Vísir - 16.07.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15. ár. Fimtudaginn 16. júlí 1925. 162. tbl. m sim M03 l\í UTSALAN LAUGAVES . - -■ Kvennærfatnaður, Drengjanærfatnaður. Karlmannanærfatnaðnr, Ullarsjöl (Iöng). Karlmannaskófatnaður frá nr. 38 tll 45, púra leður í sóla, bindisóla, hælkappa og yfirborðl á aðeins kr. 29.35 parið. Kvenskór sömu tegundar á 18.50. — Skófatnaður þessi endist þrefalt á við hvern pappaskófatnað er til landsins flytst. Abyrgð tekin á a,ð púia leður sé í hverju pari. — Kaupið því leður — ekki pappa. — Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinum sem kominn er aptur. Verð frá kr. 65.00 til 135.00 pr. föt. — Krystal vörurnar ganga greiðlega út. I> ASnS KtJM. X 3Ö 3W _A. X> TJ DEt . 10- O-omla Bló 4B Karlmenn í angnm kvenna. Eftirtektarverð kvikmynd í 6 þáttum eftir ameiísku skáld- konuna frægu Loís Weber. Aðalhlutverk leika: Clairie Winðsor og I. Frank Glenðon. Ameriska skáldkonan Lois Weber tekur hér viðkvæmt mál til meðferðar, og munu flestir sammála um, að það hafi vel tekist, þó ekki taki hún ált of mjúkum höndum á yfirsjónum karlmannanns. Jarðarför móður okkar og tengdamóður fer fram föstudag- inn 17. þ. m. frá heimili hennar Laugaveg 44 og hefst ir.eð búskveðju kl. 2 e. m. Sigríður R. Pálsdóttir. Margrét Torfadóttir. Jónas Torfason. Ólafur Ólafsson. I. S. I. r Alafússhlanpið verður háð sunnudaginn 9. ágúst. Hlaupin verður sama vegalengd og áður. Kept er um ,Álafossbikarinn‘, gefinn af þeim bræðrum Sigur- jóni og Einari Péturssonum. Handhafi Magnús Guðbjörnsson úr K. R. Þátttakendur gefi sig fram við Sigurð Jóhannsson í Tóbaksbúðinni Austurstræii 12, eigi síðar en 5. ágúst. Glímufél. Ármanu. Það besta verður óáýrast þegar til lengdar lætur. .Scandia'-eldavélarnar eru bestar. 7 stærðir fyrirliggjandi, Fást aðeins hjá Johs. Hansens Enke, Laugaveg 3. Simi 1550J Reykjarpípnr þurfa allir að fá sér. Landstjarnan. NÝJA BÍ0 I Hessalína ítölsk stórmynd í 6 löngum þáttum. Gerð af: Enrico Guazzoni, Aðalhlutverk leikur hin afar fagra leikkona: Rina Di Liguoro. Myndin er sögulegs efnis, gerist á dögum Claudiusar keisara í Róm árið 41, og sýnir lifnaðarháttu Rómverja i þá daga — þó aðallega æfiferil keisaritmunnar Messalínu hinnar fögru, sem ekki lét sér alt fyrir brjósti brenna. Myndia er frábærlega skraut- leg; hefir sjaldan sést mynd hér, sem jafn rnikið er í borið. En hroðaleg er myndin á köflum og er börnum innan 16 ára strangléga bannaður aðgangur. ísvarmn koli. Tilboð óskast í talsvert mikið af ísvörð- um kola úr skipinu Garoline Koehne. Sendist fyrir hádegi á morgun í Þýska aðalkonsúlatið. Haraldur Slgurðsson leikur á flygil í Nýja Bíó föstu- daginn 17. júll, kl. 77a síðdegis. Aðgöngumiðar fást i bókaversl. unum ísafoldar og Sigfúsar Ey. mundsionar. Gott kjalltrapláss, með éða án miðstöðvar hitunar til leigu 1. október, hentugt fyrir heildsölu eða skrifstofur. Upplýsingar i síma 115. Drengur. Duglegan dreng 12—14 ára, vantar til sendiferða og bjálpar i bakarlið á Skjaldbreið. I eru komin heim. Pantana sé vitjað í dag. Borgunarskilmálar alt að 5 árum, á orgelum og pianóum. Hljððfærahúsið. ■ I Hvalur. Nýkominn hvalur frá Færeyjum sporður og rengi af ungum hvöl- um, verður seldur þessa viku, meðan birgðir endast í portinu V 0 N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.