Vísir - 17.06.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 17.06.1925, Blaðsíða 2
VlSIK ÍD) feM ^ ÖLSEM Höfam fyrlrliggjandi: Gaddavír („Gancbada"), þakpappa. Utan af landi. ísafirði 16. júní. FB. TíS hagslæð. AflabrögS treg, sökum beituskorts. Vb. Haraldur hefir komiö hinga'S me'ö tvo botn- vörpunga, annan enskan og hinn þýskan, og fengu þeir 2000 gull- króna hlera-sekt, hvor. AtvinnumálaráSherra er hér staddur og fer hann suSur meS Diönu. Vestm.eyjum, 16. júní. FB. Lyra, hiS nýja farþegaskip Björgvinjar gufuskipafélagsins kom hingaS i gærkveldi. HafSi skipstjóri boS inni, og sýndi hann. gestum skipiS. Gísli Johnsen konsúll hafSi orS fyrir gestum. — Farþegum bar saman um, aS skip- iS fari mjög vel í sjó, og allur út- búnaöur sé hinn prýöilegasti. Akureyri, 16. júní. FB. LeiöarþingiS, er hófst í gær- kveldi, stóS fram undir morgun. LingmaSur Akureyrar og fjármála- ráSh. skiftu meö sér aS segja þing- fréttir. Var þeim ræSum lokiS um kl. 11. Hófust þá almennar um- ræSur, og tóku aSallega þátt í þeim BernharS Stefánsson, Erling- ur FriSjónsson og Þorsteinn M. Jónsson, auk Líndals og fjármála- ráSherra. Fundurinn fór yfirleitt friSsam- lega fram, en allmjög var fjaraS út, er líSa tók á nóttina. Enn algert beituleysi. Bátar liggja á landi. Margir starfsmenn. S v a r. FélagsmaSur (BúnaSarfélags ís- lands)! Eitt gleymdist ySur, fyrst þér fóruS aS flokka starfsmenn félags- ins í fjóra v a f a s a m a og tvo, sem bera hita og þunga dagsins og eru hinir þörfustu menn og vin- sælir eftir því, af bændum og búa- liSi. — Dóm ySar og f 1 o k k u n bygg- iö þér auSsjáanlega á því, hvaS bændur hafa tjáS yöur um gagn- semi af leiöbeiningum ráöunaut- anna. — Á því, hverjar vinsældir hinir einstöku ráSunautar, — t. d. Sig. Sigurösson, — hafa hlotiS um landiö. — Þér vitiS þaS, aS SigurSur hefir ferSast um í 2—3 áratugi. En gleymiö því, aS starfsbræSur hans, sem nú eru, hafa starfaS fyrir fé- lagiS og bændur skamma hríS, frá Vl 2 úr ári og upp í 4—5 ár, og störf þeirra sumra hafa staSbund- iö þá svo miklu meir, en t. d. Sig- urS, aS þeir hafa lítt fengist viö leiSbeininga f e r S i r. ViljiS þér nú Siguröi, eSa ein- hverjum öSrum gömlum starfs- manni, sem ferðast heföi um land alt'þvert og endilangt 2 — 3 ár. a- t u g i, — þá reginskömm, — aS maöur, sem hefSi starfaS í þágu BúnaSarfélags íslands aS staS- bundnum störfum 2—3 ár, — væri eins vinsæll út um land og Sig- uröur. —- Ekki vil eg Siguröi þá hneisu. Nei, þér verSiS aS byggja á sæmilegri grundvelli en þeim, hvers þér veröiS var „bæSi norSan lands og sunnan“, ef þér ætliS aS ílokka starfsmenn BúnaSarfélags- ms, og skera úr hverjir þeirra séu „þarfir menn“. LofaSu svo einn, aS þú lastir ekki annan! Um hitt getum viS óefaS orSiS sammála, aS rekstur BúnaSarfél. ísl. sé ekki í öllu sniSinn eíns og best mætti henta búalýS þessa lands. Sem félagsmenn eig- um viö aS vinna aS endurbótum þeim, sem þarf; en ekki meS úlf- búSarskrifum um starfsmenn fé- lagsins. Einn af fjórum. miiareii Verslunarhringar veröa venju- lega til á þann hátt, aö þegar sam- kepnin er orSin svo mikil á ein- hverju sviSi, aö frambjóSendum þykir vara sín of lágu verSi seld, koma þeir sér margir saman um aS stofna „hring“. Þeir keppa aS vísu engu aö síöur innan hringsins um sölu á vöru sinni, en verSiS