Vísir - 07.07.1925, Síða 1

Vísir - 07.07.1925, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. ÞriSjudaginn 7. júli 1925. 154. tbl. SIMI 1403 UTSALAM LAUGAVEG - q q - : Hýkomið: Danska inniskótauið af öllum stærðum og gerðum, Verð 2.90 til 4.50. — Ýmiskonar Krystalvörur afskaplega ódýrar, að eins eitt og tvö stykki af hverri tegund, selst sem sýnis- horn. príbreiða lakaléreftið, ýms önnur léréft. Margar teg. vasaklúta, dömu, herra, hvítir og mislitir og margt fleirá. Sparið ekki sporin í góða veðrinu inn á Laugaveg 49. Yður iðrar þess ekki, fremur en að hafa fengið meina yðar bót hjá góðum lækni. ATVINNA Doglegur drengor 16-18 ára og dugíegur kveumaður geta íengið atviunu við klæðaverksmiðjuna ilafoss nti þegar. — Upplýsingar á afgreiðslu Álafoss, Ðafnarstræti 17. Sími 404. O-mxila B3ó Gegnum hrídina. Ljómandi fallegur og efnisrikur sjónleikur í 7 þátlum. Eldhús- stúiku vantar nú þegar á H0TEL ISLAND. Aðalhlutverkin leika: Myrtle Steaðmann, Lloyð Hnghes, Lnsille Rickson Það er mynd, sem í fylsta máta er í flokki hinna bestu mynda, sem hér hafa sést. Riklingur frá Súgandafirði, reyktur rauðmagi og reyktur lax, fæst í verslun Kristjáns Guðmnnðssonar Bergstaðastr. 35. Sími 316. NÝJA BÍÓ jörttE í Irtu ii. Kvikmynd í 9 þáttum. Áðalhlutverk leika Colleen Moore og Milton Silis o.fl. Colleen Moore er Iítt þekt leikkona hér, þar eð hún er nýfarin að leika, en hún þyk- ir með fallegustu leikkonum i Hollywood. Þar eð textar myndarinnar eru stuttir, er fólki ráðlegast að kynna sér myndaskrána áður. S ý n i n g k 1. 9. Studentersangforeningen Innilegar þakkar til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar Þor- bjargar Nikulásdóttur. Jón Jakobsson og börn. Tilkynning Undirritaður hefir tekið við aðalumboði fyrir brunatryggingar- félagið Nordisk Brandtorsikring í Kaupmannahöfn. fflapús JochmassoB Vesturgötu 7. Sími 569. Vegna þess aö Gullfoss kemur .á miSvikudagsmorgun hefir sú breyting veriö gcrS, aö fyrsti samsöngur Studentersangforeningen verSur haldinn í Nýja Bíó, miðvikudaginn 8. júlí kl. 7ý4 e. m. Allir mislitir aSgöngumiðar sem á stendur „fimtudaginn 9. júlí“ gilda því á miðvikudag. ASgöngumiðar á samsönginn á fimtudag í Nýja Bíó kl. 7% eru hvítir og eru þeir seldir frá hádegi í dag í Bókaverslun ísa- foldar og Sigfúsar Eymundssönar. Télstjórafélag Islands. Aðalfundur Vélstjórafélags Islands verður haldinn í Góðtemplara húsinu, uppi, fimludaginn 9. júlí kl. 7 síðdegis. Mætlð! Stjórnm.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.