Vísir - 17.06.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 17.06.1925, Blaðsíða 1
Rltetjóri! (ElUC S8TMNGRÍMSS0N. Bitel 1600. Afjfreiíslas AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15. ár. Miðvikudaginn 17. júní 1925. 138. tbl. Ef þér sjáið einhvern me5 falleg og góö gleraugu, þá spyrjið viökomanda hvar þau séu keypt. SvariS mun verða: Farið þér í Laugavegs Apotek, þar fáiö þér þessi ágætu Gleraugu IJar fæst best trygging fyrir gæSum. Þar er útlærður sérfræðingur, sem sér um alla afgreiöslu. — Vélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öllum kröfum nútímans. öll recept afgreidd með nákvæmni og samviskusemi. Allar viðger'Sir framkvæmd- ar fljótt og vel. Verðið óheyrilega lágt. öll samkepni útilokuð. LAUGAVEGS APÓTEK Sjóntækjadeildin. HÞ> Gramlo Eíó Gæt konu þinnar! Stórfræg kvikmynd í 8 þáttum, eftir Ceeíl B. de Mille. Mynd þessi hefir alt hið besta til að bera, sem nútíma kvik- myndalist gétur framleitt, og er talin einhver besta Paramount- kvikmynd sem gerð hefir verið, enda leika fimm bestu leikarar Paramountfélagsins í henni: Anna Q. Niisson, Millon Sills, Pauline Garon, Tbeodore Kosloif, Elliot Dexter. Sýning í kvðjd kl. 9. I IJH Brautarholti .nú þegar, mann til að veiða lunda, og annan til að hirða kýr, þarf .helst að geta mjólkað. Uppl. hjá Páli ólafssyni framkvæmdastjórá í Viðey. Mjólknrsala. Eg undirritaður hyrja mjólkursölu kringum 22. þ. m. Mjólkin verður flutt ný til kaupenda. Nánari upplýsingar í síma 1770. Elis Jónsson Reynistað. « Tilkynning. Heiðruðnm skiftavinnm tilkynnist hér með, að með es. „island“ og „Vesterskov“ koma ca. 30 smálestir af gadda- vír, gírðinganeti, nöglnm og fleiri vörnm frá As. Nordíske Kabel- og Traadfabriker. N7JA BÍ0 Leyndarðóœar nætnnunar eða Drangaglettnr. Mjög spennandi kvikmynd í 11 þáttum, ger5 eftir snillinginre D. W. GRIFFITH. Allir, sem annars þekkja til kvikmynda, kannast vi5 nafni‘5 Griffith, og þegar hann býr til eina mynd, þá er sönnun feng- in fyrir a5 það er enginn viðvaningsbragur á henni. — Þessi mynd, sem hér birtist, er með ö'Srum hætti en vant er. Þa5 er einskonar leynilögreglumynd, full með spennandi æf- intýrum, sem sýna, að Griffíth er jafnvigur á þess háttar myndir. Því þessi mynd er áreiðanlega betri en nokkur önn- ur, sem hér hefir sést af þvi tægi. (BSJhCZátí VSSWTÍItW.V -a I Lastiugcr svartur cg misl. og öll fóðurtau 1 miklu úrvali. I I I Verslunin 1 I Nýkomið mikið úrval af mjög smekkleg- nm kvenskóm, í ýmsnm litum og aýjustn mððum frá Paris. iái Pöntuðu Jónatan Þorsteinsspn. Vatnsstíg 8. Símar: 464 & 864; Orgelin eru komin. — Fáein stykki eru til sölu. — Bestu borgunarskil- málar. Hljóðfærabúsið. Sköverslun. Sími 351. Austurstræti 3. Tvær góðar stofnr óskast til leigu í haust, helst í nýju húsi. T. Freðnlsen Sími 58.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.