Vísir - 11.07.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 11.07.1925, Blaðsíða 3
VlSIR aS konan sín segi þaS altaf, aS -eina ráðiö til þess aS hann sé reglulega góður, sé það, að senda hann um sex vikna tima, þangaS sem flugur bíti hann, og þar sem hann sé blautur, óhreinn og líði , illa. ÞaS segir hann einnig, aS ís- land sé hreinasta paradís fyrir bannmenn, og aS allir bindindis- menn ættu að fara þangaS, því þá væru þeir gersamlega lausir viö þá freistingu, aS fá sér of mik- iS í staupinu; en nóg segir hann •aS sé til af vatni á íslandi, — all- ar ár séu bara fullar af því. Eins og svo margír aSrir ferða- langar og laxadólgar, sem hafa komiS til íslands, minnist bisk- ¦upinn á úldinn hval, og þar sem ttann er nú klerkur, þá hugsar 'hann um leið til Jónasar spámanns, -en þaö hyggur biskup samt, aS bótt Jónas væri hin dýrlegasta guös hetja og syngi drotni lof og -dýrÖ meSan hann var í hvalnum, þá myndi hann þó tæplega hafa .:gert þaS ef þessi hvalur sem bisk- tip komst í tæri vi'S hér á landi, shéftSi verið innan í honum. S. Sildarvinna. .Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. II, síra FriíS- ;rik Hallgrímsson og kl. 5, síra 'FriSrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni i Reykjavík kl. 2, -síra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju. Hámessa kl. «9 f. h.; engin síödegisguíSsþjón- oista. Jarðarför Sigurðar Eiríkssonar, regluboSa, fór fram í gær aS viSstöddu fjölmenni. — Stórstúk- -an kostaSi útförina. — HúskveSju "hélt síra Halldór Kolbeins, í Good- Ttemplara-húsinu. LíkræSuna flutti síra Árni SigurSsson, í fríkirkj- oinni. — ViS gröfina talaSi cand. "theol. Sigurbjörn Á. Gíslason. — "6r Goodtemplarahúsinu, inn í kirkjuna og út úr kirkjuilni var ílcistan borin af fyrverandi og nú- verandi yfirmönnum Reglunnar. Fáni Stórstúkunnar var borinn fyrir líkfylgdinni. Jarðarför sira Brynjólfs Jónssonar frá "ólafsvöllum, fer fram næstkom- ^andi mánudag. "Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 st, Vestm.- •eyjum 11, ísafirSi 8, Akureyri 13, SeySisfirSi 10, Grindavik 11, -Stykkishólmi 12, GrimsstöSum 10 (engin • skeyti frá Raufarhöfn og Hólum í HornafirSi), Þórshöfn í Færeyjum 12, Angmagsalik (í ;gærkv.) 9, Blaavandshuk 13, Ut- ;sire 12, TyUemouth 16, Leirvík 12, Jan Mayen 6 st. (Mestur hiti í Reykjavík í gær 15 st, minstur 8 ;st.; úrkoma m. m. 6.0). Loftvæg- isIægS fyrir suSvestan land. VeS- iurspá: SuSlæg og suSvestlæg átt, Nokkrar stúlkur óskast til Siglu- fjarðar, verða að fara með Goða- foss. Upplýsingar á Óðinsgötu 12 uppi, tniUj kl. 7—9 í kvöld. allhvöss á SuSurlandi. Úrkoma víSa. Þoka viö SuSurland. Ferðamannaskipið Franconia fór héSan á miSnætti í nótt. Mikill fjöldi ferSamann- anna skoöaSi safn Einars Jónsson- ar. Fanst þeim mikiS til listaverk- anna koma. Nokkrir ferSamenn skoSuSu ÁlafossverksmiSjuna. ísl. kvikmyndin var sýnd í Nýja Bíó kl. 2}4 í gær og var hún vel sótt. Vísir hefir heyrt, aö i ráíSi sé a'5 Franconia komi ekki næsta sum- ar, en ati hingaS verSi sent ann- aS skip, nýtt og veglegt. Þó mun ekkert fullráSiS um þetta enn. Guðbjörn