Vísir - 01.07.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 01.07.1925, Blaðsíða 3
VlSIK heldur þér uppi. í heildsöln hjá Asgeiri Sigurðssyni. HÚSHÆOUR ÞÉR GETIÐ EKKI verið án Sunlightsápunnar. Hún er konungur þvottasápunnar. Allir þvottasápuframleiSendur um víSa veröld hafa reynt aS komast að leyndardómi hennar. Það hefir ekki tekist, þ v í a ð e n n í d a g eykst stórum eftirspumin á henni. — Eyðið ekki peningum yðar í lélegar sápur og sápuduft sem að loktim mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu líni og fatnaði, því að Sunlightsápan er hrein og ómenguð. Hún er drýgri en aðrar þvottasápur. Hún sparar tíma, vinnu og peninga. :: :: :: :: SUNLIGHT er sápan yðar. Notið hana eingöngu. Sveinssonar, í gærkveldi, til þess •að færa honum árnaðaróskir á 25 -ára stúdentsafmæli hans og þakka honurn gó'ða kenslu. Var hann þá ■staddur í húsi Sveins Björnssonar, sem bauS öllum stúdentaflokknum inn til sín, og sátu ungir og gaml- ir þar í'góðum fagnaði um stund. Gullbrúðkaupsdag eiga í dag Margrét Níelsdóttir •og Þorsteinn Þorsteinsson, Mið- hverfi 4 x HafnarfirSi. Lyra fer héðan á morgun kl. 6 síð- “degis, um Vestmannaeyjar og Fær- •eyjar til Noregs. Botnia kom snemma í morgun frá út- löndum. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær. Goðafoss kom til Djúpavogs í :gær. Lagarfoss fór héðaii kl. 6 i gæi‘- kveldi til útlanda. Meðal farþega var Jónbjörn Gíslason, verkstjóri, alfarinn til Vesturheims. Esja er á Skágaströnd í dag. Villemoes kom hingað í nótt frá Lundúnum. Málnmgarvörar: Botnfarfi á tré og járn. Lestarfarfi. Blýmenja. Fernisolía, 2 tegundir. Blýhvíta. Zinkhvita. Japanlakk. Terpentína. Þurkefni. Lökk glær, allar tegundir Hrátjara. Blackfernis. Carbolin. Málningapenslar, allar st. Vítissódi. Stálburstar. Stálskröpur. Ryðklöppur. Þessar vörui kaupið þér ódýr- astar hjá okkur. Louro fór frá Kaupmannahöfn í morg- un, beint til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Veiðarfærav. .Geysir’. Alþýðnbókasafn Reykjavíkur verður lokað x.—31. júlí að öðru en því, að bókum verður veitt mót- taka daglega kl. 7—10 síðdegis. Eru lánþegar ámintir um að skila bókunum fyrra hluta mánaðarins. Sigurgeir Friðriksson, bókavörður. Kvikmyndir frá Grænlandi. í þessurn mánuði fara nokkurir ■ danskir menn til Grænlands í þeirn erindum, að taka þar kvikmyndir. Er gert ráð fyrir, að þeir verði setu í Urnanak. — Áður hafa ver- :ið teknar kvikmyndir í Grænlandi að sumarlagi, en nú á eingöngu að taka myndir aö vetrinum til. Danskt heimboð. Hundrað færeyskum ungling- nm, á aldrinum 14—15 ára, hefir verið boðið til mánaðardvalar í Danmörku í sumar. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá G., 5 kr. frá Magga, 10 kr. frá Dóra, 10 kr. Árni Guðnason, frá Ljótarstöðum í Landeyjum, hefir nýlega lokið meistaraprófi i ensku við háskólann i Kaup- mannahöfn. B. D. S. Lyra fer til útlanda á morgun (fimtuðag) kl. 6 síðð. Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 2 á morgun. Nic. Bjaraason. G.s. Botnía Farþegar til Vestur- og Norðurlandsins sæki farseðla i dag. C. Zimsen. Útgerðarmennl ffiunið að: Snurpinota-línur, -----blakkir, Hvers vegna borga íyrir aðra? Og þó er því þannig varíð með þúsundir manna án þess þeir viti af því. — Lansverslun hef- ir altaf tap í för með sér, og það tap verður að nást inn mcð aukinni dlagningu. — Ein af , aðal-óstæðunum fyrir þvi hvað við seljum ódýrt er það, að við seljum og kaupum allar okkar vörur gegn peningum út í liönd. Þess vegna ættu allir að kaupa vörur sínar hjá okkur, þvx við höfum ávalt úr miklu að velja, og vérðlug okkar er fvrir löngu ----þekt um alt land.- Vöruhúsið. gsamassaBasaaaBBaa Verðlækkun á framköllun og kopíerlngu Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson.) ----- -segulnaglar, ----- -hringir, ----- -hætigam, ----- -háta-árar, ----- -báta-ræðj, Botnfarfa á jámskip og tréskip. (Tegundir, senx eg hefi margra ára reynslu fyrir) : Menja, Lestarfarfa, Blýhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Stálburstar, Ryðhamrar, Ketilhamrar, Vítissóda, Ketilsóda, Sírnar: 1605, 597, 605. Fæst hjá O. ELLINGSEN l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.