Vísir - 21.07.1925, Page 2
V f SI K
Höfam fyrirliggjandi:
Rúgmjöl,
Halfsigtimjöl,
Hveiti, Best Baker,
do. Cream of Manitoba,
do. Oak,
do. Gilt Edge^
Flórsykur,
ötrausykur.
Utan af landi
—o—
Siglufirði 20. júlí. FB.
Á fjórða hundruð stúlkur, er
vinná að síldarsöltun hér, skrif-
uðu undir skjal þess efnis, að
J>ær mundu liefja vex-kfall dag-
inn eftir (sunnudag þ. 19.),
nema þær fengju kauphækkun-
arkrö'fu framgengt. (Úr 75 aur-
um á tunnu upp í 1.00) . pegar
útgerðarmenn fengu þetta skjal
stúlknanna, liöfðu þeir fund
með sér, og á nú nefnd af þeirra
hálfu í samningum við stúlk-
urnar. Er búist við, að stúlkurn-
ar komi fram kauphækkun. Út-
gerðarmenn lxafa boðið 10—15
aura liækkun á tunnu, og er
ekki ólíklegt, að þeir fallist á, að
gjalda 1 krónu á tunnu, láti
stúlkur sér ekki nægja minna.
Talsvert þóf hafði orðið í
fyrrinótt, er síldarskip komu
inn. Stúlkur þær, sem ætluðu að
“vinna að söltun,‘fengu ekki frið
til þess, vegna þófs og þrengsla
á söltunarstaðnum.
ísafirði 20. júlí. FB.
Síldveiði í reknet: Saltaðar
um 2000 tunnur (á Isafirði).
purklaust enn. Töður farnar að
skemmast. Búnaðarmáíastjóri
fór héðan í dag vestur á fjörðu,
áleiðis til Barðastrandar. Hefir
liann farið hringferð umStrand-
ir og Djúp.
Borgarf. eystra, 20. júlí. FB.
Húsbruni. Stúdentasöngvarar.
Stúdentasöngflokkurinn söng
i nótt eftir kl. 12. Húsfyllir. Á-
heyrendur ánægðir. — Hús Jóns
Björnssonar brann í fyrradag.
J>að var vátrygt. íbúandinn var
Jón Jóhannesson kennari, • og
misti hann aleigu sina. Munir
hans voru óvátiygðir. Óvist er
um upptök eldsins.
Geysimikill hiti af sólu hér í
gær og var þurkurinn óspart
notaður til þess að þurka fisk og
töðu. Er heynýting góð og hafa
flestir þurkað það sem þcir áttu
úti af lieyjum. Fiskafli batn-
andi. Góður á Langanesi. H.
I.
BlöSin hafa fyrir skörnmu get-
iS um snuröu þá, er hljóp á snæriS
milli Dana og NorSmanna út af
Færeyingum á stúdentamótinu x
Osló í fyrra mánuSi. Raunar hefir
þaS fréttst eftir á, aS símsk. þaS,
er hingaS var sent frá Danmörku,
hafi gert flugu aS fíl, og hafi tæp-
lega veriS fullur sannleikur. En
þeir um þaS, er sendu! —
Aftur á móti dróst þangaS til
þ. 7. þ. m., aS birtar væru undir-
tektir þess aSiljans, sem hér átti
mestan hlut aS máli, en þaS eru
Færeyingar sjálfir. Ætti þó sú
fréttin aS vera oss Íslendingum
hugnæmari og meira gleSiefni en
hin fyrri. — Mótmælayfirlýsing
íæreyska stúdentafélagsins var
send út þann 20 f. m., en hún xnun
alls eigi hafa veriS símuð hingað,
senx þó hefSi mátt telja sjálfsagt,
eftir þaS, sem á undan var geng-
iS. Er slíkt stór furSa, þar sem
íslensk blöS hafa þó sérstakan
! fréttaritara í Kaupmannahöfn.
Færeyska stúdentafélagiS lítur
þannig á máliS, og óefaS með
réttu, aS stúdentamótiS nýafstaSna
beri aS telja samkomu NorSur-
landa-þjóða, en eigi ríkjanna, og
þar eS þeir telji sig Færeyinga,
en eigi Dani, þótt Færeyjar stjórn-
skipulega sé taliS danskt amt, þá
telji þeir fyllilega réttmætt, aS
Færeyingar voru taldir sér á mót-
inu. Muni þeir framvegis eigi
sækja þessháttar mót, eigi þeir aS
teljast hluti annarar þjóSar.*
/Yfirlýsing þessi, sem birt var í
„Morgunbl." 7. þ. m., er vel þess
* ÞaS ergleöiefniaSilja.aSsjámerk
dönsk blöS vera farinaStakaöSru-
vísi í strenginn, en venja þeirra
hefir veriS í Færeyjamálum. „Poli-
tiken“ skrifar fyrir skömmu á
þessa leiS:
„-----Má því eigi á neinn hátt
sporna viS því, aS færeyska sé
kend og notuS í færeyskunx skól-
um, þar sem hún er hiS góSa
tungumál eyjanna.-------Sé tung-
an talin merkasta einkenni hverr-
ar þjóSar, þá er þaS engum vafa
undirorpiS, að Færeyinga ber að j
telja sérstaka þjóð.------•“ (Let-
tirbr. min), H. V. !
verS, aS vér íslendingar veitum
fcenni athygli. Hún er skýrt og
einarSlega orSuS, en þó kurteis og
í fyllsta máta þegnsamleg í garð
Danmerkur. Ætti hún þvi aS
gleSja þjóSarhjarta vort, og vera
oss holl áminning samstundis, um
aS gæta betur„fengins fjár“ i sjálf-
stæSismálum vorum, en nú virSist
gert á margan hátt.
