Vísir - 22.07.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 22.07.1925, Blaðsíða 1
I Ritstjóri: PÁLL STEESGRlMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400, 15. ár. Miðvikudaginn 22. júlí 1925. 167. tbl. SIMI 1403 UT5ALAW LAUGAVEG Kvennærfatnaður, Drengjanærfatnaðnr. Karlmannanærfatnaðnr, Ullarsjöl (löng). Karlmannaskófatnaður frá nr. 38 til 45, púra leður í sóla, bindisóla, hælkappa og yfirborðl á aðeins kr. 29.35 pariS. Kvensbór sömu tegundar á 18.50. — Skófatnaður þessi endist þrefalt á við hvern pappaskófatnað er til landsins flytst. Abyrgð tekin á að púra leður sé í hverju pari. — Kaupið því leður — ekki pappa. — Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinum sem kominn er aptur. Verð frá kr. 65.00 til 135.00 pr. föt. — Krystal vörurnar ganga greiðlega út. DASTSKUR IDKTAÐU R. O-amla Sló i Sonur JárnbrautarkeigsiBS. Kvikmynd í 6 þáttum eftir skáldsögu Rex Beach, sem er neðanmálssaga Dagblaðsins sem stendur. Paramountfelagið hefir látið gjöra myndina. Aðalhlutverkin leika: Darvin K Anthony, járnbrautarkongur Arthur Deacan Kirk Anthony, sonur hans .... Thomas Meighan. Edith Cortlandt ................Gertrnd Astor. Stephen Cortlandt................John Miltern. Chiqnita..............................Lila Lee. i NÝJA BtO iDnar (hús, vörur, innbú o. fl.) (skip, vörur.flutning- ur o. m. fl.) V útryggið hjá alinnlendn, vinsæln, öflngn og fjársterkn félagi í Hf. Sjóvátryggingarfélagi íslands. Markmið þess er að koma'smám samaii öllnm vátryggingnm á iulendar hendur. Sími fyrir brunatryggingar er eins og áðnr hið alþekkta símanr. 254. Sjótryggingar símanr. einnig eins og áðnr 542 (afgreiðslan) og 309 (framkv.stjóri f. sjó og brnna.) Kvikmyndaleikkonan. (Brot úr æfisögu) .Hollywood' sjónleíkur í 6’ þáttum, eftir skáldsögu Rupcrt’s] Hughes: „Souls íor Sale“. Þessi mynd er gjörð í þeim til-" gangi, að sýna fólki líf kvikmy uda leikara bak við tjöldin. Sjálftefuið er um ungastúlku, sem af hendingu gerist leikkona — um þá erfiðleika, sem hún hefir við að stríða — og um þau æfintýri sem hún ratar í. En umgerðin um myrdina er daglegt líf á þeim slöð- um, sem kvikmyndir eru gerðar. Ótal margir þektir leikarar koma fram í þessari mynd t. d.: Eleanor Bourdmann, Mae Buseli, Barbara La Marr, Aileen Pringle, Ríchard Dix, Frank Mayo, Lew Cody. Snitz Edwards. — Þess utan sjást þessir kvikmyndastjórar: Cecil B. de Mille, Fred. Niblo og Cliarles Chaplin. Mynd þessi er hvorttveggja í senn: spennandi og fræðandi. Guðjón Guðmundsson skipstjóri frá Bakkaseli andaðist á Landakotsspítala 14. þ. m. Lík hans verður flutt til Isafjarðar nú með e.s. „Islandi“. — Kveðjuathöfn verður haldin á spítalanum á morgun (fimtudag) 23. júli, kl. 5 síðdegis. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín hjartkæra móðir, Sigríður Pétursdóttir frá Hlíðarhúsum, andaðist í morg- un. — Jarðarförin ákveðin síðar. c Reykjavík, 21. júlí 1925. Vigdís Torfadóttir. íbúð. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. okt n. k. Fámenn fjölskylda. Góð umgengni. Fyrir- fram greiðsla fyrir alt árið getur komið til greina. Tilboð merkt: „IBÚГ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 28, þ. m. ( Visis-kaffið gtrir «11» glftða. 2 menn óskast til síldveiða, þurfa að fara norður með Islandi. Gott kaup. Upplýsingar á Vatnsstíg 9. Blýmenja löguð og þur, aðeins bestu tegundir Málarinn. Sími 1498. Bankastræti 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.