Vísir - 21.07.1925, Page 4

Vísir - 21.07.1925, Page 4
VÍSIR Búð til leign i miðbænum, pakkhús getur fylgt. Upplýsingar gefur HRRRLDUR ^lOHFiHHESSEH Kirkjustræti 10. lægjur á Uaxárnesáveitunni í Kjós fást leigðar. — Upplýsingar á skrifstofu Coplands. Sími 406. Hokkri sjémenn vantar enn þá til síldveiða frá Siglufirði. — Upplýsingar hjá Jóni Daníelssyni á Hótel Skjaldbreið, herbergi nr. 12, kl. 4—7 síðdegis. Nótnr! Idyl Plötur! Vikivaki. ísl. Rhapsodi. Kaupið þessi ágætu lög satn- in og spiluð af Sv. Svein- björnsson, prófessor. Hljóðfærahúsið. HÚSHÆBB 1 Herbergi meS húsgögnum (1—2), óskar reglumaður að fá 1. ágúst. Tilboð: „Möblerað“ sendist Vísi. (481 Drengjabuxur hafa tapast Bergstaðastræti. Skilist á B( staSastræti 49. ( Saltkjöt Spaösaltaö kjöt í tunnum og, lausri vigt. — Von á kartöflum meö íslandi. Tekið á móti pönt- unum. VON Símar: 1448 og 448, 2 dúfur í óskilum á Bragagötv 29 A. 457 Síðastliðinn laugardag tapaSist brjóstnál í einhverri verslun hér í borginni. — Skilist á Laugaveg 24 B. (472 Kvenúr i armbandi hefir tapast. Skilist á SuSurgötu 12, gegn fund- arlaunum. (469 Kvenskór tapaðist í gær, frá Elíasarbryggju aö Hafnarbakkan- um. Skilist á Laugaveg 24 B. (471 Grár uppáhaldsköttur tapaðist i nótt. Skilvís finnandi afhendi hann á nr. 12, Hótel ísland, gegn ríflegum fundarlaunum. H. Z. I—=-"l Kaupakona óskast strax á gott heimili i Rangárvallasýslu. Uppl. í Fiskbú'ðinni hjá B. Benónýssyni. Sími 655. (431 Kaupakona óskast strax. Uppl. á Sellandsstíg 13. (470 Kaupakona óskast. Uppl. á Hverfisgötu 92 C. (468 Áreiðanleg stúlka óskast 2 mán- aða tíma. Kaup eftir óskum. A. v. á. (467 Kaupakonu vantar á gott heim- ili i Árnessýslu. Semja ber við Samúel Ólafsson. (466 Kaupakona óskast strax upp í Borgarfjörð. Uppl. Hverfisgötu 32- (465 Ungur maður, sem hefir verið veikur, óskar eftir léttri vinnu. — Uppl. á afgr. Visis. .(463 f ... ....... 1 -— Ivaupakona óskast að Ási í Rangárvallasýslu. Uppl. á Bar- ónsstíg 16, kl. 5—6 í kvöld. (476 Drengur óskast til að bera Ljósberann út strax i dag. (478 Komið með föt yðar til kemiskr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verðið þið ánægð. (379 -■ ■ ... — .. .. . .. J Stúlka óskast sem fyrst fyrri hluta dags, eða allan dag- inn, eftir samkomulagi. — B. Hallgrímsson, pinglioltsstræti 28. Sími 1800. (479 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Kaupakona óskast. Má hafa með sér barn. Nánari uppl. hjá Jóli. Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. (475 Nýsöltuð reknetasild er seld í verslun Guðjóns Guðmundsson- ar, Njálsgötu 22. (473 —....—------------ 11 ....---..... Haustkauptíðin i fasteignasöl- um fer i hönd. Þeir, sem ætla að kaupa sér hús í haust, finni mig að máli sem fyrst, þvi enn hefi eg- ; þó nokkur smærri og stærri hús- i til sölu. Þeir, sem vilja selja eign- ir, ættu að fela mér sölu þeirra,. sem allra fyrst. Munið, að þar sem framboð og eftirspurn mætast, eru: best skilyrði til sölu og kaupa. — Heima kl. 11—1 og 6—8 daglega.. Aðalstræti 11. Helgi Sveinsson. | (414. e 1 * 1 .........11 —...