Vísir - 22.07.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 22.07.1925, Blaðsíða 3
MlSIJS HÚSMÆÐDR BOVRIL heldur þér uppi. i heildsölu hjá Asgeiri Sigurðssyni. ÞÉR GETIÐEKKI verið án Sunlightsápunnar. Hún er konungur þvottasápunnar. Allir þvottasápuframleiðendur um víða veröld hafa reynt að komast að leyndardómi hennar. I>að hefir ekki tekist, þ v í a ð e n n í d a g eykst stórum eftirspumin á henni. — Eyðið ekki peningum yðar í Iélegar sápur og sápuduft sem að lokum mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu líni og fatnaði, því að Sunlightsápan er hrein og ómenguð. Hún er drýgri en aðrar þvottasápur. Hún sparar tíma, vinnu og peninga. :: :: :: :: SUNLIGHT er sápan yðar. Notið hana eingöhgu. Hallo ! Éf þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjiö viðkomanda, hvar þau séu keypt. Svarið mun verSa : Farið þér í Laugavegs Apótek, þar fáið þér þessi ágætu gleraugu. — Þar fæst best trygging fyrir gæðum. Þar er útlærður sérfræðingur, sem sér um alla afgreiöslu. Vélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öllum kröfum nútímans. — Öll recept afgreidd með nákvæmni og samviskusemi. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og veL — Verðið óheyrilega lágt. — Öll sam- kepni útilokuð. Laugavegs Apotek. Sjóntækjadeildin. — Fnllkomnasta gleraugnasérversl un á Islandi. — Óskið þér eftir að komast í kynni við fólk i Noregi? Ef svo er, þá gerist meðlimur í bréfaviðskiftaklub vorum. Sendið 3 kr. og við sendum yður meðlima* skrána og aðrar upplýsingar. —„ Nöfnin verða ekki birt. — Oslo Korrespondanceklub, Box 615, Oslo, Norge. Sören| Goos v á Siglufirði vaniar 10 stúlkur og 10 karl- menn til landvinnn. Hæsta kaup í boði. Þnrfa að fara á Islandi. Uppl. í Lækjar- götu 6 A. Simi 263. 3 góda menn yantar á reknetjabát. — Uppl. £ síma 1291, kl. 10—12 á morgun. Jón Loffsson. Sokkar. Mesta og besta úrval lands- ins er hjá okkur, bæði á börn og fullorðna úr silki, ull og baðmull. Karlmannssokkar ódýrastir hjá okkur. Verðið frá kr. 0,75 til 9,00 parið. Allur tilbúinn fatnaður bestur hjá okkur. Vöruhúsið. 'komu ekki á land fyrr en í morg- •■un og fóru þá margir þeirra til Þingvalla. VeSur er óhagstætt. — Gengur á með skúrum. ísland kont síðdegis í gær. Meðal far- þega voru: BankastjórarnirMagn- ús SigurSsson og Sigurður Egg- erz, Jón forsætisráðherra Magn- ússon og frú hans, Jón Ófeigsson ;aðjunkt og frú hans, Þorleifur Ii. Bjarnason, yfirkennari, Ágúst Flygenring, kaupm., Jón Stefáns- ;son, listmálari, ungfrú Sigríður Björnsdóttir, bóksali, frú Hlín Jónsson, Sæmundur Halldórsson, kaupm., Troels-Lund, dómari, Svend Fleuron, rithöfundur og margir útlendingar, danskir, ensk- ir og þýskir. Lagarfoss flutti hingað 710 smálestir af vörum og 1000 tómar tunnur. Á meðal farþega voru, auk þeirra sem áður er getið, Englendingarn- ir Mr. Cuming, M. Spense, Mr. Brewe, Mr. Ford, Mr. Innes. Gjöf til Viðeyjarkirkju. Starfsfólk alt í Viðey efndi ný- lega til spmskota og Iceypti orgel, sem það gaf Viðeyjarkirkju sið- astliðinn sunnudag. Höfðu þeir gengist fyrir samskotunum Páll Ólafsson framkvæmdastjóri og Þórður Jóhannesson sóknarnefnd- armaður. — Síra Hálfdan Helga- sön þakkaði hina fögru gjöf, sern lengi mun bera vitni um örlyndi og ræktarsemi gefandanna, sem f’.estir háfa lagt af litlum efnum til þessara samskota. Áð gefnu tilefni óskar Sigurbergtir Elísson, bif- reiðastjóri þjá B. S. R., aS láta þess getið, aS hann hafi ekki stjórnaS bifreiS þeirri, sem fór út af veginum nm daginn meS sira Bjarna Jónsson og fjölskyldu hans. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. frá konu, 3 kr. frá stúlku, 10 kr. frá N. N., 5 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá konu, 2 kr. frá G. G., 5 kr. frá E. E., 5 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá telpu, 10 kr. frá Steinu, 5 * kr. frá ö- nefndri, 5 kr. frá stúlku. Gengi erl. myntar. Rvík í dag. Sterlingspund......kr. 26,25 100 kr. danskar .. .. — 1-17.71 100 — sænskar .... — 145-49 roo — norskar .. .. — 99-47 Dollar...............— 5AlV St. „íþaka“. Fundur í kveld. Fjölmennið. Til fátaeku konunnar. 5 kr. frá N. N. STÚLKA til heyvínnu eða eldri kona til inni- verka, óskast að Vestra-Geldinga- holti. Góð kjör. Ólafur ólafssan, Lækjargötu 6 A, uppi. Til viStals kl. 5—7 og 8—10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.