Vísir - 08.07.1925, Side 1

Vísir - 08.07.1925, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Miðvikudaginn 8. júlí 1925. 155. tbl. Kirs uberjásaft framleidd af óþyntum berjasafa og sykii. — Engin iblöndun af essensum eða öðrum keimsterkum munið að biðja kaupmann yðar um saít frá Efnagerðinni. — Fæst alstaðar. « Etnagerð Reykjavíknr. efnum. — Húsmæður, Sími 1755. Q-auiila BJó 41 Gegnnm hríðina. Ljómandi fallegur og efnisrikur sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Myrtle Steaðmann, Lloyd Hughes, Lusille Rickson Það er mynd, sem í fylsta máta er í flokki hinna bestu mynda, sem hér hafa sésl. Nýkomið: Dívanteppi, borðifúkar, golftreyjur, nærfatnaður, Sokkar á konur, karla, börn o. m. fl. — — — Yersl. Eiöpp Laugaveg 18. EDINB0RGAR fiutnings-útsalan heldur AFRAH TIL L0KA MÁNAÐARINS 'mmmm NÝJA BÍÓ jðrto í ijörtu ii. Kvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika Colleen Moore og Milton Sills o. fl. Colleen Moore er lítt þekt leikkona hér, þar eð hún er nýfarin að leika, en hún þyk- ir með fallegustu leikkonum í Hollywood. Þar eð textar myndarinnar eru stuttir, er fólki ráðlegast að kynna sér myndaskrána áður. S ý n i n g k 1. 9. í snmarlrlið I Nýkomið: Fjöldi tegimda af K E X I og K Ö K U M. Pöntum énnfremur beint frá verksmiðjimni, fyrir kaupmenn og' kaupfélög, allar hugsanlegar tegundir af kexi og kökum. H. Benedikteson & Co. Síml 8 (3 línnr). Súgfiskur og steinbitsriklÍBgnr selst til kaupmanna, lítið til. Simi 1513. - t Vanur netabætingamaðar óskast á góðan ísfirskan sildveiða- bát. Góð kjör i boði. A. v. á. Niðursoðnir ávextir: ■ Ananas, Perur, Apricots, Ferskjur. Nýir ávextir: Bananar, Appelsinur.. Niðursoðið: Kindakjöt, Kindakæfa, Leverpostej, Sardínur, Lax, kg. dósir. Versl. Kjöt & Fiskur, Sími 828. Laugaveg 48. Skrifstofn- stúlka óskast hilfan daginn nú þegar. A. v. á.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.