er alt af þaö sama hjá öllum.. Þegar hringar þessir eru orSnir öflugir, er þeim, sem ekki eru „meÖ“, hót- aS svo mikilli niSurfærslu á vöru- verSi, aS þeir, sem eru máttar- minni, fái ekki staSist. Ennfremur eru þessir menn útilokaSir frá öll- um viSskiftum viS menn innan hringsins. ÞaS, sem tapast á þessu „boycotti“, uppskera meSlimir undir fyrra verði, verSa neSan- skráðar vörur seldar á meSan hirgSir endast: — Riokaffi, af- bragSs tegund, Export-kaffi, Syk- ur, Sveskjur, Rúsínur, Gráfíkjur, Kartöflumjöl, Sago, Smjörsalt, Pipar, Allrahanda, Gerpúlver m. m. Versl. B. H. Bjarnason. JOH. OLAFSSON & CO., REYKJAVIK. hringsins svo margfalt, þegar eng- inn er lengur til aS spornaviðþeim. Þá eVu þeir orSnir aS einokun. Á eitt eru allir sáttir, hvaSa stefnu sem þeir hafa í verslunar- málum, aö einokunarhringar mega aldrei þrífast, jafnvel verður, ef meS þarf, aö „sprengja“ þá meS lögboði, er annaöhvort útilokar þá, eöa ef því verSur ekki viS komið, gefur öörum mönnum eSa félögum þau fríöindi, er nægja til þess aS gera þá óskaSlega. íslenska þjóSin ætti aö vera orð- in svo þroskuð, og bera svo gott skyn á almenn verslunarmál, aS hún þyldi enga einokun, og heimtaði að spornað sé viö ein- okun og einokunarhringum. Ööru máli er aS gegna meS vá- tryggingar. Fólk hér þekkir al- ment lítiS- til þeirra, enda er miklu vandameira aS setja þeim skorSur en annari kaupsýslan. Þar hafa hringar rétt á sér, og eru jafnvel nauðsynlegir. En þeir verSa að vera tvent: Innlendir, og undir cpinberu eftirliti. Slíkir innlendir vátryggingar- hringar gera innlendum vátrygg- ingarfélögum 'kleif't ;aS standast erlenda hringa, og má blátt áfram lögbjóSa útlendu félögunum að vera i hinum íslenska hring. ViS jætta vinst tvent: Mennimir, sem ákveSa iðgjöldin, — „dæma um á- hættuna“ — hafa föng á aö kynna sér staðháttu, og vegna hins op- inbera eftirlits verSur iögjaldiS ekki óhæfilega hátt, og ekki heldur svo lágt, aS félögin tapi á viSskiftunum. Skal nú vikiS aS því, í hverju horfi brunatryggingar hér eru nú. Útlend einokun: — Aragrúi erlendra brunatrygg- ingarfélaga hefir í höndum sér Fyrirliggandi: Kókós mjöl. pórðax Sveinsaon & Co. brunatryggingamar hér. Starfa þau öll í beinu sambandi viS danskan iSgjaldahring, er nefnist „Dansk Tarifforening“. Hefir; hann aðsetur sitt í Kaupmanna- höfn. Útlend félög í Danmörku eru í þessum hring, og eru svo dönsku félögin í sam- svarandi hringum í löndum félag- anna í staSinn. Hér á íslandi éý enginn slíkur hringur, en eins og áSur er á drepiS, rekur danski hringurinn hér einokun. Eitt dæmi veit eg þess, aS öflugt enskt félag hóf starfsemi hér á landi utan danska hringsins. GerSí hringurinn þegar í staS „öryggis- ráSstafanir“, er hann lét á þrykk út ganga. Nokkrum mánuöum síð- ar gekk félagiö í hringinn. Hring- urinn hafSi sigrað. (Frh.) Carl D. Tulinius. Hæstaréttardómur var kveöinn upp í dag í máli Sambands íslenskra samvinnufé- laga gegn Birni Kristjánssyni. — Nokkur ummæli i báSum ritling- um B. Kr. voru dæmd dauS og ómerk og stefndur látinn sæta 100 króna sekt í ríkissjóð. Hann skal og greiSa 200 kr. í málskostnaö fyrir Hæstarétti, en var sýknaSur af skaöabótakröfunni. 4 Verslnn mín verður lokuð írá kl. l.e.h. dagana 17. og 19. jnní. Haraldur Arnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.