Vísir - 08.07.1925, Side 5

Vísir - 08.07.1925, Side 5
VÍSIR MiSvikudaginii, 8. júlí 1925. verða ráðnar í síldarvinnu á Hjalteyri. Þuría að fara norð- ur með Rán, væntanlega á fimtudag. Dpplýsingar í bókav. Ársæls Árnasonar, og í Hafnar- firði hjá Þorvaldi Berndsen, Linnetsstíg 6. Trolle & Rothe hf.Rvik. Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vá- tryggingarfélögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætur. Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. Efnalang Eeykjaviknr Kemisk fafabreinsun og litun Laugaveg 82 B. — Sími 1300. — Simnefnl: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Eykur þægindi. Sparar fé. Utan af landi Akureyri, 7. júlí. FB. Leikfimisflokkur íþróttafélags Reykjavíkur kom hingað í fyrra- kveld, eftir fljóta og gó'Sa ferS á Botniu. Báðir flokkarnir sýndu hér í gærkveldi fyrir fullu húsi og létu áhorfendurnir óspart a'Sdáun sína í ljós. Sýningarnar tókust ágæt- lega. Jafnvægisæfingarnar hjá stúlkunum vöktu sérstaka eftir- tekt; ennfremur æfingarnar í sveiflu hjá karlmönnunum, enda tókust hvorutveggja æfingarnar ágætlega. Þátttakendurnir eru all- ir gestir bæjarbúa og hafa viStök- ur veriS hinar myndarlegustu, eins og búast mátti viS í höfuSstaS NorSlendinga. í gær fóru flokk- arnir aS Grund og dvöldu þar um stund. Flokkarnir endurtaka sýn- ing-una í kveld. Bystander. ísafirSi 7. júlí. FB. VorvertiS lokiS á VestfjörSum. Afli á stærri vélbáta í tæpu meSal- lagi. FróSi, slcipstj, Þorsteinn Ey- firSingur, hæstur, meS 250 þús. pund. Srnærri vélbátar fiskaS stór- ’illa, en róSrarbátar ágætlega. Tog- ararnir ísfirsku eru nú hættir aS sinni. Hafstein hefir aflaS 866 föt, en HávarSur ísfirSingur 776. — V. Sigurjón Jónsson, alþm. hélt hér leiSarþing í gærkveldi, er var hald- iS í „stóra salnum“. Fundurinn stóS 2Yt tíma. Áheyrendur flest 45. UmræSur engar. — KuldatxS. — Skip á förum til síldveiSa. F. Þakkir. —0— Þegar eg var lítill drengur, var mér eitt sinn beirt á ungan nxann i einkennisbúningi sjóliösforingja, og sagt viS mig: „Þessi er íslendingur." Þá fór eg aö hugsa um, aS leiS- inlegt væri aS íslenskir menn leit- uSu sér atvinnu i útlendri her- þjónustu. En margt skilst betur eftir á. Eflaust hefir þennan unga mann dreymt um, aS hann ætti’ eftir a'S gera þjóö sinni gagn, ef honum entist aldur og heilsa. í dag, þegar eg rita þessar lín- ur, minnist eg þess vei'ks, sem -maSur þessi, Jóhann P. Jónsson, hefir unniö fyrir þjóSina, — hiS unga íslenska riki. Hann þekti sinn vitjunartíma, og yfii-gaf danska herþjónustu, til þess aö veröa skipstjóri á litlu, ófullkomnu björgunarskipi, sem hann meö dugnaöi sínum og aöstoS góSra manna og stjórnarvaldanna hefir fengiö vopnaö og löggilt sem strandvarnarskip. Á þessu skipi hefir hann undanfariögættstranda landsins ásamt nýtýsku herskipi dönsku, og hann hefir boriö sig- ur úr býtum í viöm-eign viS marga erlenda lögbrjóta. En þaS ei'u fáir, sem minnast þessa. Embættismenn bæjarins og stórhöfSingjar tefja sig ekki frá skyldustörfum sínum m©S veislum og þakkarhátíSum lians vegna. En lóhann og Þórvei-jar eru líka rétt- ir og sléttir íslendingar, og gera skyldu sína í þokk-abót. Jóhann P. Jónsson! — Til eru menn, sem minnast vei'ka þinna, senx minnast þess, aö þú fórst siálfur þá leiS, sem aörir treystu ckki neinum til aö fara. Þessir menn eru unga kynslóSin. Þegar sxi kynslóö er 01-Sin ráSandi i þessu landi, er þaö spá mín, aöhúnkunni aö meta þaö sem vel er gert, og dæma þaö sem miöur fer. Og þess óskar hún, aS þín megi lengi viS njóta, sem yfirmanns á íslensku vai-Sskipi, sem gæti meö rögg og samviskusemi landhelgi vori-ar undir fána þjóSarinnar. Haltu svo fram stefnunni. — ViS komum á eftir. Þ. Ath. Út af framanskrifaSri grein hr. „Þ.