Vísir


Vísir - 09.07.1925, Qupperneq 3

Vísir - 09.07.1925, Qupperneq 3
ylSIH Karlakór K. F. U. M., sem hef- ir getiS sér svo góSan orSstír und- ir ágætri leiösögu Jóns Halldórs- sonar, rikisféhiröis, söng mörg ís- lensk lög fyrir gestina; ennfrem- «r„ blandaS kór“, K. F. U. M.- kóriS og 16 konur. Voru þær all- ar, svo sem vera bar, klæddar ísl. þjóSbúningum. Á undan hljómleik- «num, er haldnir voru á efsta þil- fari, en þar höfSu allir ferSamenn- irnir safnast saman, talaSi Mr. Kovack úr Raym.-Whitcomb fél. nokkur orS, og fór hann svo hlý- legum orSurn um þær viStökur, sem amerískir ferSamenn hafa fengiS hér, aS augljós var hlýhug- ur hans til lands og þjóSar. Söng- urinn tókst yfirleitt ágætlega. — Einsöngva sungu frú GuSrún Ágústsdóttir og hr. Óskar NorS- inannn. Frú Ásta Einarsson lék undir. Er hljómleikunum lauk, sýndi 16 manna glímuflokkur úr Ármann isl. glímu undir stjórn hr. Jóns Þorsteinssonar. Var þá fariS aS ;ýra úr lofti og varS sleipt á þilfari ■og illglimandi. — FrammistaSa ;glímumannanna var þeim sjálfum ■og kennaranum til sóma. Þeir ■lögSu áherslu á aö glíma liSlega. ÁSur en glíman hófst, mælti hr. Sigurjón Pétursson nokkur orS um ísl. glimu. / FerSamennirnir voru stórhrifn- ir bæSi af söngnum og glímunni, <og létu þaS óspart í ljós, bæSi meS •dynjandi lófataki og aödáunarum- miælum. Þess skal getiö, aS glímu- flokkurinn hafSi íslenska fánann sinn meS sér, og heilsaöi og kvaddi meS honum. Þess er og vert aS rgeta, aS þegar blandaSa kóriö söng ,.Ó, guS vors lands“, stóöu allir ferSamennirnir upp, og hlýddu 'karlmenn á berhöfSaöir. „Franconia“ fer annaS kveld. — FerSamennirnir munu ætla all- ■margir til Þingvalla o. fl. staSa. FerSamannafélagiS „Hekla“ hefir afgreiSslu þessa dagana í litla salnum hjá Rosenberg. Á fé- lagiS þakkir skiliö fyrir áhuga- sinn, og á væntanlega góSa og langa framtíS fyrir höndum. A. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík io st. Vest- mannaeyjum 9, ísafiröi 8, Akur- •eyri 14, SeySisfirSi 13, Grindavík 10, Stykkishólmi 10, GrímsstöSum 12, Raufarhöfn 10, Hólum i FlornafirSi 11, Þórshöfn í Fær- •eyjum 12, Angmagsalik 8, Kaup- •mannahöfn 14, Utsire 12, Tyne- xnouth 14, Leirvík 10, Jan Mayen ■ 6 st. (Mestur hiti í Rvík í gær 13 si., minstur 9' st.). LoftvægislægS fyrir vestan land. — VeSurspá: SuSlæg átt, hæg á NorSurlandi. Úrkoma á SuSurlandi. ( Sigurður Eiríksson, regluboSi, verður jarSsunginn á morgun. Botnía fer héSan til útlanda í kveld kl. 12. MeSal farþega veröa: Joannes Patursson, kongsbóndi, ungfrúrn- ar Anna Bjarnadóttir, Svanhild- ur Þorsteinsdóttir, Þorbjörg Ás- björnsdóttir ogMatthildur Björns- dóttir, frú SigriSur Fjeldsted, GuS- biörn Björnsson, kaupmaSur, G. E. Nielsen, endurskoSandi, Mar- teinn Einarsson, kaupmaöur, o. fl, Farþegar á Gullfossi hingaS í gærmorgun voru meSal annara þessir: Jón Helgason magister og frú hans, IFelga Krabbe, stúdent, HéSinn Valdimarsson, Torfi Ásgeirsson, frú Thorarensen, ungfrú Ragn- heiSur Blöndal, Brynjólfur Stef- ánsson, stúdent, Ingvar Ólafsson og frú hans,ungfrúElísabetHelga- dóttir, frú Sigrún IFallbjarnardótt- ir, Friögeir Skúlason, heildsali, Jón Egilsson, Jón Odsson, skip- stjóri o. fl. Hljómleikar. Fyrstu hljómleikar