Vísir - 16.07.1925, Side 4

Vísir - 16.07.1925, Side 4
VlSIR Stór rýmingarútsala, á 3000 vinnnfötnm Við hefum tekið að okkur ofannefndar fatabirgðir til sölu frá verksmiðju sem nú er hœtt, og getum við selt fötin til íslands afar ódýrt, það er fyrir kr. 6.50 að viðbœttum burðareyri. Verðið er miðað við b«ði jakka og bux- ur eins og myndin sýnir. Fötin eru úr bláu sterku Dougery, og eru alveg nauðsynleg fyrir menu, sem gavga í strilvinnu. Fötin eru létt og gott að vinna í þeim. Mjög hentug fyrir menn í forðubúrum, trésmiði, handiðnamenn, landmenn, sjómenn og yfir- leitt alla aðra. Notið þetta tsekifæri, og fáið yöur veru- lega óðýr vinnuföt, því óvíst er að við get- um boðið svona góð kjör oftar. Fötin liöfum við í mjög mörgum stærð- um. Sendið okkur málið um brjóstið, einnig buxnalengdina frá klauf og niður nð skóm og við sendum yður þá þau föt sem eiga við. Menn fá skifti, ef fötin samt sem áður ekki passa. Fötin eru scnd Iivert sem er á íslandi með eftlrkröfu að viðbættu bttrðargjaldi. Fnginn fær keyptan meiru eu þrenn- an alfatuað í eiuu. Sendið pöntun yðar í dag. Bestillingsseddel til" NORSK INDUSTRTmTGASIN A.S. Box 615. Oslo, Norge. Send mig omgaaende pr. efterkrav -f- porto ....... sát arbeidsdres^bestaaende av jakke og benkliir for kun kr.6.50. Brystvidde.........—......... cm. Liingde av benkliir -------- cm. Adresse ................................... (Skriv Tydelig). Anmark paa den pri kkede linie hvor mange dresser De önsker. Ekkert skrnm! AthugiS útbúnað á Hamlet og beriiS saman viiS aiSrar reiShjóla- tegundir. — Sel alt tilheyrandi reiíShjólum, svo sem* Dekk frá kr. S.oo—18.00, slöngur frá kr. 2.50—6.00. Aurbretti frá kr. 2.50 parið til kr. 12.00. Pedalar frá kr. 4.00—14.00. Einnig allar reiShj ólaviiSgeriSir. Reiðhjól lánuS í lengri og skemri fertSir. Sigurþór Jónsson, úrsmiður, Aðalstræti 9. Sími 341. Annan matsvein Roster ikke mere end andrp gode Sœper. Det er saaledes iRRe forbun» det med nogen ' extra- udgifter at benytte den.! ren - mild - droi EnefabíiRant: WPM Selúoldbore Oslo Sjómenn. 2—3 hásetar geta fengiS pláss á e s. Reykjanesi á síldveiðar. Verða &<5 fara með Siglunesi í kvöld. Upplýsingar Laugaveg 52. M. Sveinsson. artöflur í heilum pokum á kr. 10,75 pokinn, fæst hjá Eiriki Leifssyni. Hjólhestar, gúminf og varablntir í beildsölu, H. Nielsen, Westend 3, Köbenhavn og hjálpardreng vantar á Esju nú þegar. Uppl. um borS i dag hjá Bryt- anum. K. F. U. M. Þann 23. þ. m. fer næiti flokkur upp i Vatnaskög til viku dvalar. Þeir drengir, sem ætla sér að verða með í þeim flokki, niæti í K. F. U. M. annað kvöld kl. 81/, 4. og 7. sveit Y. D. hafa fund annað kvöld k). 