Vísir - 11.07.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1925, Blaðsíða 4
VlSIK í jnli og ágnst verSur mjóIkurbú'Sum okkar lokaS á sunnudögum frá kl. I2J4 til kl. 6 eftir hádegi. VirSingarfyllst. ffljðlkurfélag Reykjavíkur. Húseign til söln. Á góðum stað við Laugaveg er til sölu Va húseign. í húsinu eru 8 íbúðir og búð. Ein ibúð (3 herbergi og eldhús) laus 1. okt. . i? næstkomandi. TalsverSrar útborgunar krafist. '1 Sveiiai Björnsson, hæstaréttarmálailutniugsmaðnr Ansturstræti 7. (Hittist kl. 10—12). Sólrík stofa með sérinngangi til leigu á Laugaveg 82, neSstu hæS. (303 2 herbergi og eldhús óskast í ágústmánuSi eSa siSar, helst ívest- urbænum. Uppl. i síma 450. (302 4—5 herbergja ibúS óskast til leigu. Hannes S. Blöndal. Simi 707. (287 í Hvítur hólkur af regnhlíf tap- aSist. Skilist á Grettisgötu 29. (295 Tapast hafa silfurtóbaksdósir. Finnandi skili á Freyjugötu 4, gegn fundarlaunum. (293 Nýkomið: Ostur: Gouda 20°/o, Ejdammer, Schweitzer, Mysuostur» Pylsur: Salami, Cervelat, Ávextir: Rúsínur, Sveskjur, Epli, Aprikosur, Gráfikjur, Sápa: Grænsápa, 5 kg. ks. Brúnsápa, Stangasápa. } /T CAR4 Dansskóli Sig. Ouðmundssciiar Síðasta dansæfing í kvöld I8nó kl. 9Va- HÚSNÆBl 1 Hjón utan af landi óska eftir herbergi hálfsmánaöar tima. Tilb. sendist til afgr. Vísis. (307 1—2 herbergi til leigu nú þeg- ) ar í 3 mánuSi. Húsgögn geta fylgt. \ Uppl. i síma 861. (3°8 | Kaupakonu vantar á gott sveita- heimili á Norðurlandi. Uppl. á Hverfisgötu 29. (299 Duglega kaupakonu vantar upp i Kjós. Uppl. í verslun Þorgríms Guömundssonar, Hverfisgötu 82. Sími 142. (298 Kaupakona óskast austur í Grímsnes. Uppl. i smiöjunni á Bergstaðastræti 4. (288 Góð stofa, sólrik, með forstofu- inngangi, til leigu fyrir einhleypa. Uppl. Baldursgötu 7, uppi. (297 íbúð, 3—4 herbergi og eldhús eða lítið hús, helst í vesturbænum, óskast til leigu, fyrir ágústlok, handa barnlausu fólki. Áreiðanleg borgun. A. v. á. (290 1—2, herbergi, með aðgangi að eldhúsi, óskast strax. A. v. 0.(264 Hjón með 1 barn, óska eftir íbúð 1. október. -— Áreiðanleg (292 greiösla. A. v. á. • Ábyggileg stúlka eða eldri kvenmaður óskast strax á gott heimili, til að vera hjá eldri konu sem liggur rúmföst. A. v. á. (276 Duglega drengi vantar til að selja „17. júní“. Komi á afgr. Vís- is i fyrramálið kl. 10. (305 Kona, sem getur tekið að sér heimili í sveit, óskast. Uppl, á Frakkastíg 2. (304 Kaupamaður og kaupakona óskast upp í Hyítarsíðu. Uppl. hjá Áraa & Bjarna eða Laugaveg 68. (307 PBlMUMAÐURINN, Spánverja láti undan síga á torginu, þá heyr- ist æpt í f jarska: „S a u v e q u i p e u t í“ Hersveitir Spánverja og Vallóna, sem höfð- ust við hér og þar um borgina, í gildishús- um, markaðsskálum eða íbúðarhúsum, vóru jafn varbúnar við áhlaupi eins og setuliðið úr kastalanum. Þeim hafði verið heitið því, að þeir mætti æða um alla borgina, þegar klukkna hringingum væri lokið um kveldið, og rupla og ræna að vild; en til þess tima þótti deginum svo hest varið, að þeir drykki ósleitilega, því að þá væri þeir vel búnir und- ir rán og eyðing í auðugustu borg Niður- landa. Því var það, að margir þeir, sem ný- komnir vóru frá Mechlin, höfðu haft það sér til gamans, síðara hluta dagsins, að tala um , -æfintýri sín þar, — unnin sigurmerki, pen- inga, dýrgripi og gimsteina, sem alt lá þar á lausu. Aðrir höfðu hlustað undrandi á frá- sagnir Jieirra, og hlökkuðu til að hefjast handa i hinni auðsælu borg. Allir höfðu þeir drukkið drjúgum þenna dag, og gerðust syfj- aðir, þegar á daginn leið. Fyrirliðar þeirra liöfðu og lengstum setið í drykkjustofum yf- ir skálum og fjárhættuspilum, vongóðir um rikulegan ránsfeng. Þess vegna höfðu óbreytt- ir