dönsku stúdentasöngvaranna voru haldnir í Nýja Bió í gærkveldi. Var söng- rnönnum vel tekiS og geröur góö- ur rómur aö söng þeirra. Hljóm- leikanna veröur nánara minst í blaðinu á morgun. Lektor Sandelin. AS tilhlutun upplýsingaskrifst. StúdentaráSsins flytur finski mentamaðurinn, sem hér dvelur, lektor K. Sandelin, erindi í kvöld kl. 8 í Iðnó (uppi) um Finnland, finsku þjóSina, tungu hennar og listir. Eftir fyrirlesturinn leikur hann nokkur finsk lög á píanó. — BlaSamenn og stúdentar, ungir og gamlir, eru boðnir. í kvöld fer hr. Sandelin héðan meS Botniu. Sigurður Halldórsson, byggingameistari, pingliolts- stræti 7, verður fimtugur á morgun. 1730 er símanúmer Guðm. Guð- mundssonar og Helga Sigurðs- sonar á Laugaveg 83. Af veiðum komu í gær botnvörpungarn- ir Geir og J’órólfur, með góðan afla. Goðafoss er væntanlegur til Blönduóss í dag. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú GuSrún Benedikts- dóttir og Valdemar Valdemarsson, sjómaSur. Freia Film. Sýning i Nýja Bíó á morgun kl. — ASgangur ókeypis. Sjá auglýsingu í blaSinu í dag. Bavíð skáld Stefánsson, frá Fagraskógi er staddur hér í bænum. Athygli skal vakin á auglýsingu hér í blaöinu í dag um bifreiöaferSir úr * Utsalan bjá Brann stendur^ennþái 3 daga. ,6old Drops' smáhögginn og harður molasykur fyrirliggjandi. — Besti og ódýr- asti molasykurinn á markaðinum. F, H. Kjartansson & Co. Simi 1520. Nýkomið. Reiðjakkar vatnsheldir frá 35,00, Reiðbuxur frá 24,00. Mest úrval af alsk. vinnufat- naði — Einkasala á Islandi fyrir Olskind olíufatnað.Reyn- ið hann, og þið munuð aldrei nota annan olíufatnað, hann er ódýrastur ensamtsterk ur. Vörnhúsið. Nokkrir reglusamir og duglegir sjómenn geta fengið pláss á e.s. Siglunes. Komið strax, því að síldveiðin fer að byrja. Frekari upplýsingar hjá skipstjóranum um borð. Tómir tr ékas sar til sölu, ódýrir. Törakásið. Borgarnesi á íþróttamót BorgfirS- inga á sunnudaginn. Gengi erl. myntar. Rvík í morgttn. Sterlingspund.......kr. 26.25 100 kr. danskar . — — 111.23 100 — sænskar .... — 145.04 100 — norskar _________— 96.88 Dollar............... — 5.41% Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 4 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá N. N. Áheit á Elliheimilið, Ónefndur 10 kr., O. 10 kr., Setta 5 kr., K. Ó. 15 kr„ V. D. 5 kr., N. N. 2 kr. 8. júlí. Har. Sigurðsson. Gnllfoss fer héðan til Vestfjarða á sunnu dag 12. júlí kl. 10 árdegis. Vörur afhendist á morgun og farseðlar sækist i dag. Blýmenja löguð og þur, aðeins bestu tegundir Málarinn. Sími 1498. Bankastræti 7. \ ííótur. Plötur. G' est 1‘ amour Træd nu Pedalen — Min Mund siger nej — What ’ll I do. — Nu skal vi ha Sjov — La garconne — La Be öte Adrienne — Det förste Kys — Roselille — Ro?en blus- ser o. fl. o. fl. t’rá Scala - Tivoli og Fönixrevuen Hljððfærahftsið, E Prjónatreyjarnar komnar aftur. Dðnkantnr og slæðnr. VersL Gnllfoss Laugaveg 3. Sími 599. til þess að sækja vatn, hef- ir aldrei verið talin hagsýni — og að kaupa erlendar þvöttasápur þegar hægt er að fá jafngóðar íslenskar, það «r engin hagsýni. Kaupið því ætið Hreins Stangasápu. — Fæst alstaðar, þar, sem góð- ar vörur eru á boðstólum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.