Vísir - 09.07.1925, Side 2

Vísir - 09.07.1925, Side 2
VlSIK !U H!anmj iOlsos eO Símskeyti Khöfn 8. júlí. FB. Uppreisnin í Marokkó magnast. Símað er frá París, að ástand- ið í Marokkó sé ákaflega alvar- legt. Liautey hershöfðingi krefst stórkostlegs liðsauka. Stjórnin hefir útnefnt nýjan yfirhers- höfðingja yfir Marokkóherinn, þar sem Liautey verði að annast stjórn landsins inn á við og út á við, geti hann ekki lengur annast yfirherstjórnina að auki. Spánverjar og Fraklcar ætla að leggja siglingabann á Marokkó- strendur. Abdel Krim veit þetta og berst þess vegna ákaflega nú. Frá Kínverjum. Símað er frá London, að verslunarráðið í Shanghai hafi veitt verkfallsmönnum hálfa miljón dollara i styrk. Ástandið óbreytt. Nágranna-kritur. Símað er frá Berlín, að það hafi leilt af tollstríði milli Pól- Iands og ]?ýskalands, að Pól- verjar hafi gert 27.000 pjóðverja landræka úr Efri-Schlesíu. pjóð- verjar hafa goldið í sömu mynt, með því að reka 7000 Pólverja úr þýskalandi. Frá Danmörkn Tilk. frá sendiherra Dana). —o— Rvík 7. júlí. FB. Utanríkismál íslands verða um- talsefni danskra blaða. Umsögn blaðs nokkurs um það, hvort sett verði á stofn ut- anríkisráðherraembætti hér á landi, hefir orðið orsök þess, að ýmsir blaðamenn hafa leitað upplýsinga um málið hjá for- sætisráðherra Jóni Magnússyni. Samson sterki þakpappinn er kominn aftur Verðið eins og áður að miklum mun lægra, en sambæriiegur pappi kostar annarsstaðar. Versl. B. H. BJARNAS0N. Þakjárnið óviðjaínanlega slétt járn og allar aðrar bygginga- vörur fá menn ódýrastar í versl. B. H. BJARNASON. þá leið, að stjórnin teldi enga ástæðu til þess að taka neitt skref í þessa átt, þar eð hún álíti, að ekki beri nauðsyn til þess. Forsætisráðherra segir að lok- um, viðvíkjandi sambandinu milli Islands og Danmerkur, þá sé það alt eins rólegt og eðlilegt, og hugsast geti. Við blaðamenn frá „Köben- havn“, segir forsætisráðherrann að í stjórnartíð hans, hafi menn aldrei óskað þess, að við tækjum utanríkismálin að öllu í okkar hendur nú þegar. , Að vísu liafi fyrirspum Bjarna Jónssonar alþm. verið þess efnis, en það hafi verið „rent forbigaaende Spörgsmaal“ og aldrei komið til orða, að um það yrði rætt í dansk-íslensku ráðgjafarnefndinni. Reykjavík 8. júlí ’25. FB Jón Magnússon leiðréttir mishermi blaða. Jón Magnússon forsætisráðh. neitar að hafa komist þannig að orði við „Köbenhavn“ um fyrir- spurn Bjarna Jónssonar frá Vogi, að hún væri „et rent for- Viðtöl við Jón Magnússon. Grein í „Kristeligt Dagblad“ j, bigaaende Spörgsmaal' tclur umsögn blaðsins algerlega villandi ogvitnar í því sambandi í ummæli forsætisráðhcrra um fyrirspurn alþingism. Bjarna Jónssonar frá Vogi og hið ítar- lega svar forsætisráðherra fyrir stjórnarinnar hönd, sem var á Rvík 8. júli. FB. Eftir heimkomu sína til Dan- merkur, fór Struckmann mál- ari miklum lofsorðum um við- tökurnar hér í Reykjavík, í við- tali, sem birt er í Social-Dcmo- kraten. Segir hann m. a. frá hinni veglegu gjöf hr. Kaabers bankastjóra, sem eins og kunn- EDW. PINAUD PARIS er ein hin elsta ilmvörngerð ? Frakklanös, og eru Pinand vörur viðurkendar og mikið notaðar um all a Evrópu o9 Ameríku. Reynið Pinands vörnr og þér mnnnð nota þær áíram. Aðalnmboðsmaður á íslandi ugt er, gaf íslenska ríkinu hið fræga málverk Skovgaards, sem nú hefir verið hengt upp í AI- þingishússalnum. Ennfremur minnist hann á, að það hafi komið sér á óvart, að nokkur málverk seldust, því hér var ekki um sölu-sýningu að ræða, hina einstöku gestrisni og inni- legu viðtökur, er hann hver- vetna sætti, og hina almennu ánægju með hina stjórnarfars- legu sambúð við Danmörku. —- Struckmann segir með hlýleg- um orðum, að hann hafi þá trú, að sýningin muni styrkja hina góðu sambúð milli landanna. Segir hann, að þessar sex vikur sem hann dvaldi hér, mirni verða sér ógleymanlegar, og muni sýningin bera góðan ávöxt. Franconia kom hingað seinni hluta dags ? gær (kl. 6). Var af stað lagt frá New York City þ. 30 f. m. Þetta mikla og fagra skip er eign Cun- ard-línunnar. Er þa'S í annaS sinn, sem þaS kemur hingað til lands. Kom þaS hingaS í fyrsta skifti t' fyrrasumar, og þótti mönnum mik- iS til þess koma. FerSafólkiS er á vegum „Raymond-Whitcomb“- félagsins, sem hefir komið á þess- um svo kölluSu „siglingum til miðnætursólarlandanna.“ (Mid- nightsun-Cruise), og er þetta 5. slík ferS. Yfirstjórnendur ferSa- lagsins eru þeir Col. J. A. Degen- og Col. V. M. Fitzhugh. Skip- stjórinn er G. W. Melsom, O. B. E., R. N. R. — Farþegar eru nú um 400, og margt víSkunnra manna og kvenna, t. d. Mr. og Mrs. 1 heodore M. Edison, sonur og tengdadóttir Edisons, uppfunding- armannsins fræga, sem hvert mannsbarn hér kannast viS. Gest- unum aS vestan verður sint hér af ferSamannafél. „Hekla“, sem hafSi móttöku amerísku ferða- mannanna á hendi í fyrra, og fórst þaS vel úr hendi. Eiga þeir félag- ar þakkir fyrir, aS þeir hafa enn lagt sig fram, til aS bæta mót- tökuna. — Strax í gærkveldi var gestunum fagnaS, svo sem góSuns. gestum ber aS fagna. Nýkoaið: Mjög falleg mislit Glugga- og dyratjalda- elni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.