hermenn ekki haft mök við yíirboðara sína nokkura hríð, en allir höfðu skilið vopn sín við sig. Jafnskjótt sem upphlaupið varð á Vridach- torgi, réðu uppreisnarmenn á hvert gildis- hús i borginni, hvern markað, hvert veitinga- hús, þar sem hermenn höfðust við eða voru staddir. Þeir réðu á hermennina með brauki og bramli og ógurlegri háreysti, til þess að láta svo sem þeir væri fleiri en þeir vóru. Vallónar urðu einkum fyrir þessum áhlaup- um, og urðu sigraðir og handteknir áður en þeir höfðu áttað sig að fullu á því, sem yfir þá dundi. Foringjar þeirra gáfust oft upp án þess að veita nokkurt viðnám. Svo er sagt í annálum, að víða hafi 10 eða 20 menn hand- tekið 50 til 60 hermenn, og innan hálfrar klukkustundar höfðu uppreisnarmenn náð öllum gildishúsum í sínar hendur, en nær fimtán hundruð Vallóna vóru handteknir og varðveittir í kjöllurum húsanna. E11 vopn öll og skotfæri, sem lágu á torgunum, voru dreg- in í vopnabúr Óraníu-manna. Nokkurum Vallónum og Spánverjum varð þó undankomu auðið í áhlaupum þessum, og vóru það þeir, sem lustu upp þessum ópum á flóttanum: „S a u v e q u I p e u t!“ Þessi orð voru endurtekin í sífellu, hvað eftir annað. Þau bárust úr einu stræti i ann- að. Þau ukust og margfölduðust hvervetna Kaupakona óskast upp i Borg- arfjörð. Upplýsingar á Njálsgötu 16, niðri. (306' Kaupakona óskast á gott heirn- ili, mætti hafa með sér stálpað barn. Uppl. Laugaveg 75, kjall- aranum. (3°°" Komið með föt yðar til kemiskr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verðið þið ánægð. (379 [Jggp Kaupakona óskast austur í Grímsnes. Uppl. i smiðjunni á Bergstaðastræti 4. (25& | I I KAUPSKáPUft Nýr divan til sölu með tækifær- isverði, Hverfisgötu 18, vinnu- stofunni. (301 Hnakkreiðdragt á lítinn kven- mann til sölu, á sama stað fást karlmannsreiðföt mjög ódýr og" tvennar legghlifar. Skólavörðustig 4 B, úppi. (296. Notað kvenreiðhjól óskast. Simi §37-_______________________(294 Fjórfalt (Double) svart kassí- mirsjal til sölu. Klapparstíg 27. (291 Átta þúsund fet af rupanel, batt- ingar og ráborð til sölu af sér- stökum ástæðum. Uppl. í síma 972 (289- Reiðhjól, ný og gömul, karla og kvenna, einnig kappreiðahjól, i örkinni hans Nóa. Sími 1271. (184 Fyrirliggjandi óvenjumikið af ódýrum vinnufata- og drengjafata- efnum. Sömuleiðis hversdagsfata- efni á fullorðna. Verð frá kr. 5,50- —20.00 meterinn. Guðm. B. Vik- ar, klæðskeri, Laugaveg 5. (394. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. um borgina, uns þau virtust berast hvaða- næfa eins og brimgnýr að Vridachtorginu. „S a u v e q u i peut!“ gellur við úr öllunt áttum, og fótatak flóttainanna, óp og köll kæfa vopnabrak og orustugný. Áður en varir hlaupa uppreisnarmenn sem einn maður upp á kirkjugarðinn, og snúa vörn sinni í ákafa árás. Riddaraliðið verður aö þoka af torginu og lýstur upp ópinu: „S a u v e q u i p e n t!“ — Þeir ráðast á okkur! — „Sauve qui pent!“ Fylking- ar riðlast, — þeim skýtur skelk i bringu, — undanhaldið snýst í flótta. Uppreisnarmenn hafa nú hlaupið fram fyrir kirkjugarðinn. Þeir leggja atgeirum og spjótum og hrekja Spánverja og Vallóna inn í þröng stræti, sem liggja að Scheldefljóti. Sumir komast yfir á Ketelbrú, en tvær fylkingar spánskra fót- göngumanna og einn flokkur riddaraliðs er hrakinn í ána, — að sögn Vaernewycks, — og komst enginn maður lífs af. § 2. Þegar hér er komið sögunni, kemst alt i uppnám. Alt er á tjá og tundri í hinni hrjáðu borg; livervetna blikar á spjót og lagvopn, byssur og lásboga. Öllu ægir saman: Spán- verjum, Vallónum og Flæmingjum. Hér og ]iar sér rifin föt og fjaðrahatta, og hvers kon-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.