Vísir - 11.07.1925, Blaðsíða 2
VÍ&ÍK
A #
Kaupm.höfn, io. júlí. FB.
Arfleiðsluskrá Michelsens.
Símaö er frá Osló, aö samkvæmt
arfleiösluskrá Michelsens, veriSi
eignunum, sem nema um 9 milj.
lcr., variiS til þess aö koma á fót
vísindalegri stofnun í Bergen, og
enn fremur til þess aö styrkja
samvinnu Norömanna við erlend-
ar þjóöir í ýmsum vísindalegum
og almennum málum.
Frá Frakklandi.
Símað er frá París, að þingið
hafi samþykt 1833 miljóna fjár-
veitingu vegna Marokkóstríðsins.
Stjórnin hefir lýst þvi yfir, að til-
gangur Frakka x Marokkó sé að
eins að verjast. Abdel Krim verða
boðnir sanngjarnir friðarsknmál-
ar. Vilji hann ekki ganga að þeim
munu Frakkar sækja á hann af
fullum krafti. — Neðri deild þings-
ins hefir samþykt með 545 atkv.
Washingtonsamþyktina um átta
stunda vinnudag.
Síi-a Geir Sæmundsson átti 25
ára prestsafmæli i Akureyrarkalli
síðástliðinn sunnudag. Sóknar-
börnin færðu honum þá skrautrit-
að ávarp og vandað gullúr og
festi, fyrir langt, mikið og vel
urmið starf.
Seyðisfirði, 10. júlí. FB.
Óðinn kom með 70 tn. af sild
um síðustu helgi. Afli dágóður á
smábáta (skelbeita) á grunnmið-
um, en er tregur á stóru bátana. Á
Austurlandi var alment byrjað að
slá í fyrri viku, einstöku maður
fyr. Litið um þurk, en góðviðri:
Kighósti er i nokkrum börnum-á
Héraði, hafði ílust með fjölskyldu
frá Danmörku.
Utan af landi
Akureyri, 10. júli. FB.
Síldveiði byrjuð. — í morgun
komu 3 skip til Siglufjarðar með
um 600 tunnur. Skip hér eru sem
óðast að fara út og er búist við,
aö flest verði komin á veiðar upp
úr helginni, þó hörgull sé á mönn-
um. Fiskafli er ágætur á útmið-
um.
Maður varð nýlega undir mót-
orbát á Húsavík og kramdist til
fcana. Hét hann Jón Jónsson, frá
Tröllakoti. Skilur hann eftir sig
4 börn á unga aldri.
Leikfimisflokkar íþróttafélags
Reykjavíkur höfðu 3 sýningar hér
og þóttu takast ágætlega, þeir
lögöu af stað í morgun ríðandi
áleiðis til Húsavíkui’.
Lítil aUragasemd,
—o--
Einhver athugull og góðgjarn
nafnleysingi skrifar í gær í „Dag-
blaðið“ um fyrirlestur minn á
dögunum.
Vegna hinna mörgu, sem ekki
áttu kost á að heyra til mín, vil eg
leyfa mér að leiðrétta ranghermi
hans, með þvi að eg endurtek ekki
fyrirlesturinn, þrátt fyrir ýmsar
áskoranir.
Vottorðin í „Morgni“ tók eg til
athugunar. Tvö þeirra voru i sama
stíl og hin hugnæmu og mörgu
vottorð um ágæti kínalífselixírs í
blöðunum í gamla daga. Kínalifs-
elixir eða hvað annað, sem fólkið
hefir trú á, nægir við slíka kvilla,
sem eiga rót eða viðhald i truflun
sálarlífsins. Það vantar ekki
annað en nógu sterk sálarleg
áhrif — nógu sterka trú til aö
batna.
Öðru máli var að gegna um kon-
una, sem reynt er að gefa i skyn
aö hafi haft krabbamein í brjóst-
inu. Læknisskoðun sýndi ómerki-
lega bólgu, sem linaðist upp við
heitu bakstrana 0g varð áð ígerð.
F.ftir að konan hafði í þessu sturl-
unarkasti sínu kreist, hnoðað og
barið brjóstið og það með aðstoð
annara, tókst henni að sprengja
gröftinn út úr því. Þessu er svo
nákvæmlega lýst í „Moi-gni“, að
WiUiams & Hunibert
AMONTILLADO
SHEBBY.