“, þykir rétt aS láta þess getiS, aS stjórnin hafSi í vet- ur boS inni fyrir yfirmenn af strandvarnarskipunum „Þór“ og „Enok“. Reglnr fyrir Þrastaskóg. 1. gr. Þrastaskógur skal vera friöhelgur innan giröingar þeirr- ar, sem umhverfis hann er, og und- ir umsjón manns aö sumrinu, sem * íáSinn er af Ungmennafélagi ís- lands. 2.1 gr, ÁtroSningur af búpen- ingi, jarSrask, skemdir á girSingu og á skógi eSa öSrum gróSri, er stranglega bannaS á friölýsta svæöinu. Þar skulu allir fuglar friöaöir og egg þeirra. 3. gr. Hvergi má kveikja upp eld á bersvæSi, eöa fara ógætilega nxeS eitthvaS, sem eldhætta getur 1 stafaS af. 4. gr. Mönnum er heimilt aS ganga um skóginn, og dvelja í honum, meö leyfi umsjónarmanns. TjaldstæSi geta menn fengiS leigt um lengri eöa skemri tírna, sem þess óska, þar sem umsjónarmaö- ur ákveSur. 5. gr. Stranglega er bannaS aö skilja , eftir bréf, dósir, flöskui-, glerbrot eöa annaS rusl, sem ó- þrifnaöi veldur, í tjaldstæSum eSa annarsstaöar, þar sem menn ganga unx skóginn. 6. gr. Engin óregla eSa ósænxi- leg hegöun má eiga sér staS hjá gestum, meöan þeir dvelja á friö- lýsta svæSinu. 7. gr. Bi-jóti nokkur vísvitj- andi i-eglur 1.—2. greina verSur hann látinn sæta ábyrgö fyrir, samkv. lögum um meöferS og friS- un skóga, frá 1909. Frá Vestnrheimi. --X-- íslensk kona, SigríSur Christ- iansson, lauk nýlega prófi í lækn- isfræSi. Er hún fyrsti íslenski kvenlæknirinn vesti'a.. — Islenskar konur í Winnipeg héldu henni samsæti í viröingarskyni, er hún lxafSi lokiS prófi. íslendingar í Winnipeg hafa stofnaö glímufélag, er þeir nefna „Sleipnir". Eru æfingar í þvx á viku. hverri. Segir Lögberg, aö meiri áhugi sé nú á glímu meöal landa i Winnipeg, en nokkurn tírna síSan 1914. Fylkiskosningar fóru nýlega frarn í Saskacthewan. Islendingur- iiin W. H. Paulsen var í kjöri fyr- ir Wynyard-kjördæmi, og náSi kosningu meS 485 atkvæöa rneiri liluta. NorSmenn í Bandaríkjunum efndu til mikillar hátíöar í síö- asta mánuSi, til minningar um, aS þá voru hundraö ár liSin síSan hinir fyrstu innflytjendur frá Noi'- cgi settust aö í Bandaríkjunum. HátíS þessi var haldin i Minne- apolis, sem er ein af stórboi-gum vestur-ríkjanna, og á þvi svæöi, sein Noi'Smenn ei-u flestir á vestra. HátíSin hófst þ. 6. f. 111., en aSal- hátxSisdagurinn var þ. 8. Var þar mai-gt stórmenna Og fluttu þeir ræSur: Calvin Coolidge, forseti Bandaríkjanna, fulltrúi noi-sku þjóSarinnar og íslendingurinn Hon. Thos. H. Johnson. Kom hann þar fram sem fulltrúi Canada. Foi-- sætisráShen-ar Canada, RightHon. Mackenzie King, hafSi veriS boS- iö þangaS, til þess aS korna þar fram fyrir Canada. Gat hann ekki fariS, vegna stjói-naranna, og varS Thomas. Johnson fyrir vali i hans staS. Þótti honum mikill sórni sýndur meS þessu. Er i-æSa hans birt í Lögbergi, i íslenskri þýS- ingu. M. a. komst hann svo aS orSi: „Hæfileikar minir eru tak- markaöii-, þegar leysa skal slíkt vandaverk af hendi, og mér mundu fallast hendur, ef eg ætti ekki því láni aö fagna, aS vera Canadamaö- ur, sem er af norrænu bergi brot- inn, fæddur á íslandi.“ í lok í-æSu sinnar, beindi hann oröum sínum til foi-seta Bánda- rikjanna, og lauk rnáli sinu meö þessum oröuin: „Megi hinu ómælilega afli, er hvílir í örmum þessara blóStengdu þjóöa (þ. e. Canadamanna og Bandaríkjanna), aldiæi veröa beitt til þess aö fjarlægja þær hvora frá annari, heldur i þeim tilgangi einum, aö treysta vináttuböndin betur en nokkru sinni fyr.“ Thomas Johnson er mælsku- maöur mikill. Er hann fyrsti ís- > lendingurinn er gegnt hefir ráS- herrastöSu vestra. Vandasöm trún- aöarstörf liefir hann oft haft á hendi fyrir ríkisstjórnina, enda er hann kunnur um Canada þvert og endilangt. Vafalaust hefir hann enn vaxiö af framkomu sinni á minningarhátíS þessari.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.