshöfn i Færeyjum 8, Ang-
magsalik 6, Kaupmannahöfn 11,
Utsire 11, Tynemouth 11, Leirvik
10, Jan Mayen 1 st. — Loftvægis-
lægö fyrir sunnan land. Veöurspá :
Austlæg átt á Austurlandi. Norö-
austlæg á Vesturlandi. Úrkoma á
Noröurlandi og Austurlandi. Þur-
viöri á suövesturlandi.
Lausn frá embætti.
Síra Guttormur Vigfússon,
prestur í Stöðvarprestakalli í
Suður-Múlasýslu, og síra Magn-
ús Bl. Jónsson, prestur að Valla-
nesi, liafa fengið lausn frá
pretsskap, báðir frá næstu far-
dögum að telja.
Hvítabandið.
Bæjarbúar eru beönir aö athuga
auglýsinguna frá Hvítabandinu
um skemtanir þær, er félagið efn-
ir til á rnorgun (sunnudag). Fé-
lagiö heíir veriö svo heppiö, aö ná
i margt af bestu skemtikröftum,
sem völ er á hér, svo sem karla-
kór K. F. U. M. Er því vonandi
;að fóllc fjölmenni á svo ágætar og
ódýrar skemtanir. A.
Af veiðum
kom Egill Skallagrímsson í
morgun.
Búð.
Góður staður fyrir matvöru-
verslun, óskast til leigu. J?arf
að vera tilbúin í júlí. A. v. á.
J?inglausnir
verða síðdegis í dag.
Ilmvötn — Ilmbréf — margar tegUndir Andlitscréme og Púðiír
— Hármeðalið „Petrole Hahn“ — Til hárþvotta: Pixil, Kamille-
sápa — Champooing duft — Hármeðalið Juventine, sem gefur
hárinu sinn eðlilega lit — ŒJau de Cologne 4711 — Desinfector
— Depilatory, sem eyðir óþægilegum hárum í andliti — Perlu-
festar — Silki-sportnet — Gummiboltar — Barnaleikföng —
Töskur — Buddur — Dömuveski o. m. £1. Hvergi ejns ódýrt.
VersL Goðaioss.
Sími 436. Laugaveg 5.
Skipafregnir.
Lagarfoss er í Hull.
Esja er á Patreksfirði, vænt-
anleg hingað á mánudagsmorg-
un.
Gullfoss
fer héöan í dag til Austfjaröa og
útlanda. Meöal farþega til útlanda
verða: Konráð Konráðsson, lækn-
ir, Vilhj. Þ. Gíslason, magister,
Sveinn Jónsson, kaupm. og frú
hans, Magnús Kristjánsson, for-
stjóri, Jiolten, verkfr., Þorkell j
Klemenz og frú, Gunnar Árnason, |
ungfrú Marta Jónsdóttir, ungfrú j
Soffía Vedholm. Til Austfjarða: j
Ól. Stephensen, prestur, Bjöm
Kristjánsson, alþm.,Ingvar Pálma-
son og Sveinn Ólafsson, þingm.
Sunn-Mýlinga, Sig. Vilhjálmsson,
kaupfélagsstjóri, Helgi Jónasson,
framkvæmdastj., Helgi H. Eiríks-
son, námufræðingur o. fl.
E.s. ísland
kemur hingað í nótt.
Haustrigniagar
eru að koma út, með viðbótarsöngvum og nýjustu breyting-
um. þær gefa ekki eftir hinum vinsælu Spönsku nóttum.
Duglegir drengir og stúllcur, óskast lil að selja þær. Komi
á morgun kl. 2 í prentsm. Acta.
Vélskipið Víkingur
fer til Bíldudals í kveld kl. 8. Kemur við á Patreksfirði. Tek-
ur póst og farþega.
Ný verslun
er opnuð í dag á
Laugaveg 12.
Feikna úrval af öllum hugsanlegum prjónavörum og fjöldi af öörum
vörutegundum. — Verð og vörugæði óviðjafnanlegt. —
Vísir
er sex síður í dag.
Odýra Mðin.
Haustrigningar
verða leiknar annað kveld kl.
8. — Fer nú að verða hver síð-
astur að sjá þcnna vinsæla slcop-
leik.
Listasafn Einars Jónssonar.
verður opið ókeypis fyrir al-
menning, sunnudaginn 17. maí.
Fyrst um sinn verður aðgang-
ur að safninu ókey|)is, fyrsta
sunnudag í hverjum mánuði.
n I r ^ I * *
ruiitis mmm.
Dauskar valdar
kartöSlur
Tæ eg nú með s. s. íslandi.
J>eir scm panta fyrirfram,
fá þær ódýrari. —
Aðeins í heildsölu.
Pétur p. J. Gunnaræon.
Simi 389.
Athygli
skal vakin á auglýsingu frá
lögreglustjóra í aukablaði Visis
í dag um bústaðaskifli. Ber hús-
eiganda eða húsráðanda að til-
kynna á skrifstofu lögreglu-
stjóra, ef einliver maður flytur
í hús hans eða úr því.
Barnaleikvöllurinn
við Gre’ttisgötu verður opnað-
ur á morgun kl. 10 árdegis.
Aukafundur
fulltrúa Vallarfélaganna verð-
ur haldinn á morgun kl. 1% e.
h. í Iðnó, uppi. Til umræðu
verða samþyktir síðasta bæjar-
stjórnarfundar viðvíkjandi I-
þróttavellinum.
Mentaskólanemendur
hafa bundist samtökum um
að gefa Stúdentagarðinum eina
stofu, og mun svo til ætlast, að
féð verði alt lagt fram fyrir
næsta vor.
Skmn.
Sauðskinn lituð og hert af
hestu tegundum, einnig kálf-
skinn og söltuð selskinn.
V 0 N
Bann gegn hundahaldi
hefir verið samþykt á Akra-
nesi og staðfest af stjórnarráð-
inu, að þvi er Læknabláðið
hermir.
Áheit
á Sjómannastofuna, afhenl
gjaldkera (S. ]?.), 25 kr. frá
slýrimanni.
Áheit
á Strandarkirkju afhent Visi:
5 kr. frá H. H., 5 kr. frá Áslaugu,
5 kr. frá P., 10 kr. frá Ó. Þ., 5 kr.
frá G. Ó„ 5 kr. frá Á. J., 3 kr. frá
N. N.
Larlingnr
hreinlegur og
lipur getur
strax komist
að á rakara-
stofunni á
Skólavörðu-
stíg 5.
115 myndir
I faliegu hefti, 15x20 ctm. áð
stærð. Kvennamyndir bæði eftir
Vestnrlanda og Austurlanda fyr-
irmyndum. Verð að eins 2 kr.
íslenskar. Peningar — ckki frí-
merki — sendist með pöntun,
og verður þá heftiS sent burðar-
gjaldsfrítt í lokuðu umslagi. -—
ABELS KUNSTFORLAG
OSLÓ. Post Box 211.
Útsölumenn og umhoðsmenn fá
afslátt.