Vísir - 04.06.1925, Side 3

Vísir - 04.06.1925, Side 3
VfSIR Rubber Reducing Garment Hin heimsfrægu og um allan impoetant heim svo mikið notuðu amer- Extreme ligbt, extreme heat, or cheml eals in perspiration from the body will shorten the life of rubber. It is, therefore, important to guard against the above by proper care and cleaning. WASHiyq INSTRUCTIONS Garments made oi rubber should be Washed frequontly in very mildly warm xvater, NOT HOT WATER. Avoid gaso- line or similar fluids, also strong soaps and washing powders. Use only a mild soap. Rinse thoroughly. Dry in the -open air and not by artificial heat. THE WARNER BROTHERS CO. New York Chicago San Francisco ' ísku Warners gummí Lífstykki eru nýkomin í Lifstykkjabúðma Reynið þau. Cíuðm. Guðfinnsson, augnlæknir, fer austur i Rangár- 'vallasýslu í fyrramáliö, og verður ■a'S heiman þrjá daga. Knattspyrnukappleikur verður í kveld kl. 7J^ á íjDrótta- vellinum, á rnilli Vals og Víkings <11. áldursflokkur). — Kl. 9 K. iR.^íefirjg. Hitt og þetta. Hvalveiðar 1924. Eftir skýrsíu frá Félagi norskra IhvalverSamanna, var hvallýsis- •framleiðsla heimsins árið sem leiS €99610 föt. Þar af kom í Noregs hluta 367663 föt. Ef veiðin frá Chile og Japan er talin me’S, en þaðan vantar allar aflaskýrsl- ur, er gert rá'ð fyrir. a’ö fram- leiSslan hafi verið 725 Jjús föt. Ár- í'S áður var framleiSslan 850 jDÚs. iöt. N. H. S. T. Innieign Bandaríkjanna erlendis 9 nriljarðar dala. Eftir nýjum hagskýrslum Banda- rílcjastjórnar hefir innieign Banda- TÍkjanna erlendis vaxiö um 1000 Tniljónir (1 miljarð) dala áriö sem leið, og nemur nú alls 9000 mil- jónum. Bandaríkin eru stærsti lánveitandi heimsins og hagur Jjeirra hefir aldrei staöiö meö jnd líkum blóma sem nú. Verslunar- jöfnuöurinn í fyrra var 970 mil- jónir dala þeim í vil eftir áætlaö- van, hæfilegan frádrátt fyrir and- viröi ólöglegs innflutnings áfengis. (Bergens Aftenblad). Mikil selaveiði í Gandvík. 12. þ. m. kom norska selveiða- •sskipið „Veslekari" til Tromsö aö afloknum selveiSum í Gandvík, eSa Hvítahafinu. Segja skipverjar ágæta selveiSi þar nyröra jiessa vertíS, og sjálfir höfSu jieir veitt 8500 seli. MeS jafn mikinn afla var áöur nýkomið skipiS „Hvalbard- en“, til Álasunds. — „Veslekari" stundaði fiskveiðar við Grænland í fyrra meS góöum árangri, eins og Jiá var skýrt frá í Vísi. Skipið anun og fara jiangað í sumar. Nýkomið: Hvítkál, Selleri, Lauknr, Purrur, Cítróuur, Kókoshnetur, Rauðbeður, Gulrætur, Kartöilur. Eiriknr Leifsson, Laugaveg 25. — Sími 822. Aukaniðnrjðfnnn. Skrá yfir aukaniðurjöfnun á út- svörum, sem fram fór 23. f. m. liggur frammi almenningi til sýn- , is á skrifstofu fiæjargjaldkera til i 15. þ. m. aS báSum dögum með- töldum. Kærur séu komnar til niðurjöfn- unarnefndar á Laufásveg 25 eigi siðar en 29. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. júní 1925. K, Zimson. Matsvein, kyndara og 4 háseta vanfar á togarann Island í sumar. Menn snúi sér um borð nú þegar. St „Mitterva". Fundur í kvöid kl. 8’/a Áriðandi! Útvega beint fra verksmiðjunni: vóLiieðtir. Reiðtýgj.Tleðnr Vélareimar. Laugaveg 25. Talsimi 822. lest ur?al á laidinu af: Klukkum, Círum, vel aftrektum. Reiðhjólum og alt þeim til- heyrandi. B. H. saumavélum. Alskonar silfurborðbúnaði. Að ógleymdum trúlofunar hringunum. Sent út um alt land gegn ----------------------- póstkröfu. ----------------------- Sigurþór Jónssoa, Aðalstræti 9. Sími 341. Nýkomnar leirvðrnr. BLÓMSTURPOTTAR stórir og smáir, enníremnr HENGISKÁL- AR, BLÓMSTURKASSAR. Skálar nnðir blómsturpotta. • Allskonar KRUKKUR og KÖNNUR. Eiriknr Leitsson. Smávörur: Skálar, Köksmót Mjólknrföt, Thepottar, Kaffikönnur, Drykkjaráhölð fyrir fngla, Sparibankar, Diskar, Fræskálar, Vaskaföt o. n. — Allt ór besta leir. Ný vefnaðar?örnbúð er opnuð á Njálsgötu 1, (gengið inn frá Klapparstíg). Nýjar vörnr. Údýrar vörnr. Léreft, margar tegundir. Dúnheit léreft. Fiðnrhelt léreít. Undirlakaefni (hvergi eins ódýr). Bleikjað lakaléreit, frá kr. 2,65 pr. méter. Skyrtntvistur, Sængurveratvistur frá kr. 7,45 í verið. Silkirifs, margir litir. Upphlntaskyrtuefni frá kr. 2.90 í skyrtuna. Lastingnr, margir litir. FRÖNSK EFNIÍ KJÓLA. Náttkjólar, Skyrtur, Undirkjólar. Kvenbolir (ur ull og bómull). Kvensokkar (úr silki, ísgarni, bómull). (Nýtísku litir). Hörblúndnr, Bróderingar, Heklngarn og alsk. Smávörnr. Alt íyrsta flokks vörnr. Karolina Benedikts. Simi 408. Lndvíg Storr Sími 333.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.