Vísir - 08.07.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 08.07.1925, Blaðsíða 6
Mrövikudaginn, 8. júlí 1925. VISIR Ekkert skrnm! Athugi’ð útbúnað á Hamlet og berið saman viS aSrar reiShjóla- tegundir. —' Sel alt tilheyrandi reiShjólum, svo sem: Dekk frá kr. 5.00—18.00, slöngur frá kr. 2.50—6.00. Aurbretti frá kr. 2.50 pariS til kr. 12.00. Pedalar frá kr. 4.00—14.00. Einnig allar reiShjólaviSgerSir. ReiShjól lánuS x lengri og skemri ferSir. Sigurþór Jónsson, úrsmiðnr, Aðalstræti 9. Sími 341. Mackintosh’s TOFFEE Eldhns- stiilku vantar nú þegar á EOTEL ISLAND, Fyrirliggjandi: Marmari á þvottaborð, náttborS og þ. h. marmari í húsabyggingar beint frá Ítalíu. BiSjið um tilboð. Lndvig Storr Sími 333. Menja, olínrifin, sú besta og ódýr- asta, sem fæst í bænum. Fyr ir því er næg reynsla fengin. Málarmn. Sími 1498. Bankastræti 7. Nýkomið. Reiðjakkar vatnsheldir frá 35,00, Reiðbuxur frá 24,00. Mest úrval af alsk. vinnufat- naði — Einkasala á Islandi fyrir Olskind olíufatnað.Reyn- ið hann, og þið munuð aldrei nota annan oh'ufatnað, hann er ódýrastur ensamtsterk ur. Vöruhúsið. Hvalur. _____ 88*6 íjölbreytt úrval ~ lágt verö. Myndabúiðin Laugav. % Sími 558. Húsmæðnr ættn að athnga hvort ekki borgar sig aS láta þvo þvottinn sinn í Mjallhvít. — ÞaS kostar 65 aura pr. kg., miSaS viS minst 5 kg., aS þvo og vinda hvitan þvott, en 80 aura pr. kg., miSaS viS minst 5 kg., aS þvo og vinda blandaSan.þvott (hvítt, mislitt og ullartau). Mis- litt og ullartau er handþvegiS. HringiS í síma x 4 01 og þvctturinn verSur sóttur 0g sendui'. SporSur og rengi, frá Færeyj- um er nýkomiS, og verSur selt á meSan birgSir endast í portinu í Hf. Mjallhvit Gufuþvottahús. Vesturgötu 20. Verðlækkuu á framköllun og kopíeiingu Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson.) V 0 N Landsins besta úrval at rammalistum. Myuðir inurammaðar fljótt og vel. — Hvergl eius óðýrt. Haðmandnr Ásbjömsson. Síml 555. Laugaveg 1. GRÍMUMAÐURINN. ur en þá, en alvaran er enn meiri, — hrygS er í allra hugum, því aS Deynoot hefir lokiS átakanlegri og hrikalegri frásögn um för sendimanna á fund landstjóra. Þegar hann hefir lokið i‘æSu sinní, spyr GrímumaSur rólega úr sæti sínu viS borSs- enda: „Hann hefir þá hafnaS boSinu?“ Sendimenn, sem kropiS höfSu viS fætur harSstjóranum um morguninn, lita hljó'Sir hver á annan, en síSan segir Deynoot: „Hann hafnaSi því.“ „Þá getur eklcert frelsaS borgina," mælti GrímumaSur alvarlega, „nema okkur takist aS leita uppi prinsinn af Óraníu og færa hann fanginn og bundinn til fóta Alba.“ „Ekkert mun þoka Alba frá ætlun hans, nerna Vilhjálmi af Óraníu verSi komiS á hans fund.“ Grimumaöur situr liljóSur í svip og hylur höfuS í höndum sér. En mannfjöldinn í saln- um stendur á öndinni og bíöur þess, sem hann kunni aS segja. Fundarmenn eru nú miklu fleiri en fyrra kveldið; þeir eru aS líkindum helmingi fleiri. Skelfingar þær, sem vofa yf- ir borginni, hafa þegar orðiS til þess, að þrjár þúsundir nýrra sjálfboSaliöa hafa geng- ið undir rnerki uppreisnarmanna. Alt í einu sviftir grímumaSur af sér grím- unni og rís á fætur frammi fyrir öllum fund- armönnum. „Mark van Rycke!“ heyrSist kallaS hvaöan- æfa úr salnurn. „Já,“ svaraSi hann hlæjandi, „þaS var hann, iðjuleysinginn ykkar og drykkjuslarkarinn, sem var varöhundur okkar göfuga prins. Mér tókst aS gera honum smávegis greiða, án þess aS nokkur þekti mig. Nú þegar þiS vei'SiS ekki oftar beönir aS hafa mig aS agni handa þessu villidýri, þá ætla eg aS segja til mín og spyi'ja ykkur um leiS, hvort þiS treystiö mér enn, — þegar þig vitiS, hver eg er, — til þess aS leiða ykkur til sigurs eða falls?“ „Til sigurs!“, kalla hinir yngri menn i saln- um. „Til þess aS falla meS sæmd," segja nokkur- ir öldungar í hálfurn hljóSum. „ViS berjumst á morgun, herrar mínir,“mælti' Mark alvarlega.“ Á morgun eigum viS aS verja heinxili okkar, konur og dætur, en sig- urvonir eru harla litlar. Á morgun sýnum viS þjóShöfSingjum allra landa, hvernig kúguö þjóS geti látiS lífiS i bardaga fyrir guS sinn og frelsi.“ „Á morgun!“, mæltu allir sem einum munni. Eldur heilags málefnis brennur þeim í æS- um. Hér er enginn sá maöur, sem hyki eitt augnablik til þess aS athuga, hvaS hann leggi í sölurnar. Og þó fann hver maður, aS hann ætti vonlausa baráttu fyrir höndum. Plvernig ætti lítill hópur borgara og viövaninga aS rísa gefn ofurefli Spánar? En þeir áttu lífiS aS leysa, hinir gætnu borgarar þessa þoku- lands; þeir voru hugprúSir, i-áSslyngir, róleg- ir og þektu hvórki hvatvísi né fljótfærni. Þó vóru þeir fúsir til þessa ægilega ævintýris og hugSu á þaS eitt aS se'lja fjör og frelsi sitt og sinna svo dýru verSi sem verða mætti. LeiStogi þeirra er maður! Athvarf þeirra, skjól og skjöldur er guö ! Sórni sjálfra þeirra, metnaöur og hreysti, er þeim næg hvöt .... en til vopna hafá þeir réttlátan málstaö og hug til þess aS falla eins og hetjur. V. KAFLI. örlagastundir. § Hugurinn reikar til frægSaraldar dýrlegrar hreysti löngu liöinna daga, og undrast þá glæsilegu rnenn, sem konxu til sögunnar í upp- reisninni í Ghent. Minningin, — hin alvarlega þerna kvikullar ímyndunar, — nemur staSar viS atburSi þá, sem geröust tuttugasta og fyrsta dag október- mánaSar 1572 og rifjar upp alt, sem heyrðist og sást í hinni fögru boi-g frámorgnitilkvelds, og boSaði eySing þá, sem var í aSsigi. Hún heyrir dapui-legaix bæixaróixi kii-kjuklukkna, sér auS stræti, hús meS slagbröndum 0g

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.