Guðbrandsson, bókbindari, varS fimtugur 9. þ. m. — Bárust honum mörg heilla- óskaskeyti þenna dag og stéttar- bræSur hans færSu honum vand- aS úr meS festi aS gjöf. Þórður Ingvarsson, Laugaveg 44 verSur sextugur á morgun. Vinir hans og kunningjar ættu aS sýna honum einhvern vin- semdarvott á þessu afmæli hans, ekki síst þar sem hann er mjög fátækur maSur, og svo heilsuveill aö hann hefir ekkert getaS unniS í langan tíma. ÞaS væri sannar- legur velgerningur atS gleSja hann eitthvaS. Kunnugur. Sjómannastofan. GuSsþjónusta á morgun kl. 6. Allir velkomnir. Skipafregnir. Goðafoss fór frá BorSeyri kl. 3 í dag. Esja kom til SiglufjarSar laust fyrir hádegi í dag. Skip eru nú aS búast til síldveiSa fyr- ir NorSurlandi. Jón Forseti er ný- farinn. íslendingur og fleiri skip munu vera á förum norSur. Bæjarstjórnin bauS stúdentasöngflokkinum danska til Þingvalla í morgun. — Lagt var af staS kl. 9. Trolle&RothehlRvík Elsta vátryggingaiskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vá- tryggingarfélögum. Margar miljónir króna greíddar innlendum vátryggj- endum £ skaðabætur. Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. Aðalnmboðsmaðnr íyrir ' Island 6, Einarsson vélfræðingur. Símnefni „Atlas" Reykjavfk Sími 1340. Heimsirægt sælgætl ESMSKIPAFJEIAG ISLANDS Gnllíoss fer héðan til Vestfjarða á morg un (12. júll) kl. 10 árd. Skipið fer héðan til útlanda 19. jáli. &oðafoss fer héðan væntanlega á Þriðjudag f vestur og norður um land til út- landa. ¥anan og göðan mótorista vantar. Uppl. hjá Slgurjóni Ólafssyni skipstjóra Lindargðtu 25. Blýmenja Iðguð og þur, aðeins bestu tegundir Málarinn. Símí 1498. Bankastrætí 7. Gengi erl. myntar. Rvík i morgun. Sterlingspund .. .. . kr. 26.25 100 kr. danskar .. . — 110.76 100 — sænskar .. - — 145-21 ioo — norskar • — 94-7° Dollar '........ • — 5-41 já Kvikmyndahúsin. „Reimleikar" heitir ágæt kvik- mynd, sem sýnd er nú i Gamla Bíó. Er þaS síSasta kvikmyndin, sem hinn snjalli leikari Wallace Reid lék í. „Saklaus dæmd" er nafniS á af- bragSs-góðri kvikmynd, sem sýnd er í Nýja Bíó þessa dagana. — í henni leikur Norma Talmadge^ Einkasaiar ÞðrðnrSveinsson&Co. snildarlega aS vanda. Hlutverk bennar í þessari kvikmynd er frá- brug?SiS þeim hlutverkum, sem hún leikur venjulega. Póstmannasjóður. í sííSasta Lögbirtingablaði, er birtur reikningur yfir tekjur og gjöld PóstmannasjóSs árið 1924. — SjóSurinn hefir vaxiö um rúm- ar 3000 kr. á árinu og er nú or5- inn kr. 13483.50. — Sjóöur þessl er ætlaSur póstmönnum til styrkt- ar og menningar, og getur orSiB að miklu gagni er stundir líða. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 75 kr. frá N. N^, 3 kr. frá J. H., 3 kr. frá ónefnd- um, 8,kr. frá Möggu. fGold Drops' smáhðgginn og harður molasykur fyritliggjandi. — Besti og ódýr- asti molasykurinn á markaðinum. F, H. Kjartansson & Co. Sími 1520. Utvega beiDt til trésmiða: Eik, Mahogni, Fnrn og allar aSrar trjátegundir. Lndvig Storr Sími 333. Tomater nýir, nýr lax, reyktur lax, rauSmagi reyktur, hangikjöt, rúllupylsur, silungur, nýtt skyr. Kjötbúðin VON.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.