Fyrirliggjanði:
pórtSur Syeinuoii & Co.
sjúklingur er tekinn út af fyrir
sig og nákvæm grein gerð fyrir
honum. Sú skýrsla var gerð með
”} það fyrir augum, að hægt væri að
leggja hana fyrir dómstólana, endá
er eg reiðubúinn að staðfesta hana
með eiði. Aðstoðarlæknirinn minn
skoðaði marga af þessum sjúkling-
um með mér og er Hka reiðubúinn
að leggja eið ut á, að rétt sé frá
þeim skýrt. Eg býst við að flestir
menn með heilbrigðri skynsemi
leggi meira upp úr vottorðum okk-
ar, sem eru bygð á rannsókn, held-
ur en miður góðgjörnum hleypi-
dómum þessa nafnleysingj a, sem
sýnilega kann ekki að nota höf-
uð sitt til annars þarfara en að
berja því við steininn.
; P. t. Reykjavík, 10. júlí 1925.
P. V. G. Kolka.
um það verður ekki vilst, þótt þeir,
sem skýrslurnar hafa útbúið, hafi
verið of yfirspentir til að skilja
það. Það þarf sjúkt ímyndunarafl
til þess að sjá nokkurt kraftaverk
í því, að gröftur er sprengdur út
úr ígerð.
Enginn óskaði eftir umræðum
á eftir fyrirlestrinum, annars hefðu
þær verið leyfðar, eftir því sem
timi vanst til. En það hafa líklega
fáir verið þar, sem hafa vitað bet-
ur um sjúklinga þá, sem eg hefi
skoðað, heldur en eg sjálfur, og
þvi eðlilegt að engar umræður
yrðu um skýrslu mína og rann-
sókn.
Þá segir nafnleysinginn, að
skýrsla min hafi verið einhliða.
Hvaða þekkingu eða tækifæri hef-
ir hann haft til að skoða þessa
sjúkiinga, svo hann sé fær að
dæma um hvort einhliða sé frá
þeim skýrt?
Þá snýr hann út úr því, er eg
skoraði á Sálarrannsóknafélagið
að láta nefnd manna, þar á meðal
tvo lækna, skoða konuna, sem
þóttist vera miðill fyrir þennan
svokallaða „Friðrik“, svo hægt
væri að ganga úr skugga um, á
hve miklum rökum skrumið um
hennar eigin bata er bygt. Er það
ekki af því, að hann er undir niðri
hræddur um, að sú „dásamlega
lækning" sé ekki annað en „bluff“ ?
Sýnir það ekki, hve hræddur hann
er við i-annsókn þeirra manna, sem
vit hafa á málinu?
Annars skal eg upplýsa það, að
skýrslan um rannsókn mína, sú er
eg gaf í fyriidestrinum, er í fullu
samræmi við skriflega skýrslu,
sem eg samdi í vor, þar sem hver
Aberdinar-biskup.
Skömmu áður en þessi skotski
kirkjuhöfðingi lagði af stað í Is-
landsför sína, í sumar, hélt hann
stuttan fyrirlestur um ísland, fyr-
ir meðlimina í „Rotary Club“, og
er útdráttur úr fyrirlestrinum birt-
ur 12. júní þ. á. í blaðinu „Aber-
deen Press and Journal.“
Biskup þessi hefir fengist við
stangaveiðar á íslandi í mörg ár,
bæði fyrir og eftir stríðið, og
munu því meðlimir klúbbsins hafa
vonast eftir miklum fróðleik; enda
'er svo að sjá á blaðinu, að þeir
hafi trauðla talið sig vonsvikna.
Guðsmaðurinn segir tilheyrend-
um sinum frá því, að hann ætli
sér að stunda laxveiðar á íslandi
um sex vikna skeið, langt inn í
eyðimörku, og fjarriöllummanna-
bygðum. Þessar óbygðir, sem hann
talar hér um eru nú reyndar Norð-
urárdalurinn í Borgarfirði.
í öðrum stað segir hann frá þvx,
að engar póstgöngur séu á íslandi,
og telur hann það ekki lítil þæg-
indi, þar sem menn losni alveg
við það að skrifa bréf, og einnig
að fá þau, og í þessu sambandi
getur hann þess sérstaklega, að
ekkert þýði fyrir konur þeirra
manna, sem til íslands fara, að
skrifa þeim, því bréfin geti al-
drei komist til skila. Rétt i sömu
andránni skýrir hann frá því, aö
ekkert kvenfólk sé til á Islandi,
og þar næst segir hann, að það
sé skoðun sín, að hjón eigi að njóta
sumarleyfisins sitt í hvoru lagi,
því með því móti finnist þeirn
ír.eira hvoru um annað þegar þau
komi saman aftur. Hann segir líka