- 1 Vélbátur, smáh, bygður úr eik, með 16 hesta vél, i ágætu, standi, er til sölu. Uppl. hjá Sim- oni Jónssyni, Grettisgötu 28. Simi 221. (423,. Hvitar ullarpeysur, mjög vand- aðar og ódýrar, jafnt fyrir konur sem karla, með niðurliggjandi kraga, ásamt allri smávöru tih saumaskapar, er ódýrast i borg- inni hjá Guðm. B. Vikar, klæð- skera, Laugaveg 5. (342' Snúinn járnstigi óskast keyptur. Uppl. á afgr. Visis. (44<> Til sölu pólerað stofuborð og; gluggablóm í pottum á Skóla- vörðustig 46. (464, Rabarbar fæst eins og að- undanförnu í Hólabrekku. Simi. 954. (477' Leðurvörur svo sem: Dömu- töskur, dömuveslci og peninga- buddur, ódýrast í Versl. GoðafosSj. Laugaveg 5. Sími 436. (222 CVRlMUMAÐURINN, § 8. Dagurinn líður hægt í látlausri skothríð, ; látlausum bardaga, og látlausum áhlaupum, sem hrundið er jafnharðan. Altaf bætast særðir menn í hóp þeirra, sem fyrir eru í kastalanum, — og þeir fjölga óðum, sem dauðir liggja í skurðunum umhverfis kastal- ann. Frægasti hershöfðíngi, sem sögur fara af á Spáni, er kvíaður i helsta vigi sínu, og þar sitja um hann nokkur hundruð óæfðra, þekk- ingarlausra uppreisnarmanna og viðvaninga. Hertoginn fær enga vitneskju um, hvað sé að gerast utan kastalans. Húsin skyggja á hersveitir uppreisnarmanna alt umhverfis. Þó að stórskotalið hans hafi brent til ösku hið veglega Vleeshhuís, þá hefir uppreisnarmönn- um þó tekist að rjúfa stór skörð í virkisveggi kastalans. 1 síðasta áhlaupinu, sem gert var stundu fyrir miðaftan, voru brotnar niður vegg- brúnir milli þriggja stæstu skarðanna, sem komin voru áður í víggirðingu kastalans, svo að úr varð víð geil, sem þurfti að gæta ©g verja vasklega. En fjöldi manna féll eða særðist í þeirri vörn, i hvert sinn sem uppreisnarmenn skutu þangað úr fallbyss- um eða byssum. „Við getum ekki varist til miðnættis!“ kallar de Avila upp yfir sig í örvæntingu. „Við höfum mist tvö hundruð manns á röskum tveim klukkustundum. það er úti um okkur, ef við fáum enga hjálp!“ „Hjálp!“, kallar Alba, reiðulega. „Hvað- an eigum við að fá hjálp, ef hún kemur ekki frá aulunum þarna við hliðin?“ Norðaustan við kastalann liggur rakinn vegur til Dendermonde, — en þar er fyrir- liði Gonzaló de Bracamonte, með fimm þús. manna. En milli þess vegar og þeirra í kastalanum, liggur kviksyndismýri, hálfr- ar mílu breið. Sendimenn hcrtogáns eru óliultir fyrir skotum uppreisnarmanna í mýrinni, en þar er slíkt kviksyndi, að engri skepnu er fært. prívegis um daginn liefir Alba reynt að senda boðbera þessa leið. þeim hefir verið rent allsnöktum niður í reipum af brjóst- vörnunum, og fóta þeir sig á undirstöðu veggjarins. Alba og foringjar lians horfa á eftip sendimönnum, þegar þeir leggja naktir af stað og ganga djarflega út á mýrina. Roða verpur á grá-skýjaðan himin frá logandi rústum borgarinnar, og' stirn- ir á líkami sendimanna eins og fágað- an málm. Alba horfir á eftir þeim, uns. þeir sýnast ekki stærri en ofurlitlir depl- ar úti við sjóndeildarhring. jþá eru þeir orðnir hægfara, vingsa höndunum, þegar leðjan dýpkar, og sækist seint. Loksins nema deplarnir staðar; þeir fórna höndum, þegar leðjan dýpkar, og' sækist; seint. Loksins hætta deplarnir að lirærast; ' þeir fórna höndum og veifa þeim og slá i allar áttir .... stundum snúa þeir við og. þokast í áftina til kastalans, en oftar minka. þeir og minka, uns uppréttar hendurnar hverfa, — sokknar í botnlaus fen. þrívegis hafa menn verið sendir í þess- ar háskaferðir .... þrír og fjórir í senn .. . . tvivegis liefir einn átt afturkvæmt, sinn , úr hvorum flokki, úr þessu feigðargini, —- blár og bólginn, ataður auri og grænu slýi, skjálfandi eins og maður i köldusótt. Eftir það taka menn að tregðast við að fara .... Alba skipar og ógnar, .... nýr floklcur leggur af stað .... nýr draugur kemur tií kastalans frá furðuströndum annars beims. .... þá gerast liðsmenn þverúðarfullir . ►

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.