8^/a. Utvega fyrir húsgagnasmiði: Leður, Fjaðrir, Krullhár, Viðarull o. fl. Luðvig Storr Simi 333. ( Veggfóörari óskast. Sími 32. '___________________________(394 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Biskupstungum. Uppl. á Berg- staSastræti 23, frá 7—9 í kvöld. (390 Góðar stúlkur óskast til hey- vinnu og ein til heimilisstarfa. — Ágæt kjör í boöi. Uppl. gefur frú Jónína Jónatansdóttir, Lækjargötu 12 A (uppi) í dag. (389 Stúlka óskast til húsverka 2—3 tíma á dag. A. v. á. (387 Kaupamaður og kaupakonaósk- ast á gott heimili. Uppl. hjá Er- lendi Jónssyni, Krosseyrarveg 12 C, Hafnarfirði, eða Gesti Gunn- laugssyni, Barónsstíg 22, Reykja- vík. (386 Stúlka vön skriftum, óskar eftir skriftum og vélritun. Uppl. í síma 797-_________________________(384 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Borgarfiröi. Uppl. Smiðju- stig 5-_____________________(380 Unglingur, eigi yngri en 16 ára, óskast 2 tíma á dag, a‘S innkalla reikninga; þarf helst aö eiga hjól. A. v. á. (363 KomiiS meö föt yöar til kemiskr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá veröið þiö ánægö. (379 PIANO óskast til leigu. Á. v. á. (396 FÉLAGSPRENTSMIÐÍAN. Mótorhjól til sölu. A. v. á. (401 Rósaknúppar til sölu á Óðins- götu 5, eftir kl. 6 síðd. (400 Gamall barnavagn til sölu, ódýr. Njálsgötu 29. (399 35 aura kostar toppasykur. — Ýmsar vörur meö gjafverði. Bald- ursgötu 11. Sími 893. (398 Leikföng allsk., t. d. dúkkuvagn- ar, hjólbörur, bílar, skip, bátar ofl.. Iiannes Jónsson,Laugaveg' 28.(397 Nýkomiö: Manchettskyrtur, háls- bindi, flibbar, nærföt, axlabönd, húfur, hattar, vasaklútar, nankins- föt, peysur, feröateppi, kjólar, golftreyjur (barna) o. m. fl. Karl- mannshattaverkstæðiö, Hafnarstr. 18.__________________________(393. Kaupakona óskast nú þegar á gott heimili í Grímsnesi. Má hafa meö sér barn. Uppl. Lindargötu 7. Sími 790. (388 Kvenkápa til sölu. Tækifæfis- verð. Ingólfsstræti 6, Saumastöfa. (3S1 G. Sigurðssonar. Lítiö hús til sölu eða í skifturri' fyrir annað stærra. Tiíkynningar þessu viðvíkjandi sendist afgr. Vísis, auðkendar: „30“. (361 . — »■— -----——— ■ -...... Hvítar ullarpeysur, mjög vand- aöar og ódýrar, jafnt fyrir konur- sem karla, með niöurliggjandi kraga, ásamt allri smávöru til'í saumaskapar, er ódýrast í borg- inni hjá Guðm. B. Vikar, klæð- skera, Laugaveg 5. (343 2—3 herbergi og eldhús óskast í liaust. Barnlaust fólk. A. v. á. ___________________________ (39a Ibúð óskast til leigu 1. október. Áreiðanleg borgun. Uppl.'í síma 994 og afgr. Vísis. (349, Sá, er vill leigja 3 herbergi og eldhús frá 1. okt., getur fengið ársleiguna greidda fyrirfram. Bréf auðkent: „1926“, leggist inn til YTísis fyrir 20. þ. m. (385. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 797- (383 3 til 5 herbergi og eldhús vant- ar nú þegar eða fyrir 1. október. Uppl. i síma 651. (382 Brjóstnál, úr silfri, fundin. A. v. á-__________________________(39S Budda með fáeinum lcrónum 1 fundin í vesturbænum. Þ. Bjarna-' son, Urðarstíg 12. (391 Brjóstnál hefir tapat 17. júní. —* Skilist gegn fundarlaunum á Spí- talastíg 4 B. (402

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.