Nú veit eg vel, aS sumir íslend-
ingar, — og ef til vill all margir
hér í Reykjavík, — muni líta svo
á, aS vér eigurn eigi aS skifta óss
af sjálfstæSismálum Færeyinga,
og oss beri eigi að leggja oss fram
í deilu þeirra viS Dani. En slíkt
er ódrengilega mælt og lýsir fram-
úrskarandi þjóSræktarleysi, van-
þakklæti og gleymsku. ÞaS er eigi
ýkja langt síSan, aS vér Islending-
ar ætluðumst til þess, aS góSir
drengir, erlendir, legSu oss liSs-
yrSi í sjálfstæSisbaráttu vorri! —
Var því óspart haldiS á lofti, er
mætir menn erlendir, t. d. Ragnar
Lundborg, N. Gjelsvik, professor
o. fl. tóku nxálstaS vorn drengi-
lega. Og því fremur ættum vér
íslendingar, aS leggja Færeying-
um liSsyrSi i sjálfstæSisbaráttu
þeirra, sem þeir eru náfrændur
vorir, og næstu nágrannar, og auk
þess margfalt fámennari en vér.
Er því hver sá íslendingur ódreng-
ur, er ámælir þeim og telur eftir
þá litlu liSveitslu, er vér getum
veitt þeim, án þess aS ganga á
nokkurn hátt í berhögg viS sam-
bandsþjóS vora, Dani.
Helgi Valtýsson.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 9 st., Vest-
mannaeyjum 8, Isafirði 9, Ak-
ureyri 16,Seyðisfirði 20, Grinda-
vík 9, Grímsstöðum 14, Raufar-
höfn 13, pórshöfn í Fáereyjum
13, Angmagsalik (í gærkV.) 11,
Kaupmannahöfn 21, Lista í
Noregi 23, Tynemouth 15, Leir-
vík 17, Jan Maýen 5 st. — Loft-
vog lægst fyrir norðan og vest-
an land. Suðlæg átt. Úrkoma á
Suðurlandi.
Síldveiðar.
,Haraldur‘ er eini vb. úr Rvík,
sem stundar reknetjaveiðar hér
í flóanum um þessar mundir, en
úr veiðistöðvunum syðra (Garði,
Sandgerði og Keflavík) munu
ganga 5 bátar og 2 eða 3 frá
Akranesi. Gæftir hafa verið ó-
hagstæðar, og munu þeir ekki
liafa veitt nema 50—100 tunn-
ur hver.
E.s. ísland
kemur hingað kl. 4—5 í dag
frá útlöndum.
Lagarfoss
kom frá Bretlandi í gær. —
Meðal farþega voru: Eirikur
Hjartarson, rafmagnsfr., por-
Fyrirliggjandi:
Kókós mjöl
pórður SveinMon & Co.
>111WMMMMMMWMM—I
Hálfvirði I
, 38
. - I
snmarkapum ||
höttum. ||
Egill Jacobsen. g
kcll Sveinsson, Kristinn Sig-
urðsson, Guðmundur Húnfjörð
og margir útlendingar.
Hjúskapur.
Siðastl. laugardag voru gefin
sanian í hjónaband ungfrú Guð-
laug Sveinsdóttir og Rósant
Óskar Sveinsson. Síra Friðrik
Hallgrímsson gaf þau saman.
18. þ. m. voru gefin saman i
hjónaband ungfrú Ragnheiður
Jónasdóttir frá Bjarteyjarsandi
á Hvalfjarðarströnd og Magnús
Magnússon, verkstjóri hjá Lofti
Loftssyni. Síra Friðrik Hall-
grímsson gaf þau saman.
Ungfrú Laufey Þorsteinsson,
Tjarnargötu 16 og Friðrik Sig-
urSsson, ÓSinsgötu 23, voru gefin
saman í hjónaband, síSastliSinn
laugardag.
Trúlofun.
Nýlega hafa birt trúlofun sína
ungfrú Þorbiörg Björnsdóttir,
dóttir Björns heitins Bjarnasonar,
sýslumanns á SauSafelli i Dölum,
og stúdent Þorvaldur Blöndal í
Stafholtsey.
Aflafréttir frá Siglufirði.
Samkvæmt skeyti til útgerð-
armanna, dagsettu á Siglufirði
í gær, hafa Ingólfur og Svanur
Lofts Loftssonar veitt 160 tunn-
ur hvor. Hæst er Eir frá ísa-
firði; hefir fengið 700 tunnur,
en Langanes 600 tn. — Horfur
að hatna. — (FB).
Bæjarpóstkössunum
hefir veriið fjölgaS í bænurn, og
þeir görnlu veriö málaSir.
Meðal farþega
á Gullfossi í gær, var Sveinn
Björnsson, lirm. Um 70 farþeg-
ar fóru til útlanda og margir til
Vestmannaeyja.
Eimreiðin
(2. hefti 1925) er nýkomiS út.
Meðal nxargs annars í þessu hefti
er löng ritgerS eftir GuSmund
Gíslason Hagalín: Nýnorskt mál